Vísir


Vísir - 27.08.1975, Qupperneq 12

Vísir - 27.08.1975, Qupperneq 12
12 Vísir. Miðvikudagur 27. ágúst 1975 'sniðugur að) sjá út hver") . vinnur, J, Veðmálaskrifstofa Hvar er nú allt þetta slæma, sem fylgir peningum? 2147 Sunnan eða suð- vestan gola og skúrir I dag, en bjart með köfl- um slðdegis. Hiti 8—10 stig. BRIDGí í Irsku konurnar þóttu mjög harðar i sögnum á Evröpu- meistaramótinu i Brighton i sumar. Hér er spil frá leik þeirra viö Spán, sem Irland vann 16-4. Vestur Austur A ' 5 A AK1087 V I KG9 V ÁD86 ♦ AD98765 ♦ K10 * K3 * A8 Irsku konurnar voru fljótar að renna á alslemmu á spilið, en sagnir gengu þannig. Vestui Austur Britton Segilman 1 tigull 2 spaðar 3 tiglar 3 hjörtu 4 tiglar 4 grönd 5 tlglar 5 grönd 6 hjörtu 7 grönd Frú Segilman m: tígulkónginn auðvitað sem lykilspil og sagði þvi sjö grönd. Það var einfalt spil.þegar tigullinn lá 3-1 hjá mótherjunum. A hinu borðinu voru spænsku dömurnar ekki eins djarfar — iétu sér nægja sex tigla og Irland vann þrettán imp-stig á spilinu. Reykjavik — Kópavogur. Oagvakt: Ki. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-.nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 22.-28. ágúst er I Borgar Apóteki og Reykja- vikur Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfsíæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. I Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar I Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Siminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar er 17100. SUS Jafnrétti kynjanna. Ungir sjálfstæðismenn. Fundur um jafnrétti kynjanna verður haldinn I Galtafelli við Laufásveg föstudaginn 29. þ.m. kl. 17.15. Til umræðu verða drög að ályktun fyrir landsþing SUS. Áriðandi að allt áhugafólk mæti. Umræðu- stjóri verðurErna Ragnarsdóttir. Vestfjarðakjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins i Vestfjarðakjör- dæmi verður haldinn i Flókalundi sunnudaginn 7. september nk. og hefst ki. 10 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Timaritið Urval, ágúst-septem- berhefti er komið út. 1 þvi eru 24 greinar.auk Úrvalsbókanna, sem eru tvær að þessu sinni. Meðal efnis má nefna grein um það, þegar akstur og lyf fara ekki saman, um mistök nútima bygg- ingarlistar og hvernig hægt er að yfirvinna það áfall, er menn missa maka sinn. — önnur bókin heitir Bóbó: Úlfur i húsinu, og fjallar um fjölskyldu, er valdi sér úlf fyrir heimilisdýr og hvernig gekk að temja hann. Hin heitir Sjö minútur og f jallar um þann atburð, er reynt var að ræna önnu Bretaprinsessu i fyrra. Heftið er 176 blaðsiður að stærð. Okkur hefur borizt bréf frá ung- um Bandarikjamanni, Leo Boffa að nafni, til heimilis að 184 Knight Street, PROVIDENCE R.I. 02909, U.S.A. Hann hefur legið veikur og byrjaði þá að dunda við að safna frimerkjum, og nú langar hann aö eignast frimerki frá Islandi. Hann spyr, hvort ekki einhver góðhjartaður Islendingur vilji sénda honum frimerki. Þórscafé. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Opið kl. 10—1. Minningarspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaléitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun tsafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarkort Frikirkjunnar I Hafnarfiröi. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þóröarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Ötrandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg ■og á skrifstofu Hrafnistu. | Minningarkort Félags einstæðra jforeldra fást á eftirtöldum stöð- j um: Á skrifstofunni I.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúö Keflavíkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.’ 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásv. 73, s. 34527 Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. 1 landskeppni Vestur- Þýzkalands og Sovétrikjanna 1960 kom þessi staða upp i skák Tal, sem hafði hvitt og átti leik, og dr. Lehmanns. 36. Df4! — Re6 37. Df7 — h6 38. Rg6H---Kh7 39. Re7 og svartur gafst upp. 39. — — Dxh3+ nægir ekki vegna 40. Kgl! — h5 41. Rf5. + MUNIO RAUDA ‘ KROSSINN | í DAG | | í KVÖLD | | í DAG | | í KVÖLD | Sjónvarp kl. 21,15: Kvenrétt- indokona af aðalsœttum hungurverkfall, til að mótmæla meðferðinni á sér. Þá er neyddur niður i þær maturinn. Þar eð Constance Lytton er af háaðli, er henni alltaf sleppt við fangelsisvistina. Henni finnst þetta mjög leiðinlegt, svo að hún grípur til þess ráðs að dulbúa sig sem fátæka stúlku og skrökvar til nafns. Henni er stungið inn og hún hlýtur sömu meðferð og hinar konurnar, en afleiðingarnar láta ekki á sér standa fyrir heilsu hennar... — HE t þættinum „Saman viö stönd- um” segir frá nýrri kvenrétt- indakonu, Constance Lytton aö nafni. Hún var kona á miöjum aldri, þegar hún hreifst af boö- skap kvenréttindabaráttunnar. Hún var af mjög háum stigum og var fjölskyldan, sérstaklega móöir hennar, á móti þvi aö hún tæki þátt i baráttunni fyrir auknu kvenfrelsi. Constance Lytton var mjög heilsulaus. En þegar baráttan fer að harðna þykja mótmæli kvennanna það hávær, að þeim er stungið inn i fangelsi. Þá grfpa þær til þess ráðs að fara i Myndin er af Constance Lytton i lifandi lifi,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.