Tíminn - 25.09.1966, Side 14

Tíminn - 25.09.1966, Side 14
14 SUNNUDAGUR 25. september 1966 TÍMINN Hermanns Dansskóli Ragnars Skólinn tekur til starfa í októbsr í nýju húsnæði, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. KENNT VERÐUR: Barnadansar, gamlir og nýir. Samkvæmisdansar, gamlir og nýir. Alþjóðadanskerfið, 10 hagnýtir dansar. Sértímar fyrir unglinga og ungt fólk í Suöur-amerískum dönsum og nýj- ustu tízkudönsunum Vatúsí, Jerk, Duck, La-Bostella og Hoppel Poppel. Einkatímar og smáhópar eftir nánara samkomulagi. Innritun daglega í síma 33222 og 35221 frá kl. 10—12 f.h. og 1—6 e.h. MiÖbær er verzlunarhúsið á horni Safamýrar og Háaleitisbrautar. Strætis- vagnar, sem stanza næst skólanum eru: Leið 8, 20, 22 og 25, rétt við inn- ganginn. Góð bifreiðastæði eru við húsið. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <►00 NJARÐVÍKINGAR OG NÁGRENNI: Dansskóli Hermanns Ragnars mun hafa kennslu fyrir börn í félagsheimil- inu Stapa á miðvikudögum í vetur. Innritun í Stapa, sími 2363 frá kl. 2—7 e.h. eða í síma 91-33222 alla daga. Jörð óskast á Suð-Vesturlandi. Þarf ekki að hafa mikinn húsa- kost. Tilboð óskast send í P.O. Box 167, Hafnar- firði. VÉLAVERKSTÆÐI Tilboð óskast send í Vélaverkstæði Steinþórs Egils- sonar, Egilsstöðum, sendist til eigandans fyrir 20. októlber n.k. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til vina og vandamanna fyrir heim- sóknir, skeyti og góðar gjafir á 50 ára afmæli mínu. Ragnhildur Eggertsdóttir Levy, Katardal, Vatnsnesi. FARÞEGAFLUTNINGAR Framnald al bls 16 júní fram í miðjan september. Nýting hótelanna er því mjög misjöfrj. Aðstaða til þess að húsa ferðamenn, hefur batnað mjög síðustu árin. Árið 1959 voru 5 gistihús í Reykjavík með samtals 366 rúmum, þar af eitt sumargistihús með 150 rúm um. Gistihúsin eru nú orðin 10 með 849 rúmum og eru stúdentagarðarnir meðtaldir. Á öllu landinu eru þá 2681 gisti rúm þar af 1262 rúm í sumar hótelum. Auk þeirra ferðamenna, sem skráðir eru hjá útlendingaeftir litinu, koma hingað fjölmargir menn, sem hafa aðeins ör- stutta viðdvöl, og svo fjöl- mennir hópar flugfarþega, sem hafa hér viðkomu á leið sinni milli Evrópu og Ameríku. Grein Valdimars Kristinsson ar fylgir tafla um millilanda flug Flugfélagsins og Loftleiða 1950 til 1965, og er aukningin stórkostleg. 1950 var farþega fjöldinn 5702 en 1965 voru farþegarnir 189.860. HLEÐSLUTÍMAR Hiartans þakkir til vina minna fjær og nær, fyrir heimsóknir, skeyti og góðar gjafir á sextíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Grímur Ögmundsson. EiginmaSur minn, faSir, tengdafaSir og afi, Júlíus Þórðarson Skorhaga, Kjós, lézt á Borgarsjúkrahúsinu 23. september. Börn tengdabörn og barnabörn. Framhald af bls. 16. John vinnur sjálfur ásamt bænd- um að þvi að steypa steinana, og má búast við að verkið taki einar þrjár vikur ef reist er 120 férm. hús. í náinni framtíð hyggst John framleiða hleðslusteinana á lager, en samt sem áður mun hann fara með vélar sínar hvert á land sem er til að steypa hleðslusteina á staðnum. John sagði að lokum, að þeir, sem hefðu hug á að hafa við sig viðskipti á næstunni, þyrftu að panta með góðum fyrirvara. John W. Sewell hefur dvalið hér á landi síðast liðin 6 ár og rekur fyrirtækið Búnaðartæki að Laugateig 9. # I. DEILD LAUGARDALSVOLLUR ÚRSLIT í dag, sunnud. 25. sepf. kl. 4 leika til úrslita Valur — Keflavík Dómari Steinn Guðmundsson. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 100,00. stæði kr. 75,00, börn kr. 25,00. Komið og sjáið mest spennandi leik ársins. Hvor sigrar? Mótanefnd. DODGE WEAPON árgerð 1953 með dieselvél í toppstandi til sölu. Upplýsingar í síma 50057 og 50484 eftir kl. 7. á kvöldin. Hárgreiðslustofan HOLT Lagning — Permanent — Klipping — Litun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hárgreiðslustofan HOLT Stangarholti 28 — sími 2-32-73. Auglýsiö í TÍMANUM ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn.. \m 1542 F RAMLEIÐANDI í : ' NO. | lÚSGAGNAMEISTARA- ÉLAGI REYKJAVÍKUR J HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.