Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 8
8 Visir. Mánudagur 15. september 1975 æfingu i stjórnsýslu og að kynna hjálpartæki og vinnubrögð, sem gagnleg munu verða atvinnu þeirra. Námskeiðið hófst á fimmtu- dagskvöldi og stóð siðan frá morgni til kvölds þrjá næstu daga. Starfandi voru sjö um- ræðuhópar á námskeiðinu. Leiðbeinendur þeirra voru landsforsetar JC á Norðurlönd- unum auk alþjóðlegs fram- kv æm da v ara forseta hreyfingarinnar Marc Vander- missen frá Belgiu og fyrrver- andi alþjóða varaforseta Mike Ashton frá Bretlandi. Fundarstjóri var Ólafur Stephensen, en stjórnandi og aðalkennari námskeiðsins var Jeff Bird frá Ástraliu, en hann er alþjóðlegur varaforseti JC. Þess má geta, að hann er stjórn- unarráðgjafi og rekur eigið fyr- irtæki, sem veitir fyrirtækjum aðstoð og leiðbeiningar á sviði stjórnsýslu og markaðsrann- sókna. TRÉSMIÐJAN Höfum fengið nýjar gerðir af mjög fallegum veggsamstœðum, úr Mahogny, Tekk og Palesander. ★ VÍÐIR hf Einnig mikið úrval af borðstofuhúsgögnum úr Mahogny og Tekki. ★ auglýsir Mjög hagstœðir greiðsluskilmúlar. Trésmiðjan Víðir h.f. L.uaa.egi 166, s.-mi 22229 VALUR/ CELTIC á Laugardalsvelli þriðjudag klv 18. Valsmenn eru ósigraðir á heimavelli í Evrópukeppni. Sjáið Jóhannes leika meö skozku snillingunum — gegn sinum gömlu féiögum! Missið ekki af þessum einstaka við- burði i islenzku iþróttalifi. VALUR. Alþjóðlegt stjórnþjálf- unarnámskeið haldið hér Junior Chamber hefur nú starfað hérlendis i hálfan annan áratug og var þess minnzt með veglegu htífi þann 5. september sl., og var heimsforseti hreyf- ingarinnar á meðai veiziugesta. Hann heitir Jean-Claude Feraud og er franskur. Mun hann vera á meðai þeirra ein- staklinga, sem mest hefur ferð- ast á milli landa það sem af er þessu ári. t fyrrnefndu afmælishófi fóru fram landsforsetaskipti. Tók Kristmann Hjálmarsson við af Vilhjálmi Grimssyni, en báðir eru þeir Suðurnesjamenn. Alþjóðleg stjórnþjálfunar- námskeið, sem Norðurlöndin fimm halda sameiginlega var haldið að Hótel Loftleiðum dag- ana 14.-17. þessa mánaðar. Að þessu sinni kom það i hlut JC ís- lands að annast undirbúning og framkvæmd þess. Markmið þessa þjálfunar- námskeiðs erí aðalatriðum það, að gera öllum embættismönn- um JC i Evrópu og annarsstað- ar kleift aö öðlast skilning á aðal skyldustörfum slnum sem Embættismenn. Að gera fólki hvaðanæva að kleift að skiptast á hugmyndum, sem eru við- komandi stöðu þeirra og at- vinnu án erfiðleika alþjóðlegra takmarkana.Sömuleiðis það, að .veita þátttakendum nokkra LEYLAND þjónusta um land alh P. Stefánsson hf. hefur gert samning við eftirtalda aðila um viðgerðir og varahluta- þjónustu á Land Rover, Range Rover, Austin og Morris bifreiðum. BOLUNGARVÍK: Vélsmiðja Bolungarvíkur, ÍSAFJÖRÐUR: Vélsmiöjan Þcr SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfirðinga. PATREKSFJÖRÐUR Vélsmiöjan Logi HRÚTAFJÖRÐUR Bílaverkstæöi Steins Eyjólfss. Boröeyri BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjaröar. VlÐIDALUR: Vélaverkstæóiö Víöir. BORGARNES: Bifreiöa og trésmiójan HAFNARFJÖRÐUR: Bilaver AKÓ KEFLAVÍK: Bílasprautun Birgis Guönas. SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga. JMMTJWN LÍVLANO Austin Jaguar Morris Rover Triumph P. STEFÁNSSON HR KÓPASKER Kaupfélag N.Þingeyinga ÞÓRSHÖFN Kaupfélag Langnesinga SIGLUFJÖRÐUR Bílaverkstæöi Magnúsar Guöbrandss HÚSAVÍK „Vélaverkstæðió Foss ÓLAFSFJÖRÐUR Bilaverkstæöiö Múlatindur AKUREYRI Baugur H/F EGILSSTAÐIR nljótur Einarsson REYÐARFJÖRÐUR Bilaverkstæóiö Lykill HORNAFJÖRÐUR .Vélsmiöja Hornafjaröar VÍK í MÝRDAL Kaupfélag Skaftfellinga HVOLSVÖLLUR -.Kaupfélag Rangæinga. HVERFISGOTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 RART

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.