Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 4
4 Vísir. Þriðjudagur 19. ágúst 1975 Amerískar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna MITTISÚLPUR fyrir unglinga og fullorðna Verð síðan fyrir gengisfellingu PÓSTSENDUWl PnnnrrtT rA fi 1^3 <5PORT(\£4 HEEMMTORGf ! Orðsending frá Sildarútvegsnefnd Til umráðamanna síldarsöltunar- og sílda rpökku na rstöðva Þeir sildarsaltendur, sem hyggjast salta Suðurlandssild á komandi vertið, þurfa samkvæmt lögum að sækja um söltunar- leyfi til Sildarútvegsnefndar. Þeir aðilar, sem ætla að veita móttöku sjósaltaðri sild og sjá um verkun hennar og frágang til útflutnings, án þess að jafn- framt sé um landsöltun að ræða, þurfa einnig að sækja um sérstök leyfi til nefndarinnar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfar- andi: 1) Hvaða söltunar- eða pökkunarstöð þeir hafa til umráða. 2) Nafn og heimilisfang sildareftirlits- manns. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Sildarútvegsnefndar, Garðastræti 37, Reykjavik sem fyrst og eigi siðar en 28. ágúst næstkomandi. Þær söltunar- eða pökkunarstöðvar, sem óska eftir að kaupa tunnur og sildarsalt af nefndinni, þurfa að senda pantanir fyrir sama tima. Nánari upplýsingar og eyðublöð varðandi leyfisumsóknir og tunnu- og saltpantanir geta umráðamenn söltunar- og pökkunar- stöðva fengið á skrifstofu nefndarinnar. Sildarútvegsnefnd i Smáauglýsing’ar Visis - Markaðstorg ^ í¥# tækif æranna \ Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Orðsending frá Sildarútvegsnefnd Til útgerðamanna síldveiðiskipa Þeir útgerðarmenn, sem ætla að salta Suðurlandssild um borð i veiðiskipum á komandi vertið, þurfa samkvæmt lögum að sækja um söltunarleyfi til Sildarút- vegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfar- andi: 1) Nafn skips og skráningarstað. 2) Nafn og heimilisfang sildareftirlits- manns, sem stjórna á söltuninni um borð. 3) Nafn og heimilisfang söitunar- eða pökkunarstöðvar í landi, sem veitir hinni sjósöltuðu sild viðtöku og sér um verkun hennar og frágang til útflutn- ings. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Sildarútvegsnefndar, Garðastræti 37, Reykjavik, sem fyrst og eigi siðar en 28. ágúst næstkomandi. Þeir útgerðarmenn, sem óska eftir að kaupa tunnur og sildarsalt af nefndinni, þurfa að senda pantanir fyrir sama tima. Nánari upplýsingar og eyðublöð varðandi leyfisumsóknir og tunnu- og saltpantanir geta útgerðarmenn fengið á skrifstofu nefndarinnar. Athygli skal vakin á þvi, að alla sild, sem söltuð verður um borð i veiðiskipi, verður að leggja á land hjá löggiltri söltunarstöð eða pökkunarstöð á íslandi. Söltunar- eða pökkunarstöð, sem veitir viðtöku sild saltaðri um borð i veiðiskipi, ber að annast um sildina, veita henni merki sitt og bera ábyrgð á gæðum, vigt og frágangi öllum með þeim skilyrðum, sem sett eru fyrir löggildingu söltunar- og pökkunarstöðva. Skilyrði fyrir löggildingu pökkunarstöðva eru hin sömu og fyrir löggildingu söltunarstöðva, að þvi undanskildu, að pökkunarstöðvar þurfa ekki að hafa að- stöðu og útbúnað til þess að framkvæma sjálfa söltunina, enda er gert ráð fyrir að pökkunarstöðvar verði starfræktar af ein- hverjum þeirra aðila, sem salta sildina um borð i veiðiskipum og hyggjast sjálfir sjá um verkun og frágang sildarinnar til útflutnings. Sildarútvegsnefnd. Skrifstofuhúsnœði óskast 100—160 ferm. nú þegar fyrir tölvufyrirtæki, helzt i austurhluta borgarinnar. Vinsamlegast hringið i síma 34200 á dag- inn og 83960 eftir kl. 6. Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i endur- nýjun lagna og gatnagerð i Suðurgötu i Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, á Strandgötu 6 og tekið verður við tilboðum á sama stað, þriðjudaginn 26. ágúst kl. 11, og þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. REUTER A P NTB IN UTLÖND „Popfesti- val„ í upp- siglingu Þúsundir lubbamikilla ungmenna, sem predika skemmtanir, ástir og frið, flykkjast nú að smáþorpinu Watchfield i Englandi til útitónleika (popfestivals) dægur- lagahljómsveita. En IbUarnir, allir 280, mæta þessum óboönu gestum með tortryggni, jafnvel fjandskap, og vita aö minnsta kosti naumast sitt rjúkandi ráö. Táningarnir (sumir að visu gráskeggjaöir og komnir á fertugsaldurinn) hafa meö sér svefnpoka og eigin eldhUsáhöld, og treysta ekki um of á gestrisni heimamanna. Ýmsir þeirra hafa með sér kornabörn sin til þess- arar nlu daga dvalar. „Hvaö höfum viö til saka unnið? Hvers vegna endilega hér?” spyrja ibúar Watchfield, sem er um 160 km vestur af London. Þeir öttast, að næturró þeirra verði raskað næstu dagana, og aö skemmdar- fýsn.flkniefnaneyzla og kynsvall tröllríöi nU litla þorpinu þeirra. I fyrra var efnt til slíkra Uti- tónleika I Windsorgaröinum, sem er viö hliö Windsorkastala Eliza- betar drottningar. . Fram- kvæmdaaðilar virtu að vettugi skilyröi yfirvalda, sem lauk meö þvi aö 600 manna lögregluliö ruddi garöinn og enduöu 200 ung- menni I fangelsi en 50 á sjUkra- hUsi. Til þess aö afstýra þvl, aö þessi sömu leiöindi endurtækju sig I ár ,hafa yfirvöld leitað aö öörum heppilegri staö. Fyrir valinu varð ónotaður grasflugvöllur um 100 hektarar að stærö þarna viö Watchfield.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.