Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 9. ágúst 1975 TIL SÖLU Hellur, stéttirog veggir, margar tegundir, tröppur. Heimkeyrt. Súöarvogi 4, slmi 83454. Álafossteppi 35 ferm. (notaö) til sölu. Simi 40845. Fuglabúr og tveirpáfagaukar til sölu, kr. 6 þús., einnig notaöur svefnbekkur kr. 7 þús. Uppl. I sima 23187. Myndarammalistar. Hef oftast fyrirliggjandi myndarammalista úr furu og smiöa blindramma eftir máli. Eggert Jónsson, Mjóu- hliö 16. Til sölu vegna fiutnings Antik-boröstofuborö meö 4 stól- um, einnig kommóöa, lltiö skrif- borö, hansahillur, brúöarkjóll (38), leöurkápa o.fl. Uppl. I slma 32961. Til sölu mjög litiö notaö Kuba Imperial sjónvarpstæki. Verð 60.000 þús. Uppl. I slma 33003. Myndavél.framkallar sjálf, mjög vönduö, tegund Polaroid SX 70 Camera, rakhnifar, vel með farn- ir, tegundir King Cutter og J. Vö- hringer. Uppl. I slma 10459 e.h. Málverk. Vegna brottflutnings selst ódýrt fjöldi oliu- og vatns- ljtamýnda, i óinnrammaður. Uppl. I sima 83818. Necchi Lydia.Sem ný, lltiö notuö saumavél til sölu. Uppl. I sima 73913. Til sölu sem nýtt, skemmtilegt eins manns rúm, einnig óskast keypt vel meö fariö sófasett og kommóða. Uppl. I sima 42333. Barnasvefnsófar — Gitar. 2 svefnsófar til sölu. Einkar hent- ugir fyrir börn og unglinga en eru stækkanlegir I fulla stærð. óskum eftir að kaupa Gibson eða Fender rafmagnsgítar. Einnig er gólf- lampi til sölu. Uppl. i slma 36084. Gróöurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Agúst Skarphéöinsson. Simi 34292. Til sölu kæliskápur, þvottavél, ryksuga, sjónvarp, stereosett meö útvarpi, hjónarúm, sófasett og annar húsbúnaöur, allt nýlegir og góöir hlutir. Uppl. I slma 33750 eöa aö Steinageröi 3 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Sandur — Sandur.Til sölu góöur pússningarsandur. Keyrt á staö- inn. Slmi 83296. ÓSKAST KEYPT Eldhúsinnrétting og gólfteppi. Vil kaupa notaða eldhúsinnréttingu og gólfteppi. Uppl. I sima 82436. Vinnuskúr óskast. Uppl. I sima 82657. óska eftir aö kaupa planó. Simi 30457. óska aö kaupavel meö farna eld- húsinnréttingu, baðker, klósett, vask, blöndunartæki og allt til- heyrandi, eldavél og teppi ca 50—100 ferm. Einnig ljós, ýmis- legt kemur til greina. Uppl. I sima 37203 frá klþ 7 til 11 á kvöldin i dag og næstu daga. VERZLUN Höfum fengiöfalleg pilsefni. Selj- um efni, sniöum eöa saumum, ef þess er óskaö. Einnig reiöbuxna- efni, saumum eftir máli. Hag- stætt verö, fljót afgreiösla. Drengjafatastofan, Klappastig 11. Sólhattar, brúöukerrur, brúöu- vagnar, Brio-brúöuhús, Barbie dúkkur, Barbie húsvagnar, Ken hjólbörur, þrlhjól meö færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhllfakerrur, Sindy húsgögn. D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raökubbar. Póst- sendum, Leikfangahúsið, Skóla- vöröustig 10, simi 14806. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstól- ar, teborð, og kringlótt borð og fleira úr körfuefni, islenzk fram- leiösla. Körfugeröin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Sýningarvélaleigan,8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). HJOL-VAGNAR Tii sölu vel meö farin Suzuki 50, árg. ’74. Uppl. I sima 84147. Til sölu vel meö farinn barna- vagn. Uppl. I slma 11826 milli kl. 4 og 7 I dag. óska eftir aö kaupa nýlegt vel með fariö reiöhjól, helzt DBS-gerö. Uppl. I slma 83115. Suzuki A.C. 50 til sölul góöu ásig- komulagi. Uppl. I slma 30918 I dag og á morgun. Ný ónotuð skeilinaöra til sölu. Uppl. I slma 26779 eða 53202. HÚSGÖGN Eidhúsborö á stálfætitil sölu, lit- ur út sem nýtt. Plata beinhvlt, sporöskjulöguö, verö kr. 7000. (Kosta 12.500 ný). Simi 72092. Til sölu tvlbreiður svefnsófi. Uppl. I slma 44068. Hjónarúm — Springdýnur. Höf- um úrval af hjónarúmum m.a. meö bólstruðum höfðagöflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig meö mjög skemmtilega svefn- bekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum viö notaöar springdýnur samdægurs. Opiö frá kl. 9—7 og laugardaga frá kl. 10—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044. Bæsuö húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borössettin vinsælu, sófasett, ný gerö, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars meö hljómplötu og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. aö við smiöum einnig eftir pöntunum. Leitið upplýs- inga. Stll-húsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Antik, tíu til tuttugu prósent af- sláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Boröstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar.hjónarúm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKI Tveggja ára sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. I slma 42809. BÍLAVIÐSKIPTI Fiat 128 station ’74 og Saab ’65 I góöu lagi til sölu, góö kjör. Uppl. I simum 72398 og 71072. Trabant Station ’69 til sölu. Slmi 26652. Fiat 127,árg. ’73, til sölu. Ekinn 41 þús. km. Uppl. I slma 71066. 3ja glra kassi I Saab ’65 til sölu. Uppl. I slma 73829. Til sölu Saab 96, árg. ’66, margir fylgihlutir, hagstætt verð. Uppl. I slma 72892. Til sölu Fiat Berlina 125,árg. ’71. Uppl. I slma 42143 á laugardags- kvöld. Hillman Super Minx ’65til sölu til niöurrifs. Slmi 12146 næstu kvöld. Vil kaupa Range Rover, árg. ’72—'73. Simi 81945. Til sölu Moskvitch.árg. ’71, ekinn 48 þús. km. Uppl. I slma 37976. Til sölu Mustang’68, fallegur bíll, ný vél 8 cyl. Uppl. I slma 27625. Til sölu er ágæt Volkswagen 1300 vel ásamt gírkassa, dekkjum og fleiru úr árg. ’66. Uppl. I slma 84086 eftir kl. 6. Til sölu M.A.N vörubI11635 ’64, 7 1/2 tonn meö plássi fyrir krana I góöu standi, ný skoöaöur, verð kr. 750 þús. Uppl. I sima 85599 I dag og næstu daga. Til sölu Volvo S 44,árg. ’63á kr. 90 þús. Mánaðargreiðslur möguleg- ar. Uppl. I sima 73958. Til sölu Opel Rekordtil niöurrifs, meö góöri vél og glrkassa, einnig 4 snjódekk sem ný á felgum með krómhringjum og 4 sumardekk á felgum 13”. Mikiö af varahlutum fylgir. Uppl. I slma 52059 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volvo 544,árg. ’62, I góöu standi. Slmi 53598. Trader vörublll tol sölu, 3 tonn, hús á palli, ekki sturtur. Uppl. I sima 43609. Til sölu Moskvitch ’69 og Skoda ’71. Simi 52528. Moskvitch ’66. Til sölu Moskvitch ’66á kr. 20þús. Uppl. I slma 53016. Til RenaultR4, árg. ’72, skemmd- ur eftir umferöaróhapp, gang- verk Igóöu lagi, ekinn 40 þús. km, verö kr. 40.000. Nánari upplýsing- ar gefur Guöbrandur Steinþórs- son I síma 84311 kl. 9-17 daglega. Cortina ’71 eöa ’72. Vil kaupa Cortinu ’71 eöa ’72 eöa samsvar- andi bil I góöu standi. Uppl. i slma 12950, Iaugardag milli kl. 13 og 16. Bronco ’74, 6 cyl. sport. Til sýnis og sölu aö Vogartungu 26, eftir kl. 15. Uppl. I slma 41264. Til sölu Peugeot 204 station, árg. 1971. Góöur blll. Skipti möguleg á stærri bll. Upplýsingar I slma 42004. Varahlutir. Ódýrir notaðir vara- hlutir I Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen, Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent- ugir I aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast I Bila- partasölunni Höföatúni 10. Opið frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Simi 11397. Höfum opnað aftureftir breyting- ar. — Viö höfum 14 ára reynslu I bílaviðskiptum. — Látiö skrá bíl- inn strax — opiö alla virka daga kl. 9—7 og laugardaga kl. 9—4. Bilasalan, Höföatúni 10. Simar 18881 og 18870. Bílaviðgerðir! Reyniö viöskiptin. önnumst allar almennar bif- reiöaviögeröir, opiö frá kl. 8-18 alla daga. Reyniö viöskiptin. BIl- stoö h/f, Súðarvogi 34, slmi 85697. Geymiö auglýsinguna. HÚSNÆÐI í Vönduð 3ja herbergja, 85 ferm. ibúð til leigu, frá 1. sept. til aö minnsta kosti eins árs. Góö um- gengni og reglusemi áskilin. Til- boö merkt ,,lbúö 8601” sendist inn á afgreiðslu blaösins fyrir mið- vikudagskvöld. tbúðaieigumiöstöðin kallar: Hús- ráöendur, látið okkur leigja, það kostar yöur ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæöi til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Sjúkraiiöi, sem vinnur á Land- spitalanum, óskar eftir lltilli tveggja herbergja Ibúö eöa ein- staklingsibúö. Vinsamlegast hringið I sima 71613 e.h. á sunnu- dag og mánudag. Lltil íbúð.eða gott herbergi meö aðgangi aö baöi óskast fyrir reglusaman mann. Uppl. I sima 42518. Friösöm hjón meö eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð á leigu frá 1. sept. Skilvlsi og góð umgengni. Uppl. I sima 26971 Háskólanema vantar herbergi I vetur. Vinsamlegast hringiö I Baldur I slma 83056. Ung hjón (húsasmiður og hjúkr- unarkona) meö eitt barn óska eft- ir 2ja herbergja ibúö á leigu frá 15. sept. Má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. I sima 82844 og 85156. Ungt par, háskólastúdentar utan af landi óskarað taka á leigu litla ibúð I vetur, helzt sem næst Há- skólanum. Reglusemi, fyrirfram- greiösla. Uppl. I síma 19967. Ungur maður óskar eftir 1 herb. eða 2 herb. Ibúö (fyrir 15. sept). Get fengið meömæli, reglusemi, fyrirframgreiösla. Slmi 17776. 3ja—4ra herbergja Ibúð óskast sem fyrst á leigu. Up'pl. I sima 83323 eftir kl. 4 á daginn. íbúð óskast. Kona meö 1 barn óskar eftir íbúö á leigu. Uppl. I slma 31307. óska eftir aö takaá leigu skúr eöa litiö vinnupláss I Kópavogi eöa i Rvlk. Uppl. I slmum 84503 og 40969. Óska eftir 2ja—3jaherbergja fbúö nú þegar. Leigusamningur til lengri tlma. Fyrirframgreiösla. Uppl. I síma 73394. 2ja—3ja herbergja íbúö óskast á leigu frá 1. sept. nk. sem næst Kennaraháskóla Islands. Uppl. I slma 14481. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja ibúö. Góðri umgengi heit- iö. Uppl. I sima 84759 milli kl. 2 og 5. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Þarf aö vera laus fljótlega. Tvö I heimili. Uppl. I slma 34038. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúö á góöum staö I bænum. Uppl. I slma 19617 frá kl. 12—4 I dag. Háskólanemi meö konu og barn óskar eftir húsnæöi, helzt I vést- urbæ. Góöri umgengni og örugg- um mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. I slma 10651. 2ja—3ja herbergja Ibúð óskast sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. I slma 13631. Ungt par meðungbarn austan af landi óskar eftir 2ja herbergja ibúö I vetur. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Vinsamlegast hringið I sima 12701 milli kl. 15 og 17. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi i vetur. Uppl. I slma 82566. SAFNARINN Fyrsta áætlunarferð Færeyja- ferjunnar „SMYRIL m/v” Seyöisfjöröur-Tórshavn. Nokkur umslög. Stefán G. nýtt frímerki útgefiö 1/8. Fyrstadagsumslög I miklu úrvali. Kaupum isl. gull- pen. 1974. Frlmerkjahúsiö, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi. 21170. TILKYNNINGAR Fallegir hvolpar fást gefins I Neöra-Gljúfurárholti, ölfusi, sem er fyrsti bær til vinstri austur frá Hveragerði. Spái I spil og bolla á kvöldin. Uppl. i síma 12126. TAPAÐ - FUNDIÐ Fundizt hefur lyklakippa með 12 lyklum á. Sá, sem tók I misgrip- um brúnán mokkaskinnsfrakka um borð I Akraborginni, sólstööu- nóttina 23. júnl sl„ vinsamlegast láti vita I símum 18418, 15783 og 33428. Gullarmband (Bismarc) hefur tapazt á leið frá Æsufelli niður I miðbæ. Fór til dæmis I leið 12 og 2. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 72478. Fundarlaun. Konan, sem fann kven-stálarm- bandsúrið viö Hallveigarstaöi/ Túngötu, vinsamlegast hringi I sima 21984. Sjálftrekkt Camy kvenúrtapaöist aðfaranótt laugardags 2. ágúst, sennilega I veitingahúsinu Sig- túni. Góö fundarlaun. Finnandi vinsamlegast hringi I slma 35060. BARNAGÆZLA Get tekið barnl dagvist, er I efra Breiðholti, simi 75338. 3ja—4ra herbergja ibúðóskast til leigu, helzt I Noröurmýri eöa ná- grenni. Fyrirframgreiösla I boði. Uppl. I slma 16271 1 dag og næstu daga. Einhleypur maður óskareftir lit- illi 2ja herbergja Ibúö I Hafnar- firöi eða Reykjavík fyrir 1. sept. Uppl. I slma 52304. ATVINNA I óskum að ráða einn járnamann og menn vana húsbyggingum til vinnu viö ísafjaröardjúp. Uppl. I sima 72582 og um slmstööina I Króksfjaröarnesi. ATVINNA ÓSKAST 18 ára piltur óskar eftir vinnu I vetur. Hefur bilpróf. Slmi 71524 frá kl. 10—7. 25 ára gömul húsmóðiróskar eftir atvinnu hálfan eöa allan daginn, strax. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 21673. Bifreiöasmiöur vanur réttingum, meö meiraprófsréttindi óskar eft- ir atvinnu á verkstæöi, viö akstur eöa á vöktum. Uppl. I sima 74951 eftir kl. 7 á kvöldin. Múrverk — Maöur vanur múr- verki getur bætt við sig verkum (inni) — Allt eins utanbæjar. Uppl. I slma 36249 frá kl. 19—21 næstu daga. Kona um fimmtugtóskar eftir at- vinnu (helzt I vesturbæ), margt kemur til greina. A sama staö er til sölu boröstofuskápur meö fata- hengi og fleiri hirzlum. óska einnig eftir Isskáp, hæö 1.40. Slmi 23591. Get tekið barni gæzlu, hálfan eöa allan daginn. Er á Melunum. Uppl. I síma 41454. Barngóð kona eða stúlka óskast til aö annast tvær telpur, 3ja ára og 3ja mánaöa, I Safamýri I vet- ur, þrjá morgna I viku. Uppl. I sima 32648. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 1 árs gamals barns I Arbæj- arhverfi. Uppl. I slma 75114. Vill góð kona taka aö sér 2ja ára dreng frá kl. 8—4.30, 5 daga I viku, i Hraunbæ eöa þar I grennd? Uppl. I slma 40320. m íýrstur meó TTTf'ITTl fréttimar y I ^ I 1*1,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.