Vísir - 01.09.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 01.09.1975, Blaðsíða 20
20 Vísir. Mánudagur 1. september 1975 Slepptu,> tigrisdýr — hér ? kemur við . Qialdið þitt, J Ég er búinn að skipuleggja kvöldið, ástin! Fyrstkomum við að kasta pilum, ___ samþykkt? - ZNeiX mig ) s.langar< að breyta /''í kvöld ætla ég að^ 'gera nokkuð. sem mig v langar til — hættum vera saman! , ^ Jæja, en hvað s með < dominóspil. ^ Nei? Þann 19. júli voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni: Ungfrú Sig- riður Þórhallsdóttir og Jón Kristján Arnason. Heimili þeirra er að Bólstaðar- hlið 5fi Hvk. STUniO GUÐMUNPAR. Reykjavik — Kópavogur. Oagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudágs, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 29. ágúst til 4. september er i‘ Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og aimennum fridögum. Kópuvogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Suð-vestan gola eða kaldi. Skúr- ir. Hiti: 8-10 stig. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. SUS þing 12,—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. 1 Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Sfminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar er 17100. Vestfjarðakjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæöisflokksins i Vestfjarðakjör- dæmi verður haldinn i Flókalundi sunnudaginn 7. september nk. og hefst kl. 10 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Okkur hefur borizt bréf frá ung- um Bandarfkjamanni, Leo Boffa að nafni, til heimilis að 184 Knight Street, PROVIDENCE R.I. 02909, U.S.A. Hann hefur legið veikur og byrjaði þá að dunda við að safna frimerkjum,ognúlangarhann að eignast frimerki frá Islandi. Hann spyr, hvort ekki einhver góðhjartaður Islendingur vilji senda honum frimerki. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheitnili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. | í DAG | í KVÖLP | í DAG Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu ieiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Ötrandgötu 11, Blómaskálanum viö Kársnesbraut og Nýbýlaveg ;og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan Oldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stíg 5. Og hjá prestskonunum. Minningarkort Maríu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni ókúlus Austurstræti ' 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- . götu 64. Og hjá Mariu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. Minningarkort Félags einstæðra' foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum ,FEF á ísafirði. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásv. 73, s. 34527 Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Hringsins fást i • Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun tsafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. | í kvöld! Sjónvarp kl. 20.35 #v SKUGGALEG SKIPSHOFN í kvöld verður sýndur siðasti átturinn meö Onedinskipafélag- íu en hlé verður gert á sýningum essa þátta I einhvern tlma. Þátturinn hefst á þvl að þaö kemur i ljós að Albert hafði fund- ið upp vökvastýrisbúnað en einkaleyfið á þessum útbúnaði er að renna út, þar eð Albert er i annarri heimsálfu og skeytir ekk- ert um það. Fogarty og Robert Onedin komast i þetta mál og keppast um að ná einkaleyfinu, þvi þeir hyggjast græða á þvi. Fogarty Myndin er af þeim félögum Onedin og Baines þar sem þeir eru i einhverjum angri. vafasömum ieið- hyggst fiytjast til Astraliu og ætl- ar að hafa einkaleyfið sem nokkurs konar tryggingu fyrir öruggri fjárhagsafkomu þar. Hann leggur hart að Elisabeth að fylgja sér til Astraliu. Meðan þessu fer fram, fer James með farm til Bandarikj- anna. En áhöfn hans er rænt af öðru skipi, sem vantar áhöfn, svo Onedin verður að ráöa aðra áhöfn, en sú er ákaflega skugga- leg og gerist þvi ýmislegt sögu- legt á leiðinni til Englands. Karoline var með James i þess- ari ferð, en þegar þau koma heim, þá ákveður Karoline að fara til London. Til Liverpool kemur frændi One- dinfjölskyldunnar. Kynnist hann Leonóru, við það breytist ýmis- legt I lffi hennar. Að sögn þýðandans Óskars Ingimarssonar, þá er margt óaf- greitt I þessum þætti, þvi áfram- hald verður á Onedinþáttunum I vetur. Nýr myndaflokkur mun hefja göngu sina næsta mánudag og heitir hann á frummáli Raging calm og fjallar hann einnig um fjölskylduvandamál. Er þessi myndaflokkur frá BBC. Og mun- um við kynna hann betur næsta mánudag. 'HE Útvarp kl. 19.40: Hundamál, Vísismál, málefni aldraðra Að þessu sinni mun Magnús Erlendsson fulltrúi flytja er- indi ,,Um daginn og veginn.” M.a. mun hann fjalla um áróður gegn kaupsýslustétt landsins, sem er stunduð af ákveðnum öfium hér á landi að sögn Magnúsar. Þá mun hann fjalla um hið viðkvæma mál, hundamálið. Mál málanna eins og Magnús orðaði Visismálin, sem hafa verið ofarlega á baugi að und- anförnu verða einnig á dag- skrá Magnúsar. Magnús mun fjaíla um málefni aldraðra og þeirra að- búnað, sem er að dómi Magnúsar alls ekki sem skyldi. —H.E.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.