Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Þriðjudagur 19. ágúst 1975 SIGGI SIXPEMSARl Asarnir eru ekki alltaf til þess að drepa kónga. Það sýndi Per Breck, Noregi fram á i eftirfar andi spili á EM i Brighton. Það var i leik Noregs við Pólverja. A G965 y D1062 ♦ 7 4 G1082 4 62 V AG53 ♦ KG643 * 64 4 K7 y K74 y D852 4 KD95 4 AD1043 V 98 ♦ A109 4 A73 Sagnir gengu þannig, en Norðmennirnir voru með spil norðurs-suðurs. Suður Vestur Norður Austur lsp. pass 2 sp. pass pass dobl pass 3 lauf pass 3 tiglar pass 4 hj. Allir pass Breck, sem er iæknir að at- vinnu, áleit, að austur heföi stokkið i fjögur, hjörtu vegna tigulstuðnings. Hann spilaði þvi tigulás út i byrjun og meiri tigli, sem norður trompaði. Spaði — kóngur og ás — og tigull aftur trompaður. Vörnin fékk svo á laufaás og spaðadrottningu, svo austur varð ekki nema þrjá niður, þegar hann tók hjartað beint. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til Viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekanna vikuna 15.—21. ágúst er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er iokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugarSaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 20. ágúst kl. 8.00. Ferö I Þórsmörk. 21.-24. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul. 28,- 28.-31. ágúst. Ferð I Vatnsfjörö (berjaferð) Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Oldugötu 3, Símar 19533-11798. 1ÍH UTIVISTARFERÐIR Ingjaldssandur 22. 8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið I húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri: Jón ;I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6 Simi 14606. Slðustu lengri ferðirnar: 1. 21.8 Gæsavötn og Vatnajökull. 2. 22.8. Ingjaldssandur. Komið á slóðir Gislasögu Súrssonar i Haukadal. Leitið upplýsinga. Otivist Lækjargötu 6, simi 14606. Frá Vestfirðinga- félaginu Laugardaginn 23. ágúst gengst Vestfirðingafélagið fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur i Skálholti á heimleið. Þar mun séra Eirikur J. Eiriksson minnast Vestfiröingsins, meistara Brynj- ólfs biskups Sveinssonar, en nú er 300 ára ártið hans. Þeir, sem óska eftir þátttöku i ferðinni, þurfa að láta vita sem allra fyrst i sima 15413. Fíladelfíá Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gisla- son. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Slmi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstími að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Leikvallanefnd Reykjaylkur veit- ir upplýsingar um gerö, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Slminn er 28544. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Grensássókn Séra Halldór S. Gröndal hefur fengið nýtt heimilisfang aö Flókagötu ' 45, slmi 21619. Viðtalstimar i safnaðar- heimilinu, simi þar er 32950. Sóknarprestur, PENNAVINIR Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Mig langar til að komast i bréfasamband við krakka á aldr- inum 11—13 ára. Guðbjörg Maria Jónsdóttir, Freyjugötu 38, Sauöárkróki Skagafirði. Minningarspjöld Ilringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúö, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzi. Perlon Dunhaga 18. n □AG | D KVÖLD | Q □AG | Li KVÖI L I fjöltefli i Soest 1895 kom þessi staða upp hjá Loerbroks, sem hafði hvitt og átti leik. 1. Dxb8+ !! - Rxb8 2. Bb5 + — Kf8 3. Hd8+! — Bxd8 4. Hxe8 mát. puu rirTrl VTSIR flvtur helgar- fréttirnar á mánu dögum • Dejji f\ rren onnur <lanbl/i<). f^“JVÍSIR Útvarp kl. 13.30. í léttum dúr — Jón Gunnlaugsson sér um þóttinn Nú er búið að flytja þáttinn hans Jóns Gunnlaugssonar yfir á þriðjudaga. Astæðan fyrir þvi er sú, að of margir þættir þóttu á laugardögum með léttu efni, þar sem spiluð var jafnframt músik inn á milli. I þessum þáttum Jóns Gunn- laugssonar á þriðjudögum, ræð- ir Jón við fólk út I bæ og spyr það m.a. hvernig það hafi eytt helginni. Hann fær einnig gesti til sln, sem slðan velja sér lag. Þetta er bein útsending nema viðtölin við almenning, þau eru tekin upp um hádegisbilið og slðan byrjar þátturinn kl. hálftvö. Sagði Jón, að hann væri búinn að vera með þátt eða svipaða þætti á fjóröa ár, og alltaf hefði staöið til að breyta þeim eitt- hvað, eins og eöliiegt heföi verið, en vegna tæknilegrar aðstöðu, og mannfæðar, einkum á sumrin, þá hefði það ekki ver- ið hægt. -HE Hann er léttur I skapi hann Jón Gunnlaugsson, þegar hann stjórnar þættinum, ,,1 léttum dúr”, á þriöjudögum. Glötuð sérstaða Erindi í útvarpi kl. 19,35. um landhelgismálin flutt af dr. Gunnlaugi Þórðarsyni Dr. Gunnlaugur Þórö- arson lögfræðingur held- ur erindi i kvöld, sem hann nefnir Glötuð sér- staða. Erindið fjallar um landhelgis- málin og þá fullyrðingu Gunn- laugs, að hægt hefði verið að ná betri árangri i landhelgismál- inu, ef ööruvisi hefði veriö hald- ið á spilunum. Það er að segja málið lagt fyrir Haag dómstól- inn, en með þvi að gera það ekki hafi Islendingar glatað sérstööu sinni. HE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.