Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Þriðjudagur 19. ágúst 1975 TIL SÖLU Kjötsög. Til sölu ný-yfirfarin, amerisk kjötsög, stærri gerðin. Uppl. I sima 83879. Innihuröir 8 stk. til sölu, ljós spónn, stærð 73x204 cm og 10 mm spónaplötur. Hag- stætt verö./Uppl. Móabarði 32B Hafnarfirði. Yamaha rafmagnsorgel tilsölu, með sjálfvirkum bassa og trommuheila. Skipti á gömlu pianói geta komið til greina. Uppl. I slma 84678 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með stálvaski og Ahlmann eldavélarhellum og ofni, einnig Candy þvottavél, minni geröin. Simi 32865. Plötuspilari Fidelity Music Master með 2 há- tölurum og innbyggðum magnara til sölu. Simi 23569 eftir kl. 19. Miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi til sölu, einn- ig myndavél Konica Autoreflex T. Uppl. I sima 32197 eftir kl. 7 á kvöldin. Vegna brottflutnings af landinu, er til sölu: Sjónvarp, hljómflutningstæki (Sony), plöt- ur, svefnsófi og stólar, sófaborð og isskápur (litill). Uppl! I slma 13032. Bókamenn vinsamlegast hafiö samband við bókaverzlunina Njálsgötu 23. Simi 21334. Þúsundir eldri Is- lenzkra bóka á gjafverði. Mikið af ódýrum skemmtiritum. Sony 630 segulband með innbyggðu ekkó S.O.S. og magnara til sölu. Uppl. I sima 24076 eftir kl. 18. Sako 22 og Sako 243 til sölu, báðir með kiki. Uppl. i sima 73409 eftir kl. 16. Vinningsmiði I Rauða kross happdrættinu til sölu, gildir til 1. okt. sem farmiði til sólarlanda hjá Orval, Otsýn eða Flugleiðum. Simi 43520. 2 sófasett, eldhúsborð og 4 stólar, skrifborð og stóll, tauþurrkari og litið sjón- varp og tvö veggljós til sölu. Uppl. I sima 27353. Silma S 11 kvikmyndasýningavél fyrir 8 mm og 8 mm Súper til sölu. Verð 30.000. Einnig barnaburðarrúm og karfa á hjólum. Uppl. i sima 17857 eftir kl. 6 á kvöldin. Túnþökur. Til sölu túnþökur heimkeyröar. Uppl. i slma 74736. Pioneer TX 500 A tuner til sölu. Verö kr. 30 þús. (kostar 48 þús. nýr) og 2 80 watta Sansui SP 2500 hátalarabox með viöargrilli. Verð 40 þús. (kosta ný ca 65 þús.). Uppl. I sima 11738 eft- ir kl. 19. Froskbúningur með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 81494. Fullkomnasta og nýjasta reiknivélin á heimsmark- aönum — Hewlett Packard 25. Hefur niu minni, öll stæröfræði- föll og má prógrammera, til sölu. Uppl. i sima 19254. Sjónvarpstæki Blaupunkt 23” til sölu mjög gott verð. Uppl. I sima 25610 milli kl. 8.30 og 10 á kvöldin. lsskápur, sófi, stereotæki, borðstofuhús- gögn, rúm og svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 23464. Harðviöarútihurð meö karmi og Assa læsingu til sölu. Einnig Suzuki, Mobiletta, barnareiöhjól (litið) og Rafha rafsuðupottur. Simi 11835, Sam- tún 4. Timbur. Til sölu ca. 170 m 2x5” I lengdun- um 3,90 og 4,20. Uppl. i sima 36889 eftir kl. 20. Trésmíðaverkstæði. Til sölu trésmiðaverkstæði ásamt efni I leiguhúsnæöi I Kópavogi. Lltil Ibúð fylgir á sama stað. Uppl. I sima 52865 eftir kl. 5. Ryksuga, myndavél, málverk, straujárn og tveir stólar til sölu. Uppl. I sima 32880. Hraðbátur — talstöð. Til sölu 12 feta hraðbátur á vagni með mótor. A sama stað til sölu Bimini V.H.F. talstöö. Uppl. I sima 42896. Til sölu Veltron segulband og útvarp, (hvit kúla), 2 aukahátalarar hægt að taka beint af útvarpi. 2 spólur verö 55 þús. Uppl. I sima 52358 milli kl. 5 og 6. Drápuhliðargrjót. Fallegar steinhellur til skreytingar úti og inni til sölu. Upplýsingar I sima 42143. ÓSKAST KEYPT Notað sjónvarpstæki I góðu lagi óskast. Simi 93-1413 og 75149. Vil kaupa gott rafmagnspianó, einnig til sölu á sama stað Hammond orgel. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 73582. Sambyggð trésmiðavél óskast, einnig naglabyssa, halla- mælir og hefilbekkur. Simi 51780 og 50839 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótauppistöður. Vil kaupa notaðar mótauppistöð- ur 1x4”, 0,5—1,5 m langar. Hring- ið i sima 24570 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa litið sjónvarp. Til sölu á sama stað brúðarkjóll. Uppl. I sima 44682. Notað pianó óskast. Uppl. I sima 73901. Stigamenn Óska eftir tvöföldum stiga (málm eöa tré) á sama stað er óskað eft- ir notuðum borðstofuhúsgögnum. Uppl. I sima 50032. VERZLUN Ctsala. Peysur, bútar, garn. Anna Þórð- ardóttir, h.f. Skeifan 6, vesturdyr. Sýningarvélaleigan, 8 mm standard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um og saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót af- greiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 1. Sóihattar, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio- brúðuhús, Barbie dúkkur, Barbie húsvagnar, Ken hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabrautir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn. D.V.P. dúkkur og föt, nýir sviss- neskir raðkubbar. Póstsendum, Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, simi 14806. HJÓL-VAGNAR Til söiu Honda 50 model ’71 verð 35 þús. Uppl. I sima 37650 eftir kl. 6. Suzuki 50 CC til sölu, þarfnast svolitillar viö- gerðar. Simi 37253 eftir kl. 17. Til sölu vel meö farin Honda XL 350 ’74 til greina koma skipti á bil. Uppl. i sima 82198 eft- ir kl. 19 I kvöld og næstu kvöld. Honda XL 350 ekin tæpa 3000 km til sölu. Til sýn- is að bilasölu Garðars. Honda 50 SS árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 19287. Til sölu Honda XL 350. Uppl. I sima 33996. Chopper girahjól til sölu. Uppl. I sima 66334. Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl. I sima 73634. Til sölu Kawasaki 903 Z 1 árg. ’74, vel með farið. Skipti koma til greina á ameriskum bil-’ um. Simi 3760 Þorlákshöfn, er við frá kl. 10—13 og 19—20. Suzuki ac 50 árg. ’74 litiö ekið. Uppl. I sima 26994 og 16314. Eska drengjareiðhjól til sölu, einnig fiskabúr með öllu tilheyrándi. Uppl. I sima 51820. Honda 350 SL árg. ’74 til sölu. Uppl. á bilasölu Garðars I sima 18085 I dag og næstu daga. Vel með farin Honda 350 XL til sölu. Uppl. I sima 26585. Barnavagn. Góður svalavagn til sölu einnig barnakerra, verð kr. 1500. Uppl. i sima 13299 eftir kl. 6. HÚSGÖGN Borðstofuhúsgögn Tilsölu, norsk, ljós eik, útskorin. Uppl. I sima 83603 frá kl. 20—22 þriðjudagskvöld. Sófasett. Til sölu 4ra sæta sófi og tveir stólar, annar með háu baki, einn- ig sófaborð. Uppl. i sima 17429. „Happy-húsgögn”. 3 stólar og 2 borð, hvit meö grænu riffluðu flaueli, til sölu. Einnig húsbóndastóll með skemli. Uppl. I sima 30823. 2 borðstofuborð og stólar (mahóni og tekk), mahóni borðstofuskápur (hár) og kommóða (sænskt), simastóll (tekk) stakir stólar, til sýnis og sölu Alftahólum 4 5. h. til hægri miðvikud. 20. ágúst frá kl. 1—6 e.h. Simi 73039. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmiim m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum viö notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefn- bekkir, skrifborðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal annars með hljómplötu og kass- ettugeymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. HEIMILISTÆKI Kæliskápur, eldri gerö til sölu. Uppl. i sima 75573. Westinghouse sjálfvirk þvottavél til sölu á kr. 17.000. Uppl. i sima 84418 eftir kl. 18. Litið notuð Hoover þvottavél með suðu og rafmagnsvindu til sölu. Simi 75857. tsskápur til sölu. Til sölu er Ignis Isskápur með stóru frystihólfi, litið notaöur, vegna flutnings. Uppl. I sima 17184. Rafmagnsplata með 4 hellum til sölu. Simi 28146. Philco Isskápur til sölu. Skipti á minni Isskáp koma til greina. Uppl. I sima 28873 eftir kl. 7. Til sölu nýlegur Philips isskápur. Uppl. I sima 11874 eftir kl. 2. BILAVIÐSKIPTI Ford Transit irg. ’661 góðu lagi til sölu, nýupp- ekin vél. Uppl. I sima 92-2164 og >2-1815. Tilboð óskast I Hillman Minx 5 manna bifreið, árg. ’66, með hálfa skoðun ’75. Mikið af varahlutum getur fylgt og varadekk. Uppl. i sima 23562. iViIlys blæju-jeppi irg. ’55 til sölu. Uppl. I sima 42104 uilli kl. 6 og 9. Varahlutir I Rússajeppa til sölu. Hásingar, ielgur, dekk, bensinvél o.fl. Einn- ig 4ra gira kassi úr Austin Gipsy, iðhús i Land-Rover með öxlum )g hemlaskálum. Simi 30704. Peugeot 404 til sölu. Uppl. I sima 33951. Til sýnis aö Réttarholtsvegi 97 eftir kl. 2. Til sölu Peugeot 404 station árg. ’71. Simi 24496 kl. 7—9 á kvöldin. Fiat 127 árg. ’73 skoðaður ’75 til sölu. Verð 430 þús. há útborgun er ekki nauð- synleg. Uppl. i sima 42747 eftir kl. 18 I kvöld. Cortina 1600 De Luxe árg. ’70 til sölu, er i mjög góðu standi, skoðaður ’75. Verð 380 þús. Uppl. i sima 50774 eftir kl. 7. Atvinnutæki. 71 módel Bedford sendiferðabill, stærri gerð með talstöð, gjald- mæli og stöðvarleyfi til sölu. Uppl. i sima 75117. Opel Record árg. ’64 til sölu, selst ódýrt, skoð- aður ’75. Uppl. I sima 84727 eftir kl. 7 á kvöldin. Moskvitch ’71, nýskoðaður, sterkur bill I topp- standi til sölu. Uppl. I sima 17462. Moskvitch ’72. Óska eftir að kaupa öxul I drif, hásing kemur jafnvel til greina. Uppl. I slma 15170. Peugeot-disilvél. Peugeot 404 station árg. ’67, með nýupptekna vél til sölu, einnig Land-Rover disilvél, sem þarfn- ast upptektar. Uppl. i sima 18606 eftir kl. 7. Taunus station 17 m til sölu. Uppl. I sima 43727 frá kl. 6—8. Cortina 1600 XL 1974, ekinn 18 þús. km, 2ja dyra, verð kr. 970 þús. Staðgreiösla. Uppl. I sima 20998 og 71714 eftir kl. 7. Agnar Ólafsson. Plymouth station ’62 6 cyl beinskiptur til sölu eða i skiptum, skoðaður ’75, einnig ný kúplingspressa 10” ásamt sving- hjóli. Slmi 33929 e. kl. 7 á kvöldin. Saab 96 árg. ’73 til sölu með góðum kjör- um ef samið er strax. Uppl. I sima I 27258 i dag milli kl. 6 og 8. Jeppaeigendur athugið. Hef til sölu 4 grófmynstruð dekk, nýsóluð. Einnig á sama stað May- er hús á Willys. Simi 35451. Óska eftir Fiat 127 ’73 eða Fiat 128 ’73. Uppl. I sima 13526 eftir kl. 7. Volkswagen 1302 árg. ’72 til sölu. Einnig Suzuki vélhjól 50 cc. Uppl. i sima 84089. Vantar vél i Jeepster, helzt V 6 160 H P Buick. Simi 35388 eftir kl. 18.30. Volkswagen 1303 L. Til sölu Volkswagen 1303 L árg. ’73. Uppl. I sima 66468. Vökvastýri úr Mercedes Benz fólksbil árgerð 1966. Simi 11756 á kvöldin. Vél, girkassi, vatnskassi og ýmislegt fl. I Ford Consul 315 árg. ’62. Uppl. gefur Óskar i sima 92-2270 á daginn eða 44136 e. kl. 6. Toyota Corolla ’67 til sölu. Uppl. I sima 36853. Tilboð óskast I Austin Mini árg. ’64, gangfæran og á númerum, einnig til sölu sjónvarp á sama stað. Uppl. I sima 19865. Til sölu er Taunus 17 m árg. ’63, selst i stykkjum eða I heilu lagi, skoðað- ur ’75. Uppl. að Ásgarði 43, eftir kl. 8 e.h. Til sölu Volkswagen Passat árg. ’74, verð 1140 þús. einnig Dodge Power Wagon með sex manna húsi og skúffu árg. ’67, verð 310 þús. Uppl. I sima 72057. Skoda 1000 MB ’68 óökufær til sölu. Uppl. i.sima 35492 eftir kl. 7. Fiat 128 árg. ’75 til sölu, ekinn 4500 km. Uppl. I sima 81390 á daginn og 43295 eftir kl. 7. Peugeot 404 disil til sölu með bilaða vél. A sama stað óskast vél eða blokk i eins bil. Uppl. á bilasölu Garðars simar 19615 og 18085. Til sölu fyrir skuldabréf Ford Escort ’74, Benz 200 ’68, Fiat 132 ’73, enn- fremur vantar Fiat 127 ’74—’75, Datsun 1200 ’72—’74, Toyota Cor- olla ’71—’73, Bronco ’66—’71, Cortina ’68—’70 og Mustang ’68—’70. Bilavai, simar 19092 og 19186. Peugeot 504 bensin árg. ’71 til sýnis og sölu hjá Hafrafelli Grettisgötu 211 dag og næstu daga. Dodge A 100 sendiferðabill árg. ’69 til sölu. Er vélarlaus og seldur til niðurrifs. Uppl. i sima 53079. Höfum opnað aftur eftir breytingar. — Við höfum 14 ára reynslu I bilaviöskiptum. — Látið skrá bilinn strax — opið alla virka daga kl. 9—7 og laugardaga kl. 9—4. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. HÚSNÆÐI í Til leigu I Arbæjarhverfi stórt herbergi (25 ferm.) með sér- snyrtingu. Fyrirframgreiösla óskast. Uppl. I sima 19092. Nýleg, vönduð 3ja—4ra herb. Ibúð i Hliöunum til leigu. Stórar svalir og sér hiti, sameiginlegar þvottavélar og strauvél. Tilboö merkt „Reglu- semi 9353” sendist blaðinu. Rúmgott herbergi búiö húsgögnum til leigu fyrir reglusama skólastúlku eða skóla- pilt. Uppl. I sima 21967. tbúð til leigu, 3ja herbergja Ibúð til leigu I neðra Breiðholti nú þegar. Uppl. I sima 99-1460 I dag eftir kl. 5. Rúmgott forstofuherbergi til leigu I vesturbæ. Húsgögn fylgja. Simi 17354. 4ra—5 herb góð Ibúö meö eða án húsgagna til leigu frá 1. okt. I 6—8 mánuði. Uppl. i sima 36131 kl. 4—6. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæöi til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæöi yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Eins eða tveggja manna herbergi á bezta stað i bænum með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi getið þér feng- ið leigt i vikutíma eða einn mán- uð. Uppl. alla virka daga i sima 25403 kl. 10—12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.