Vísir - 29.08.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 29.08.1975, Blaðsíða 16
16 Visir. Föstudagur 29. ágúst 1975 lQl Zs i TAT-TAT. J =3 SIGGI SIXPEMSARIj Það var mikið um stór spil i leik israel og Póllands á EM i Brighton — og ekki töpuðu Pólverjar á þeim öllum. Hér er spil, sem Israelar fóru of hátt i. A 753 V D43 ♦ KD1053 * K2 I A AD10984 a KG6 V 2 S KG6 ♦ 7 4 96 * 109543 4 DG876 * 2 V Á109875 ♦ AG842 4 Á Sagnir hjá þeim Hochzeit, norður, og Levit- gengu þannig, en vestur stakk inn tveimur spöðum, sem austur hækkaði i þrjá. Suður Norður 1 tigull 3 tiglar 4 hjörtu 5 hjörtu 6 hjörtu pass Vestur spilaði út laufi og Levit tók heima á ás — spilaði hjartaás og þar með var spilið tapað, þó svo hann losnaði við spaðatapslaginn á laufakóng. 50 til Póllands. Á hinu borðinu varðlokasögnin 5 hjörtu i suð- ur. Út kom tigull og Wilkosz gat nú unnið spilið — en fann ekki réttu leiðina. Tók útspilið- heima og spilaði hjartaás og meira hjarta. Austur fékk þvi tvo trompslagi og spaðaslag- urinn hnekkti sögninni. Engin sveifla. Á skákmóti i Buenos Aires 1960 kom þessi staða upp i skák Unzicker, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Bazan, Argentinu. 24. h6! —gxh6 25. Bxc8 —Hxc8 26. Hxh6 — Rg6 27. Rf5 — Hd8 28. Hh5 — Hc4 29. Hxd6 — Ha8 30. Hxg6 — fxg6 31. Hh8+ — Kf7 32. Rd6+ og svartur gaf. w Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51Í66. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 29. ágúst til 4. september er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166? slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir simi 05. SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. 1 Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- .dallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Siminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar er 17100. SUS Jafnrétti kynjanna. Ungir sjálfstæðismenn. Fundur um jafnrétti kynjanna verður haldinn i Galtafelli við Laufásveg föstudaginn 29. þ.m. kl. 17.15. Til umræðu verða drög að ályktun fyrir landsþing SUS. Áriðandi að allt áhugafólk mæti. Umræðu- stjóri verður Erna Ragnarsdóttir. Vestfjarðakjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins i Vestfjarðakjör- dæmi verður haldinn i Flókalundi sunnudaginn 7. september nk. og hefst kl. 10 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Útivistarferðir—föstudagur 29.8. 1. Hrafntinnusker — Reykjadalir. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. 2. Hekla. Fararstjóri Jón I. Bjarr.ason. Báðir hópar gista i skála við Landmannahelli. Far- seðlar á skrifstofunni. útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Ferðafélag islands föstudagur 29.8 kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaug- ar. 3. Kjölur. 4. óvissuferð — könnunarferð. Farðmiðar á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Simar 19533 — 11798. Munið frfmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Þórscafé: Laufið leikur frá kl. 9—1. Röðull: Stuðlattió og Anna Vil- hjálms leika i' kvöld frá kl. 8—1. Hótel Saga Súlnasalur: Dansað til kl. 1. Hljómsv. Hauks Morthens. • Hótel Borg: Kvartett Arna Isleifs leikur til kl. 1. Tónabær: Change f siðasta skipti á Islandi. Opið frá kl. 9—1. Ingólfs-Café: Gömlu dansarnir frá kl. 8. Sigtún: Pónik og Einar til kl. 1. Klúbburinn: Hljómsv. Guðmund- ar Sigurjónssonar og Kaktus frá kl. 8—1. Glæsibær: Kjarnar leika til kl. 1. Skiphóll: Ásar til kl. 1. Tjarnarbúð: Haukar og diskótek frá kl. 9—1. Silfurtunglið: Nýjung skemmtir til kl. 1. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavík, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavíkur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Ötrandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg •og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á éftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i.Traðarkots-' sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásv. 73, s. 34527 Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. LJ □AG | Q KVÖLO | C í DAG | Q ■ ■ KVO L Dl Fró sjónarhóli neytenda — Útvarp kl. 19,40: Möguleikar á ódýrari innflutningi — Þórunn Klemensdóttir Hagfrœdingur flytur erindi Þórunn Klemensdóttir, hagfræöingur, mun flytja erindi um möguleika á ódýrari innf lutningi. Fjallar hún um það, hve mikilvægt sé fyrir okkur islendinga, sem eyðum um helmingi okkar þjóðartekna í innflutning í vörum og þjónustu, að innflutningurinn sé eins hagkvæmur og unnt er. Bendir Þórunn á ýmsar leiðir til að ná þessu marki. Segir hún, að eins og málin standa i dag, þá sé það ekki áhugamál innflytj- enda að flytja inn sem ódýrasta vöru, þvi að þá minnki krónu- talan, sem þeir fá út úr álagningarprósentunni, sem er i flestum tilfellum föst. Þarf þvi að koma á kerfi, sem gerir innflytjendum kleift aö hagnast á þvi að flytja inn sem ódýrasta vöru. Auk þess þyrfti að koma á laggirnar einhvers konar markaðskönnun fyrir innflytj- endur, þar sem kannað væri, hvar væri ódýrast að kaupa ákveðna vöru eða þjónustu. Einnig þyrfti að afnema það fyrirkomulag, að margir inn- flytjendur keyptu sömu vöru- tegundina, þvi að það kemur i veg fyrir möguleika á hag- kvæmum magnafslætti. HE UTVARP Föstudagur 29. ágúst 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan ,,í Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Orn Eiðsson les (23) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphorn. 17.10 „Lifsmyndir frá liðnum tima” cftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur.Höfundur les 18.00 „Mig hendir aldreineitt” stuttur umferðarþáttur i umsjá Kára Jónassonar. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda. Þórunn Klemensdóttir hag- fræðingur talar um mögu- leika á ódýrari innflutningi. 20.00 Strcngjakvartett nr. 2 eftir Benjamin Britten. Allegri-kvartettinn leikur. 20.30 Um landmælingar og fornmenningu. Einar Páls- son flytur erindi. 21.10 Kórsöngur. Kammerkór finnska útvarpsins syngur kórlög eftir Vaughan Williams og Max Reger, Harald Andersen stjörnar. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu Ólafs- dóttur (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Áfangar.Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.