Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur 15. september 1975 TIL SÖLU Nikkon F 2. Til sölu Nikkon F2, Photomatic og Soligor linsa 135 mm, selzt á hag- stæðu verði. Uppl. I sima 20388. Til sölu hansahurð hæð 2,60, breidd 2,85. Uppl. í sima 44635 eftir Jcl. 8. Kynditæki. Til sölu 4-5 ferm. miðstöðvar- ketill, ásamt öllu tilheyrandi. Tækin eru nýleg og i góðu lagi. Uppl. i sima 50508 I dag og næstu daga. Draco 2000 hraðbátur. Til sölu norskur trefjaplastbátur, 20 feta með 6 cyl, 170 Hp. Volvo bensinvél, ganghraði u.þ.b. 40 sjómiiur. Uppl. i sima 31486. 3 svcfnsófar til sölu, seljast ódýrt. Einnig á sama stað tviburakerruvagn og 2 barnabila- stólar. Uppl. i sima 32506. Söngkerfi. Til sölu nýlegt og gott ameriskt söngkerfi af Showbud gerð, 100 watta.Uppl. i sima 12192 milli kl. 12 og 5 á daginn. Trommuleikarar. Mjög gott „Hygman” trommu- sett til sölu, 2 stk. TomTom ,°4” bassatromma, 3stk. symbala'- og Hy-Hat Zildjian, handsmiðað, töskur fylgja, einnig til sölu Senn- heiser mikrofönn. Uppl. Björgvin i dag og næstu daga i sima 23441 og 38554. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa frystikistu ca. 200 litra og vel með farinn húsbóndastól. Uppl. I sima 71302. Skrifborð. Óska eftir að kaupa litið vel með farið skrifborð. Upplýsingar I sima 71604. óska eftir hjóli fyrir 8 ára stúlku, má vera fjöl- skylduhjól og þríhjól, einnig snyrtiborð. Simi 43942 næstu daga. Vil kaupa notað orgel á sanngjörnu verði. Uppl. I sima 13574. Garðskúr eða vinnuskúr óskast til kaups, einnig búðarborð og peningakassi. Uppl. i sima 31344. VERZLUN Nestistökur, Iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó- ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól'með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, simi 14806. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni.vsnið- um eða saumum, ef þess eriósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð,iljót afgreiðsia. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. i HJÓL-VAGNAR Gamall svalavagn óskast, \ má vera. lélegur. Uppl. i sijma 71254. Óska eftir \ Suzuki eða Hondu ’73. Uppl. i sima 37650. BÍLAVIÐSKIPTI Saab 96 árg. ’71 til sölu vegna brottfarar af landi. Vel með farinn. Simi 12329 eftir kl. 17 i dag. Til sölu Chevrolet Nova ’63, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 25727 eftir kl. 7. Til sölu Bronco, árg. ’74, 8 cyl, vel klæddur, skipti æskileg á Mazda 929. Uppl. I sima 21957 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda Combi ’72. Til sölu Skoda Combi, góður bill. Ekinn 65.000 km. Uppl. i sima 92-1670. Til sölu úr VW 1300 ’67 complet skiptivél, bensin- miðstöð, sæti — klæðning, boddy hlutir og margt’fleira. Uppl. I sima 72369. Tii sölu Dodge Veapon, árg. 1953, lengri gerð, með spili og benslnvél, ásamt miklu af vara- hlutum. Uppl. I sima 96-22355 eftir kl. 8 á kvöldin. Ford Pinto station 1972, sjálfskiptur, nýupptekin, 4 cyl. vél, útvarp og góð dekk, ekinn u.þ.b. 60.000 km til sölu. Uppl. i sima 31486. Austin Mini, árg. 1974, ekinn 20.000 km til sölu vegna brottfarar af landinu. Uppl. I slma 15211. Cortina ’70 4d. 1600 til sölu, útb. 100-150 þús., þarfnast sprautunar. Þeir sem áhuga hafa leggi inn tilboð ú augl.deild Visis merkt „1400”. Bifreiðaeigendur. Utvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framieiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. Voikswagen árg. ’73. Til sölu nokkrir VW bílar árg. ’73. Bilaleigan Fari, Hverfisgötu 18, simi 27060. HÚSGÖGN Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800,- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HÚSNÆÐI í BOÐJ Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opið lO- 5. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐi OSKAST Miðaldra rólyndur maður óskar eftir góðu herbergi á leigu strax. Uppl. I sima 26972. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu strax. Uppl. i sima 22531 eftir kl. 8. Þýzka sendiráðið óskar eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð fyrir einhleypan starfsmann, minnst 3 ár. Uppl. I sima 19535 \ milli kl. 9-12 og 2-5. Endurskoðandi óskar eftir litilli ibúð, eins til tveggja herbergja. Helzt i eldri hluta borgarinnar. Góð um- gengni. Upplýsingar I sima 13793 á skrifstofutima og 21822 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 37542 eftir kl. 6. Kona með 1 barn óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, helzt I miðbænum gegn öruggri m á n a ð a r g r e i ð s 1 u kr. 15000—20.000 kr. á mánuði. Uppl. á þriðjudag milli kl. 2 og 3 e.h. i sima 17029. Norsk stúlka sem stundar hér nám i vetur ósk- ar eftir herbergi á leigu, helzt I Holtunum eða nágrenni, æskilegt aö aðgangur að baði og eldhúsi fylgi. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast leggi tilboð inn á augl. deild VIsis merkt „1312”. 2-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 25715. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 25881. Ung, regiusöm stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst, helzt með aðgangi að eld- húsi. Uppl. i sima 86847. Iljálp! Erum á götunni og eigum von á bami i þessum mánuði. Óskum eftir 2ja herbergja ibúð strax. Erum reglusöm. Góðri umgengni og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 73413 og 73397 I dag og næstu daga. Vön afgreiðslustúika óskast strax hálfan daginn. Til- boð, merkt „Atvinna 1426” send- ist blaðinu. ATVINNA OSKAST Tveir drengir 16 og 17 ára (annar með bilpróf) óska eftir vinnu með skólanum og um helg- ar. Uppl. I sima 25676. Áreiðanlegur maður óskar eftir einhvers konar nætur- vinnu hjá góðu fyrirtæki. Simi 34766. SAFNARINN ÖKUKENNSLA ökukennsla— Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. ökukennsla-Æfingatimar. , Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. lökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. Ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Ökukennsla—æfingartimar. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74. Þórhallur Halldórsson. Sim 30448. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Nýkominn frimerkjaverðlistinn ISLENZK FRIMERKI 1976. Akrifendur að fyrstadagsumslögum þurfa að greiða næstu útgáfu 18.9. fyrir- fram. Kaupum ísl. frimerki og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti 35, pantanir i sima 37915. Geymið auglýsinguna. ÝMISLEGT Brúðarkjólar og slör til leigu. Uppl. I sima 34231. (Jrsmiðir, umboðsmenn óskast fyrir einn stærsta og virtasta úrafram- leiðanda i Japan. Hljómkaup sf., heildverzlun. Box 553, Akureyri. Simi 96-22528. KENNSLA Kennsla. Kenni ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.