Vísir - 29.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 29.08.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Föstudagur 29. ágúst 1975 Vísir. Föstudagur 29. ágúst 1975 11 Jóhannes Eövaldsson verður i hinum fræga þverröndótta búning Celtic á móti Rangers á morgun. Búizt er viö, aö um 100 þúsund manns horfi á þann leik og milljónir i sjónvarpi. Coca Cola-mótið í körfuknattleik: Ármann vann enska liðið - og komst áfram Ármenningar mörðu sigur gegn enska liðinu Staines í Coca Coia- hraðkeppnismótinu i körfuknatt- leik i gærkvöldi. Þeir sigruðu að- eins með þriggja stiga mun og komust þar með i undanúrslit, sem fara fram i kvöld. islandsmeistarar ÍR steinlágu aftur á móti fyrir KR og sömu- leiðis tapaði ÍS fyrir Vai og Fram fyrir Njarðvik. (Jrslit leikjanna i gærkvöldi urðu annars þessi: Valur—ÍS 77:70 Njarðvik—Fram 52:40 KR—ÍR 61:52 Ármann—Staines 67:64 i undanúrslitunum, sem hefjast kl. 19.30 i kvöld, mætast þessi lið: Valur—Njarðvík, KA—Ármann. Sigurvegararnir i þessum leikj- um mætast sfðan um, sem verður kvöldsins. i úrslitaleikn- siðasti leikur —klp— Rússarnir afgreiddu Norðmenn á 2 mínútum Möguleikar ísiands og Noregs í undankeppni olympíuleikanna í knattspyrnu heldur litlir eftir 3:1 sigur Rússa í Osló í gœrkvöldi Norðmenn áttu litla möguleika, þegar þeir mættu rússneska landslið- inu i knattspyrnu á Ulle- vaal leikvanginum í Osló í gærkvöldi. Rússarnir unnu leikinn 3:1 og skoruðu tveir nýliðar í liðinu mörk þeirra. Leikurinn var fyrri leikur þjóð- anna i undankeppninni fyrir Olympiuleikana i Kanada á næsta ári, og eru Rússarnir nú svo gott sem búnir að tryggja sér sigur i riðlinum. Þeir eiga eftir tvo leiki — báða heima, gegn Islandi og Noregi. Þurfa þeir tvö stig úr þessum leikjum til að sigra í riðl- inum. Norðmenn voru strax slegnir út af laginu i gærkvöldi, þvi að Rússarnir skoruðu tvö mörk á tveim minútum i upphafi leiksins. Fyrst Vladimir Sakharov (Mosk- ow Torpedo) á 5. min. og svo Vladimir Fedorov (Pakhtakor Tashkent) á 6. min. Norðmönnum tókst að mjnnka muninn, þegar Helge Skuseth skoraði á 13. mfn, en mörkin tvö höfðu greinilega sett norska liðið „Það snýst hér allt um ## leik Celtic og Rangers — segir Jóhannes Eðvaldsson — Fœ kannski að fara með landsliðinu til Belgíu ef okkur vegnar vel á morgun „Það er ekki neitt ákveðið um það, hvort ég fæ frí til að leika báða landsleikina með landslið- inu i næstu viku, en maður vonar það bezta”, sagði Jóhannes Eð- valdsson, er við höfðum samband við hann i Glasgow f morgun, til að spyrja hann, hvort eitthvað nýtt væri komið fram i sambandi við leyfi hans til að leika með þvi i Belgiu i næstu viku. „Það fer allt eftir þvi hvernig okkur vegnar i landsleiknum á móti Frökkum á miðvikudaginn, og hvernig Celtic vegnar á móti Rangers i fyrsta leiknum i deild- arkeppninni á morgun. Ef okkur vegnar vel i þeim leik og islenzka Iiðið sigrar eða nær jafntefli i Frakklandi, eru miklar likur á að ég fái að vera með i leiknum á móti Belgiu. Ég hef ekki heyrt þetta frá æðstu stöð- um, en það er mikið talað um þetta hér i Glasgow. Annars er það ekki aðalum- ræðuefnið hér þessa dagana, heldur leikur Celtic og Rangers á morgun. Það snýst bókstaflega allt um hann. Það er búið að selja um 80 þúsund miða á leikinn eftir þvi sem blöðin segja og mikil stemmning meðal fólksins. Ég skrapp i bió hér i gærkvöldi I Bomma er þungt i skapi skapi, er að | siðasta landsleiknum kemur. J M M lö I og þar varð ég vitni að þessum rig á milli Celtic og Rangers, sem maður hefur svo oft heyrt talað um. Það sátu tveir menn fyrir framan mig og þeir rifust nær all- an timann út af leiknum. Endaði þetta meðþvi, aðþeir voru skildir að og settir i sinn i hvort hornið á: húsinu. Það er alveg ótrúlegt hvað mikið er skrifað og talað um þennan leik — það er sama hvar maður kemur — umræðuefnið er ekkert annað. Ég hlakka mikið til að vera með i honum, en búið er að tilkynna, að ég verði i liðínu. Annars er lika spenningur i manni fyrir leikinn við Frakka, og hlakka ég mikið til að hitta strákana og leika með þeim.... En hvað er þetta annars með Tony Knapp? Er það rétt, sem maður er að heyra að heiman , að hann fái ekki að fara utan með landsliðinu? Ef svo er þá þykja mér það heldur slæmar fréttir, þvi hann er einn mikilvægasti hlekkurinn i liðinu”. —klp— út af laginu og það náði sér aldrei á strik. Rússarnir bættu svo þriðja markinu'við strax i upphafi seinni hálfleiks, eftir að þeir höfðu sett upp mikinn hraða og tætt norsku vörnina i sundur. Markið gerði Sakharov. Var það hans annað mark i leiknum, en hann og Fedo- rov léku ekki með liðinu hér á landi. Staðan i riðlinum er nú þessi: Sovétrikin 2 2 0 0 5:1 4 Noregur ‘3 1 1 1 5:6 3 Island 3 0 1 2 3:6 1 FH komst inn, FH-ingar anda léttar þessa dagana, þvi að þeir hafa verið samþykktir i Evrópukeppni bikarmeistara i handknatt- leik, þó að þátttökutilkynning þeirra i keppnina hafi ekki borizt á réttum tima. Stjórn HSt hefur nú fengið það staðfest, að FH hafi sloppið” inn og dregið verði i keppninni 25. október nk. Þátttökuliðin verða 16. MÆTAST ÞAU A MIÐRI LEIÐ? Ákveðið er, að úrslitaleikurinn i 4. flokki tslandsmótsins i knatt- spyrnu fari fram á sunnudaginn — ef samkomulag verður um leikvöll. Akureyringarnir vilja fá leikinn norður til Akureyrar, þar sem annað liðið í úrsiitunum — KA — er þaðan, en hitt iiðið — Breiða- blik — vill ekki sætta sig við það. Mótanefnd KSt kemur saman i dag til að ákveða, hvar leikurinn verði, og verður liklega samþykkt málamiðlun þ.e.a.s., að leikurinn fari fram á svo til miðri leið, eða á Sauðárkróki. AUGLYSING UM AFGREIÐSLUTÍMA MATVÖRUYERZLANA í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI Verzlanir vorar verða áfram lokaðar á laugardögum, og gildir þessi ákvörðun til októberloka. FÉLAG MATVÖRUKAUPMANNA FÉLAG KJÖTVERZLANA KAUPGARÐUR VÖRUMARKAÐURINN HAGKAUP MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK JÖRUNDUR ÞORSTEINSSON DÓMARAHORNIÐ Varamaður, sem staddur er fyrir utan leikvanginn, kallar dómarann öllum illum nöfnum og bölvar honum i sand og ösku. Hvað á dómarinn að dæma? A.... Ekki neitt. B....... Bóka hann. C.... Bóka hann og útiloka hann frá að taka þátt i leiknum. Svar: Hér á að dæma eins og varamaðurinn væri leikmaður á vellinum og refsa samkvæmt C- lið .. eða bóka hann og útiloka hann frá þátttöku í leiknum. Einvígi á Selfossi í kvöld Þar mœtast Breiðablik og Selfoss og um leið markakóngarnir í 2. deild KHFFIfl ffrá Brasiliu mikinn hug á að fara upp næsta ár og ætla sér að sanna, að þeir eigi heima þar með þvi að sigra Blikana i kvöld. Búast má við, að mikið einvígi verði háð á milli þeirra Sumarliða Guð- bjartssonar og Hinriks Þórhallssonar um markakóngstitilinn I deildinni i þessum leik. Þeir hafa báðir skorað 13 mörk I 13 leikjum i sumar og má fast- lega gera ráð fyrir, að þeir leggi hart að sér til að bæta við þá tölu i þessum siðasta leik sinum á sumrinu. —klp— w • # Fjorir i bann! Aganefnd Knattspyrnusam- bands Islands dæmdi i gær- kvöldi fjóra leikmenn i keppnis- bann, og mega þeir þvi ekki leika með liðum sinum um þessa helgi. Þrir af þessum mönnum eru leikmenn úr 1. deildarliðum en sá fjórði úr 3. deild. Leikmennirnir eru þessir: Teitur Þörðarson, Akranesi, Einar Gunnarsson, Keflavik, Friðfinnur Finnbogason, ÍBV Jóhann Jakobsson, KA Þrem þeim fyrst töldu var visað af leikvelli í leikjum um siðustu helgi og I þessari viku, og fá þeir allir einn leik i keppnisbann en Jóhann var kominn með þrjár bókanir.... „gula spjaldið” og fékk því sama skammt og hinir. Fær hann þvi ekki að vera með KA i leiknum við Fylki I kvöld — Friöfinnur ekki með ÍBV á móti KR á morgun og þeir Einar og Teitur ekki með sinum liðum i leiknum á Akranesi á morgun. —klp— Strákarnir Sumarliði Guðbjartsson hefur skorað 13 mörk i 2. deildinni i sumar. Hann og Hinrik Þórhallsson Breiðablik heyja þvi einvigi um markakóngstitilinn i 2. deild á Selfossi i kvöld. Siðasti leikur Breiðabliks og Selfoss i 2. deild islandsmótsins i knattspyrnu á að fara fram á Seifossvellinum i kvöld. Þessi leikur átti samkvæmt skránni að fara fram á morgun, en lið- in komust aðsamkomulagi um að hafa hann i kvöld og byrja kl. 19.00. Blikarnir kveðja 2. deildina með þessum leik — þeir hafa þegar tryggt sér sæti i 1. deild næsta ár, og þar hafa þeir ákveðið að vera næstu árin. Selfyssingarnir verða að sætta sig við að vera áfram i 2. deild, en hafa Þaö varoft mikiðum að vera við mörkin á gamla Melavellinum I gærkvöldi, þegar Fylkir og Stjarnan mættust þar i aukaúrslitaleiknum i öðrum riölinum I 3. deild. Hér er það Stjarnan — i hvitu buxunum — sem sækir að marki Fylkis, en án árangurs. Ljósmynd Bj.Bj.... Fylkir fer norður með 2 stig í pokahorninu Sigraði Stjörnuna 2:0 í aukaúrslitunum í 3. deild í gœrkvöldi og mœtir KA á Árskógsströnd í kvöld — Akureyrardómari á leikina fyrir norðan þrátt fyrir mótmœli Sunnlendinganna ,,Það er ágætt að leggja af stað i ferðina norður með tvö stig i pokahorninu, ” sagði "heodór Guðmundsson, ijálfariFylkis, eftir 2:0 sigur rylkis yfir Stjörnunni úr Garðahreppi i aukaúrslitun- um i öðrum riðlinum i 3. deild Melavellinum i gærkvöldi. ,Okkur hefur alltaf gengið illa með tókst nú að ná sigri, og það gott veganesti í leikinn við KA, sem á að fara fram á Árskógsstrandarvellin- um á morgun.” Fylkir skoraði bæði sin mörk i fyrri hálfleik, og voru það gamalkunnir knattspyrnukappar, sem þau gerðu. Ólafur Brynjólfsson, sem áður lék með Þrótti, skoraði fýrra markið, en Jón Sigurðsson, sem lengi lék með KR, það siðara. Fylkir hafði nokkra yfirburði I fyrri hálfleik. En I þeim siðari sóttu leikmenn Stjörnunnar I sig veðrið — en tókst ekki að skora hjá Arbæingunum. Fylkir og KA mætast á Árskógs- strandarvelli I kvöld, en Stjarnan og KA leika þar á morgun kl. 14.00. Þessi lið urðu jöfn að stigum I úrslitakeppninni um slðustu helgi — en þá tryggði Þór frá Akureyri sér sigur i hinum riðlinum. Akveðið var að hafa tvo af leikjunum fyrirnorðan — samkvæmt ósk frá Akur- eyringum, sem eindregin var studd af Ellert B. Schram, formanni KSl. Bæði Stjarna og Fylkir samþykktu það, en voru aftur á móti minna hrifin, þegar þeim var tilkynnt, að millirikja- dómarinn frá Akureyri, Rafn Hjaltalin, ætti að dæma leikina. Óskuðu þau eftir þvi, að annar dómari en frá Akureyri yrði fenginn i starfið — sjálfsagt óttazt, að hann yrði Akureyringunum hagstæð- ur —enþeirriósk var hafnað af dómara- nefnd KSI, og mun Rafn þvl dæma báða leikina. vel í Fœreyjum Islenzka unglingalandsliðið i knattspyrnu sigraði það færeyska i landsleik i Þórshöfn i Færeyjum I fyrrakvöld með þrem mörkum gegn einu i bráðskemmtilegum og fjörugum leik. Færeyingarnir tefldu þarna fram einu bezta unglingalands- liði, sem þeir hafa átt, og þurftu Islenzku piltarnir að taka veru- lega á til að ná sigri. Þeir komustl 2:0 i fyrri hálfleik — Pétur Ormslev, Fram og Þor- valdur 1. Þorvaldsson, Þrótti. Færeyingarnir jöfnuðu i 2:1 við mikinn fögnuð hinna 1300 áhorf- enda, sem tóku þátt i leiknum af lifi og sál. Við markið efldust Færeying- arnir um helming og máttu Is- lendingarnir hafa sig alla við til að halda forystunni. Loks tókst þeim að auka hana aftur i tvö mörk og var þar að verki Pétur Ormslev, sem einlék upp allan völlinn og renndi siðan knettinum fram hjá færeyska markverðin- um. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.