Vísir


Vísir - 27.08.1975, Qupperneq 11

Vísir - 27.08.1975, Qupperneq 11
Vísir. Miðvikudagur 27. ágúst 1975 Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin vism Pyrstur með fréttimar TIL SOLU I ATVINNA I BODI Skodaeigendur forðist ös og látið ljósa- stilla timanlega. Höfum nýlega fengið stóra sendingu af ljósakúplum. Þjónustu- verkstæði okkar. annast ljósastillingar á flestum tegundum fólksbifreiða. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Auðbrekku 44-46. Simi 42604 og 06. Afgreiðsla Vísis í KEFLAVÍK FÓLKSBÍLADEKK TRAKTORSDEKK - VÖRUBÍLADEKK - er að Hafnargötu 26. Simi 3466. VISIR im KENNSLA I HREINGERNINGAR | TAPAD — FUNDID Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu veröi. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNl 24 Sími 14925. Forsjálir.. Forsjálir lesa þjónustuauglýsingar Visis. Þeir klippa þær jafnvel út og varðveita. Þannig geta þeir valið milli margra aðila þegar á þjónustu þarf að halda. OSKAST KEYPT lEMEEm HÚSNÆOI ÓSKAST ÖKUKENNSLA | BARNAGÆZLA Útboð Tilboð óskast i að byggja skrifstofuálmu við núverandi skrifstofu Flugleiða h/f á Reykjavikurflugvelli. Teikninga og útboðsgagna má vitja á Teiknistofunni s/f, Ármúla 6, gegn 10.000 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i Leifsbúð, Hótél Loftleiðum kl. 11 þann 12. september n.k. Flugleiðir h/f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.