Vísir - 28.08.1975, Síða 16

Vísir - 28.08.1975, Síða 16
VERKFALLI A GRUNDAR- TANGA VARÐ AFSTÝRT Samningar höfðu i morgun tekizt um aðal- atriðin i kjaradeilu Jóns V. Jónssonar verktaka á Grundar- tanga við nokkur verkalýðsfélög. Torfi Hjartarson sáttasemj- ari var bjartsýnn um, að gengið yrði frá samningum um hádeg- isbilið og verkfalli yrði afstýrt. Verkalýðsfélögin munu hafa náð fram kröfum um bættan að- búnað og fullgerða samninga, en aðilar treystu sér ekki til að greina frá einstökum atriðum. Verkfall hafði verið boðað frá miðnætti 2. september. Jón V. Jónsson mun hafa haft um 60 manns i störfum við byrjunar- framkvæmdir, og hefur verið starfaði nokkrar vikur, án þess að gengið væri frá nægilega haldgóðum samningum, að þvi er verkalýðsfélögin töldu. Fundur hófst hjá sáttasemj- ara klukkan tvö i gær. —HH Tveir þjófar komu upp um sig á óvenjulegan hótt: Skriðu út úr bílflakinu, veltu því við og óku brott vísir Fimmtudagur 28. ágúst 1975 Ökumaður- inn enn í lífshœttu - Sprunginn hjólborði orsakoði slysið Maðuriun, er lézt i bilslysinu á Vesturlandsveginum á þriðjudag hét Þorsteinn Páls- son, múrari, til heimilis að Arkarholti 14, Mosfellssveit. Hann var 32 ára gamall og lætur eftir sig konu og tvö börn. Hinn ökumaðurinn, Vé- steinn Magnússon, 48 ára gamall, einnig búsettur i Mos- fellssveit, liggur enn lifs- hættulega slasaður á gjör- gæzludeild Borgarsjúkrahúss- ins. Komið hefur i ljós að hjól- barði sá, sem sprunginn var á öðrum bilnum og skýrt var frá i VIsi i gær, haföi sprungið fyrir áreksturinn. Skýrir það stjórnleysi bilsins. —JB KRISTINN SVER AF SÉR NÝJA BLAÐIÐ Kristinn Finnbogason, fram- kvæmdastjóri Timans, sver i dag af sér öll tengsl við hiö nýja dag- blaö þeirra Jónasar Kristjáns- sonar og Sveins R. Eyjólfssonar og segir meðal annars, að hann léti sér aldrei koma til hugar að fjárfesta I blaði, þar sem Jónas Kristjánsson væri leiðarahöfund- ur. Þá gerir hann einnig ómerka þá fullyrðingu Sveins, að hann hafi hringt I einn af blaðamönnum VIsis til að fullvissa blaðamenn Visis um, að nýja blaðið fengist örugglega prentað i Blaöaprenti. Kristinn segir I viðtali I Timan- um, aö þvert á móti hafi hann sagt þessum blaðamanni, að ekki yrði að sinni hægt að taka fyrir beiðni nýs dagblaðs um prentun i Blaðaprenti. Hins vegar segir hann ekkert um hvers vegna hann, framkvæmdastjóri Tim- ans, var að hringja i blaðamann á Visi, að beiðni Sveins R. Eyjólfs- sonar. Blaöamaðurinn, sem hér um ræðir, hefur staðfest, að Kristinn fari rétt með i yfirlýsingu sinni. Og vill fá að bæta þvi við, að til- efni Kristins með umræddri upp- hringingu hafi fyrst og fremst verið það að bera til baka orð, sem höfðu ranglega verið eftir honum höfð um stöðuna i Visis- málinu. Orð, sem voru nýja blað- inu all verulega i óhag og voru til þess fallin að draga úr áhuga blaðamannsins á að flytja sig af gamla biaðinu yfir til hins nýja —óT Piltar, sem velt höfðu bil sinum við Unalæk innan við Egilsstaði um kvöldmatarleytið i gær, stigu hinir rólcgustu út úr bilflakinu. Með hjálp skelfingu lostins sjón- arvotts af næsta bæ tókst þeim að koma bilnum á réttan kjöl. Aðkomumaðurinn, ungur pilt- ur, vildi nú aumkva sig yfir þessa vesælu landa sina, draga flakið heim á bæinn og hlúa að þeim. En þá máttu þeir ekki heyra neitt slikt nefnt. Þeir settust inn i bflflakiö, uppásnúið, rúðulaust og allt meira og minna krumpað. Furðulegt nokk, þeim tókst að — Ferðir Smyrils næsta ár verða fleiri en I sumar. Við ráð- gerum að hefja millilandasigling- arnar 1. júni og fara siðustu ferð- ina I fyrri hluta september, sagði Tomas Arabo, framkvæmdastjóri Strandferðaskip Landsins I Þórs- höfn, sem rekur ferjuna Smyril. — Áhuginn á ferðunum og rekstur skipsins i sumar hefur gengið með ágætum og meðal annars þess vegna viljum við koma bilnum I gang og aka á brott. Sjónarvottinum þótti þetta furðulegar tilfæringar og runnu nú á hann tvær grimur. Hann grunaði helzt, að þarna hefðu pilt- arnir haft stolinn bil undir hönd- um, og hafði þvi samband við lög- regluna. Boð var látið út ganga til lög- reglustöðva niðri á öllum nær- liggjandi fjörðum og lögreglu- menn beðnir um að fara á kreik i leit að umræddum bfl. Svo varð vart við bilinn á leið út að Hallormsstað. Lögreglan hélt fjölga ferðunum nokkuð næsta sumar, sagði Tómas Arabo. Að sögn Arabo var ferjan ætið fullskipuð milli Færeyja og Nor- egs og þvihefði ekkiverið hægt að taka eins marga tslendinga með og vildu. — Aætlun okkar verður væntan- lega tilbúin I byrjun næsta mánaðar og upp úr þvi verður hægt að taka á móti pöntunum fyrir næsta sumar. Við viijum þegar á eftir bflnum og kom að lokum að honum, þar sem honum hafði verið ekið út af á leið til Egilsstaða á ný. Piltarnir reyndust vera stúdentar ættaðir af suðvestur- kjálkanum og billinn frá bilaleigu Neskaupstaðar. Piltarnir voru drukknir, en þegar billinn var at- hugaður á ný, þótti hann hlaðinn óvenjumiklu af dýrmætu góssi. Kom i ljós, að þarna var um að ræða varning, sem stolið hafði verið úr verzlunum, einkum niðri á Seyðisfiröi. Eins og Visir skýröi frá I sið- gefa fslendingum kost á þvi að panta snemma, svo að fleiri kom- ist að en i sumar, sagði Arabo. Tomas Arabo sagði, að Smyrill væri nú i innanlandssiglingum i Færeyjum og yrði það verkefni hans i vetur. Hugmyndir væru þó uppi um að sigla með Færeyinga á skipinu til Noregs um jólin og ef til vill til Islands um páskana. — Ef svo fer þá mun skipið koma til hafnar i Þorlákshöfn, ustu viku hafði mikið af viðtækj- um og öðrum varningi upp á hundruð þúsunda verið stolið I umræddum innbrotum. í ljós kom, að þarna höfðu verið að verki þessir tveir piltar, en annar þeirra var þá starfandi á Seyðisfirði. Eftir innbrotin héldu piltarnir sig i Mjóafirði, en tóku siðan bilaleigubil á leigu og óku um firðina. Þýfið höfðu þeir falið á Hall- ormsstað og voru þeir að koma frá þvi að sækja það, er þeir voru gripnir. þar sem ófærð verður það mikil fyrir austan. Næsta sumar er þó ráðgert að koma inn til Seyðis- fjarðar eins og i sumar, sagði Tomas Arabo. Tomas Arabo sagði, að áætlun skipsins leyfði ekki lengri sigl- ingu á sumrin en til Seyðisfjarð- ar. Siglingin til Þorlákshafnar fram og aftur tæki til dæmis 16 tima aukalega og hentaði þvi ekki inn i áætlun Smyrils á sumrin. „Liggur við að ég þurfi að taka fram reiðhjólið" — segir Bjarni Jónasson sem rekur nú 3ja Trabanta bílaleigu í Eyjum ,,Það hefur verið svo mikið að gera, að það liggur við, að ég þurfi að taka fram reiðhjólið mitt. Ég fæ ekkert tækifæri til þess aö vera á bíl sjálfur”. Þetta sagði Bjarni Jónasson, flugmaður i Vestmannaeyjum, þegar við röbbuðum við hann, en Bjarni rekur nú bilaleigu I Eyjum. Farkostirnir eru 3 Tra- bantar. Bjarni kom bilaleigunni á laggirnar i mai siðastliðnum og hefur verið mjög mikið að gera hjá honum i allt sumar. Eru það bæði erlendir ferða- menn, Islendingar og svo Eyja- skeggjar sjálfir, sem nota sér bflana. „Bilarnir hafa staðið sig mjög vel og eru mjög góðir á hrauninu”, sagði Bjarni. ,,Það eina sem hægt væri að finna að, er að þeir eru 4ra manna, en það gæti stundum veriðbetraaðhafa fimm manna bil.” Auk þess að vera með bila- leiguna er Bjarni svo i stöðug- um ferðum á milli lands og Eyja, — flugleiðis. —EA —GB/jb Lokaðist í bílflakinu Eldri kona lokaðist inni i bil, sem hún var farþegi i, i hörðum árekstri tveggja bíla á m.ótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar um klukkan 7 i gærkvöldi. Sjúkraflutningamenn urðu að beita rifjárnum til að ná hinni slösuðu konu út úr bilnum. Hún var flutt á slysavarðstofuna á- samt ökumanni hins bilsins. Meiðsli þeirra voru ekki lifs- hættuleg og voru bæði með með- vitund. Áreksturinn varð, er önnur bifreiðin kom suður Kringlu- mýrarbraut, en hin norður sömu götu. Bifreiðin, sem kom suður Kringlumýrarbrautina, ók yfir á grænu ljósi, en hin ætl- aði að beygja vestur Laugaveg. Hugleiða að sigla Smyrli til Þorlókshafnar um nœstu páska

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.