Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Þriðjudagur 19. ágúst 1975 13 t : í ^ •1 : I Þaö er margt, sem ég skii ekki.... stöðu himintungla, kvaðratrót- ina, sálfræöi, og hvers vegna þessi strandvörður hefur ekki boöið mér út ennþá. lÍTVARP • 13.30 1 léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 14.30 Miðdegissagan : ,,t Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: is- lenzk tónlist a. „Endur- minningar smaladrengs”, hljómsveitarsvita eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. b. Guðrún A. Simonar syngur lög eftir Þórarin Jónsson. Björg'vin Guðmundsson, Karl O. Runólfsson, Bjarna Böövarsson og fleiri. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. Blásarakvintett Tónlistarskólans i Reykja- vik leikur Kvintett fyrir blásara eftir Jón Asgeirs- son. d. Robert Aitken og Sinfóniuhljómsveit Islands leika Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson: höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Siðdegispopp 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pickwicks” eftir Charles Dickens Bogi Ölafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les(2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Glötuö sérstaða Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Cr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Klarinettukvintett I A-dúr (K581) eftir Mozart 22.uo Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöld- sagan: „Rúbrúk” eftir Paui Vad Clfur Hjörvar les þýðingu sina (3). 22.35 Harmonikulög Sænskir harmonikuleikarar leika. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Þann 5. júní voru gefin saman I hjónaband i Garðakirkju af sr. Siguröi Haukdal, Benedikta Haukdal og Vilhjálmur S. Bjarnason. Heimili þeirra verður aö Sléttahrauni 27, Hafnarfiröi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 31. mai voru gefin saman í hjónaband I Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Margrét Gústafsdóttir og Florintinus Jensen. Heimili þeirra verður I Bolungarvik. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) Þann 14. júni voru gefin saman í hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Marolina G. Erlendsdóttir og Björgvin Björgvinsson. Heimili þeirra verður að Alfhólsvegi 27, Kópa- vogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) | í DAG | í KVÖLD | I DAG \ Sjónvarp kl. 21.40. Bœtt sambúð þjóða — umrœður um nýlokna Öryggismólaróðstefnu Evrópu 1 kvöld verður öryggismála- ráðstefnu Evrópu á dagskrá sjónvarpsins i tilefni af undirrit- un yfirlýsingar þrjátiu og fimm leiötoga Evrópu i Helsinki fyrir skömmu. En ráðstefnan var eins konar endahnútur á tveggja ára við- ræður þessara þjóða um öryggismál. Fyrst verður rætt við Geir Hallgrimsson forsætisráðherra, en hann sat ráðstefnuna fyrir hönd lslands,um öryggismála- ráðstefnuna. Siöan fara fram umræður i sjónvarpssal um niðurstöður ráðstefnunúar, m.a. hvort hún hafi þjónað tilgangi sinum þ.e. að auka frið og bæta sambúð og samvinnu austurs og vesturs. Það eru nokkrir blaðamenn, sem ræða þessi mál, en þeir eru: Matthias Johannessen, rit- stjóri Morgunblaðsins, Einar Karl Haraldsson, fréttastjóri Þjóðviljans, og Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur og —HE fréttamaöur i Kastljósi sjónvarpsins. Jón Hákon Magnússon stjórnar þætti um nýlokna öryggismála- ráöstefnu Evrópu, sem haldin var i Helsinki. Þorvaldur Magnússon, sjómaður frá Hnifsdal, verður áttræður I dag. Hann dvelur nú á Dvalar- heimili aldraðra sjómanna að Hrafnistu. SJÚNVARP • ÞRIÐJUDAGUR 19. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Lifandi myndir. Fræðslumyndaflokkiir um upphaf og þróun kvik- myndagerðar i Þýskalandi. 3. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur ólafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástin. Banda- risk gamanmy ndasyrpa. Þýöandi Jón. O. Edwald. 21.40 Bætt sambúð þjóða? Fyrst verður rætt við Geir Hallgrimsson, forsætisráö- herra, um öryggismálaráö- stefnu Evrópu, sem nýlokið er i Helsinki, og siðan verða i sjónvarpssal umræður, þar sem nokkrir blaðamenn fjalla um málið. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 22.25 Dagskrárlok. 4- «- 4- «- 4- «• 4- «- 4- 4- «- 4 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «■ 4- «• 4- «- 4 «- 4 .«- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «• 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 4 4 «■ 4 «■ 4 «- 4 «- ** Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. ágúst. £3 m í> Nt p t. Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þú færð mikla útrás fyrir sköpunargleði þina með þvi að taka þátt i einhverri hópvinnu. Vittu hvað vinir þinir hafa fyrir stafni. Nautið 21. april — 21. mai. Það eru einhverjar breytingar framundan á stöðu þinni i lifinu. og heilsufar þitt verður betra. Þú heldur merki ein- hvers á lofti. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni Hugsaðu um framtiðina og þú munt fá góða hugmynd sem þú ættir að framkvæma. Hlustaðu vandlega á það, sem aðrir segja. Krabbinn 22. júni — 23. júli. Reyndu að finna lausn á fjármálunum. Reyndu að vera á undan samtimanum. Farðu I fótspor annarra. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Leyfðu vinkonu eða vini þinum að láta meir i ljós skoðanir sinar og taktu tillit til þeirra. Og þú munt hljóta viröingu fyrir. Meyjan24. ágúst — 23. sept. Þú skalt gera fyrir- spurnir i dag um þau mál sem þig lengi hefur langað til aö rannsaka. Biddu með allar ákvarðanir. Vogin,24. sept. — 23. okt. Þú þarft að gefa meiri gaum þinum persónulegu málum, og reyna að ráða fram úr vandanum. Sinntu tómstunda- gamni þinu i kvöld. Drekinn24. okt,—-22. nóv. Leggðu meiri áherzlu á að fjölskyldu þinni liði vel og sé ánægð. Þetta verður fremur venjubundinn dagur. Þú skalt vinna við að kvitta fyrirgamlar syndir. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú færð marg- ar góðar hugmyndir i dag, en þær þarfnast finpússningar áður en þú framkvæmir þær. Gerðu ferðaáætlanir i dag. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Útgjöld sem stafa af óeigingirni þinni, munu endurgjaldast rikulega þegar fram liða stundir. Vektu athygli á skoðunum þinum. Vatnsberinn, 21. ' jan. — 19. feb. Taktu ákvarðanir byggðar á sannleikanum og staðreyndum. Reyndu að hafa góð áhrif á um- hverfi þitt. Kvöldinu er bezt eytt I rólegheitum. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Ljúktu við eitt- hvert verkefni i dag eða á morgun, annars gæti þaö orðið of seint. Þú kemst að einhverju leyndarmáli. <t -k * <t ¥ -S -k ■» ■* -U ¥ ¥ <t ¥ <t ¥ ■» ¥ <t ¥ -t* ¥ <t ¥ ■H ¥ <t ¥ <t ¥ -» ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt Tæknifræðingur Hafnarfjarðarbær óskar að ráða tæknifræðing eða mann með sambærilega menntun og/eða reynslu. í starfinu felst einkum mælingar og eftirlit með gatnagerðarverkum. Umsóknir berist eigi siðar en 10. sept. n.k. Bæjarverkfræðineur. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU IIJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Sfmi 14925.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.