Vísir - 28.08.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 28.08.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Fimmtudagur 28. ágúst 1975 TIL SÖLU Vel mcö farnar barnakojur til sölu með góðum dýnum. Uppl. i sima 51576. Einnig eldhúsborð, 4kollarog telpnahjól. Uppl. i sima 51372. lsskápur-Kynditæki. tsskápur,/ fremur litill og kynditæki 3 1/2 ferm. stálsm. ketill, Gilbarcó brennari, sér- spirall, allt i mjög góðu lagi. Simi 40652 eftir kl. 19. Spariskirteini rikissjóðs til sölu. Simi 28146 eftir kl. 18. Eikarinnihurðir i körmum, 2 stk. 60 cm breiðar og 2stk. 70 cm til sölu. Einnig ónotuð 4ra hellna eldavélarplata, kojur sófasett og Zodiac gúmibátur. Uppl. i simum 43415 og 26747. Mótatimbur. Gott mótatimbur til sölu. Upplýsingar fimmtud. kl. 5- 8, laugardag kl. 11-12. Simi 66241. Athugið! Gott rafmagnsorgel til sölu á góðu verði, á sama stað 93 hestafla vél V4 og kassi ódýr. Simi 16209. Hvolpur! Hvolpur af skozku fjárhunda- kyni (litur gulur og hvitur) til sölu á kr. 3.000.- Simi 82727. Nýleg saumavél með overiock-saum til sölu Uppl. i sima 22953 eftir ki. 5. Pual stereo-fónn með tveim mögnurum til sölu, einnig barnarúm fyrir 6-9 ára og tekksamstæða, plötuspilari, út- varp og segulband. Uppl. i sima 43880 eftir kl. '5. Litsjónvarp, RCA skermur, 25’, útvarp, sterio, alít í einni mublu. Kraftmiklir hátalarar, hægt að stilla á ýmsa vegu, mjög fullkomið Mublan er i frönskum stil, verð 495 þúsund. Einhverjir greiðsluskilmálar geta komið til greina. Hjónarúm (King size) springdýnur 2 undir og 1 ofaná, höfuðborð stoppað, silfurlitað, sérsniðið, kr. 951 þúsund. Simi 10184. Borð, hentugt i matkrók til sölu, einnig barnarúm, vindsængur i töskum, gæruskinn, svefnpoki og geirungssög. Simi 12998. Segulbandstæki. Sony TC 366 stereo til sölu. Nýlegt, litið notað, hagstætt verð. Uppl. i sima 44641 e. k.. 5. Hljóðfæraleikarar! Sem nýtt og litið notað 80 w Marshall gitarbox með 4x12” hátölurum til sölu. Sanngjarnt verð. Til sýnis að Gnoðarvogi 32, 3. hæð til hægri, kl. 19-21 i kvöld og næstu kvöld. Gamalt sófasett sem þarfnast viðgerðar til sölu, einnig tröppu-eldhússtóll, stóll á þrifætiog telpna reiðhjól. Uppl. á Hverfisgötu 57A. 14 notaðir miðstöðvarofnar til sölu I Solido, Bolholt 4, fjórðu hæö. Simi 38280. Hreinsað mótatimbur til sölu, einnig stálvaskur, Rafha- eldahella og Husqwarna-bakara- ofn. Uppl. i sima 51652. Hagström J 45 E kassagitar með pick-up og Honda SS 50. Uppl. i sima 50374 milli kl. 5 og 9. Sófi (4ra sæta) og einn stóll (35 þús.) til sölu, einnig Kelvinator-tauþurrkari, ónotaður (70-80 þús.). Uppl. i sima 27353. Gróðurmold. Heimkeyrð gróöurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Verzlunarinnrétting til sölu. Upplýsingar I sima 99- 4236. Tveir páfagaukar i búri til sölu, með öllu tilheyr- andi. Simi 85674 eftir kl. 5. Nýtt sjónvarp til Sölu. Uppl. i sima 13689. Uppsett lina litið notuð til sölu. Uppl. á daginn i sima 42605 og sima 85929 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Skrifborð Óska eftir notuðu skrifborði. Uppl. i sima 71564. Steypuhrærivél. Óska eftir að kaupa steypuhræri- vél. Uppl. I sima 40409. Lómur óskast. Fallegur, uppstoppaður. Gott verð. Simi 11630 Óskum eftir aðkaupa stereo plötuspilara með cassettu og útvarpi. Vinsamleg- ast hringið i sima 20620 milli kl. 9 og 6. Kynditæki óskast. Spiralketill 3 1/2 — 4 ferm. og til- heyrandi, ekki eldra en 6 ára. Uppl. i sima 94-6128. VERZLUN Gjafavörur, reykjarpipur, pipustativ, pipuöskubakkar, arinösku- bakkar, tóbaksveski, tóbaks- tunnur, vindlaskerarar, sjússa- mælar, seðlaveski, Ronson kveikjarar o. m. fl. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3, simi 10775. Ný Match box leikföng s.s. bilar, spilaklukkur, Suzy dúkka sjóræningi, brúðukerrur, brúðuvagnar, brúöuhattar, Brio- brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti,stignir traktorar, bilbrautir, 8teg. regnhlifakerrur, Sindy hús- gögn, D.V. P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkúbbar. Póstsend- um. Leikfangahúsið. Skóla- vörðustig 10, simi 14806. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir) Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiösla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Lynx bilaseglulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi 11141. Vasaveiðistöngin. Nýjung I veiðitækni, allt inn- byggt, kr. 4.950. Sendum I póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi 11141. FATNAÐUR Brúðarkjóil til sölu, ásamt hatti og skóm. Uppl. I sima 16792. Bómullarbolir. Ódýrir og góðir bómullarnærboiir með myndum á börn og unglinga. Stærðir no. 2—14. Þvottekta myndir, verð kr. 400,- — 630,-. Simi 26161. HJÓL-VAGNAR Bárnavagn glæsilegur með tvöföldum botni til sölu. Ódýrt. Simi 14673. Suzuki 50 ’74 til sölu á Hjarðarhaga 300. Simi 24852 eftir kl. 6. HÚSGÖGN Tvibreiður svefnsófi Tvibreiður svefnsófi til sölu ódýrt. Simi 83427 eftir kl. 19. Svefnherbergishúsgögn Nýleg vel með farin svefnher- bergishúsgögn til sölu og sýnis i kvöld milli kl. 8 og 10 i Hraunbæ 26, efstu hæð f. miðju. Svefnsófi og kojur Svefnsófi og kojur til sölu. Upp- lýsingar i sima 71623. Kostaboð Hef til sölu 4ra manna sófa, ásamt tveim eins manns stólum, selst ódýrt. Uppl. að Samtúni 4, eftir kl. 6 á kvöldin. Kommóða og snyrtiborð Kommóða og snyrtiborð og eins manns svefnsófi til sölu. Á sama stað óskast gömul saumavél (má vera handsnúin) og tvibreiður svefnsófi. Uppl. I sima 74221 eftir kl. 6. Húsbóndastóll Vel með farinn húsbóndastóll til sölu, er með ensku ullaráklæði og krómuðum stálfótum, einnig saumaborð úr tekki. Selst ódýrt. Uppl. I sima 71853. Iljónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Viðgcrðir og klæðningar á húsgögnum, vönduð en ódýr á- klæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefn- bekkir, skrifborðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal annars með hljómplötu og kass- ettugeymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. HEIMILISTÆKI Frystikista 650 litra til sölu. Verð 80 þús. einnig Haka- þvottavél. Verð 15 þús. Simi 22909. Kenwood strauvél til sölu, einnig Necchi saumavél i tösku, stór kommóða úr eik með 6 skúffum. Uppl. i sima 74854. BÍLAVIÐSKIPTI Willys árgerð ’55 Willys árgerð ’55 til sölu. Simar 33885 og 25376. Bill — gúmmibátur. Til sölu Chevrolet Nova 1972, einkabill 6 cyl. beinskiptur, power-stýri, einnig Zodiac Mark V gúmmibátur. Uppl. i simum 43415 og 26747. W ’68 — ’70 óskast W ’68 — ’70 óskast til kaups með 80þúsund kr. útborgun, og 15 þús. á mánuði. Simi 75342 i dag og á morgun. Toyota Corolla Toyota Corolla ’67 til sölu. Rauður bill i góðu ásigkomulagi. Hagstæð kjör. Uppl. i sima 36853. Volkswagen-rúgbrauð Sem nýtt Volkswagen-rúgbrauð með bensinmiðstöð til sölu. Upplýsingar i sima 19550. Toyota Carina Toy ofa Carina ’74 til sölu, ekinn 40 þúsund km. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Simi 72894. Skodi '68 Skodi ’68 tegund 1100 til sölu eftir árekstur. Uppl. i sima 37466 eftir kl. 6 á kvöldin. Rambler ’65 Rambler ’65 til sýnis að Rauða- gerði 52. Uppl. i sima 33573. Bill óskast Góður sparneytinn bill óskast, ’73 — ’74 módel. Staðgreiösla fyrir réttan bil. Aðeins góður bill kemur til greina. Simi 10184. Landrover dlsel Landrover disel óskast i skiptum fyrir Cortinu árg. ’71. Milligjöf eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 20 i sima 40898. Opel Capitan Tii sölu er Opel Capitan, árg. ’60, skoðaður ’75, er I góðu standi. Uppl. að Amtmannsstig 5, Rvk. bakdyr. Skoda Oktavia Skoda Oktovaia ’61 til sölu. 7 Bridgestone dekk, sem ný — og útvarp. Selst ódýrt. Óska eftir stórri frystikistu. Uppl. i simum 15947 (vinna) og 17499 (heima). Austin Mini '62, sem þarfnast viðgerðar, til sölu, selst ódýrt. Einnig er til sölu Turning-sett (2 blöndunga) i Morris Marina 1,8, simi 32248. Bronco óskast i skiptum fyrir góðan Buick ’66 pow-stýri, (vél: V8/307, 14 1/100, ekinn 20 þús.) verð 350 þús. Milli- gjöf útborguð. Simi 42462. Bill óskast! Vil kaupa góðan bil gegn 100.000.- i peningum og 300.000.----fast- eignatryggðu skuldabréfi til 8 ára með 12% ársvöxtum. Simi 74829 eftir kl. 8 á kvöldin. Volvo Amason Óska eftir kaupum á Volvo Ama- son með ónýtri vél. Uppl. i sima 74966 kl. 6-8 i dag. Volkswagen bifreiðar Nokkrar Volkswagen bifreiðar 1300, árg. ’73, til sölu á tækifæris- verði. Bilaleigan Faxi, simi 41660. Volvo Grand luxe Volvo Grand luxe ’72 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. i sima 82764. VW árg. ’72 VW árg. ’72 til sölu, grænn, sanseraður, ný vél. Bill I ágætu ástandi. Uppl. i sima 37203. Fiat 128 Fiat 128 árg. 1975 til sölu, ekinn 9.500 km. Uppl. I sima 85743. Ford Pick-up Ford Pick-up árg. ’63 I góðu standi til sölu og Vauxhall Viva árg. ’65, þarfnast smá viðgerðar, en litur vel út. A sama stað óskast Ford Bronco. Uppl. i sima 51189. VW 1302 árg. ’71 VW 1302 árg. ’71 gott útlit, ekinn 48 þús. km. Skipti á dýrari bil. Uppi. i sima 53271 eftir kl. 16. Bifreiðaeigendur. Otvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Taunus 12M Taunus 12M árgerð 1963 til sölu. Upplýsingar i sima 50373. Höfum opnað aftur eftir breytingar. — Við höfum 14 ára reynslu I bilaviðskiptum. — Látið skrá bilinn strax — opiö alla virka daga kl. 8-7 og laugardaga kl. 9-4. Bllasalan, Höföatúni 10. Simar 18881 og 18870. Bilaviðgerðir! Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bif- reiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsinguna. Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í Til leigu 5 herbergja ibúð á Högunum, gólfteppi, simi. Tilboðásamt uppl. um fjölskyldu- stærð sendist augld. Visis merkt „Hagar 200”. Gott herbergi i risi til leigu með eldunarplássi fyrir konu. Upplýsingar i sima 13867 eftir kl. 6. Til leigu i Heimunum 1 herbergi m/aðgangi að eldhúsi i 3 mánuöi. Uppl. i sima 12173 eftir kl. 17. 60 ferm ibúö til ieigu, 2 herbergi, eldhús, bað og hol. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð með upp- lýsingum um greiðslugetu sendist augl. deild VIsis merkt „Stóra- gerði 120” fyrir 30/8. 3ja-4ra herbergja ársgömul ibúð til leigu i norður- bænum i Hafnarfirði. Tilboð ósk- ast, merkt „Fyrirframgreiösla 155”. 4-5 herbergja sérhæð iHafnarfirði til leigu frá 15. sept. Fyrirfhamgreiðsla. Tilboð merkt „Reglusemi 158” sendist augld. Visis fyrir 5. sept. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10—5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ilúsráðendur, ég er móðir með 3ja ára barn og er á götunni eftir 1. sept. Gæti ekki einhver leigt mér ibúð, helzt i Vesturbæn- um? Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 22498. Fullorðinn mann utan af landi vantar litla ibúð strax. Uppl. i sima 28745 eftir kl. 18 á kvöldin og laugardag og sunnudag. Skrifstofuhúsnæði óskast. Upplýsingar eftir kl. 6 i sima 11976. Ungt, barnlaust par óskar eftir litilliibúðeða herbergifrá 1. sept. Góðri umgengni heitið og skilvis- um greiðslum. Jafnvel fyrirfram- greiðslu, ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið i sima 13374 eftir kl. 7. Ung stúlka óskar eftir herbergi i vetur. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 35269 eftir kl. 7. Ung kona óskar eftir herbergi 1. sept. Góð umgengni. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 36612. Fullorðinn maður, sem er mikið á sjó, óskar að taka á leigu 1 herbergi og eldhús 1. október. Upplýsingar i sima 37904 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. i sima 23321. 23 ára gamlan reglusaman og snyrtilegan mann vantar litla ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu og baði. Uppl. i sima 25194 milli kl. 4 og 9 i kvöld og næstu kvöld. Ungan mann utan af landi vantar herbergi. Uppl. i sima 43626 eftir kl. 4. Litil ibúð óskast á leigu i austurbænum. Uppl. i sima 37269 eftir kl. 7. Óska eftir ibúö! Hjón með 2 uppkomin börn (15 og 17) óska eftir 4 herbergja ibúð. Má vera gömul. A Stór-Reykja- vikursvæðinu eða i Keflavik. Vin- samlegast hringið i sima 83616, sem fyrst. Keflavik! Kennara vantar 3ja herb. ibúð frá 1. september. Upplýsingar i sima 1849. Geymið auglýsinguna. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu nálægt miðbæn- um. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. i sima 19347 eftir kl. 6. Systkini utan af landi óska eftir 2-3 herbergja ibúð i Hafnarfirði, Reykjavik eða ná- grenni. Uppl. i sima 92-6582. Bilskúr óskast til leigu eða álika húsnæði. Vinsamlegast hringið i sima 10300. Par um þritugt óskar eftir 2ja herbergja ibúð, helzt út af fyrir sig. Uppl. i sima 19547 eftir kl. 1. ibúð óskast til leigu i 2 mánuði sept.-okt. 2ja- 4ra herbergja. Há leiga i boði. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 81139. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast sem fyrst i 7-9 mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 74260.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.