Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 4
FASTEIGNIR FASTEIGNIR Hús og Ibúðir af öllum stæröum. Háar útborganir, ennfremur einbýlishús og raöhús. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. hyggist þér sel|a, skipta, kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Fasteignasalan JLaujfavegi 18^ simi 17374 Kvöldsfmi 42618. Okkur vantar fast- eignir i sölu. Höfum kaupendur af öllum gerðum fast- eigna. Hringið i síma 15605. FASTEIGNASALAN döinsgötu 4. Sfmi 15605 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁL3GÖTU 23 SÍMI; 2 66 50 I usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi óiafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EmrnmiMm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjári: Swerrir Kristinsson EKNAVAL 33510 85650 Suðurlandsbraut 10 8EÍ740 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASAIAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 82219. FASTEIGNAVER h/f Klapparetlg 16. tlmar 11411 og 12811. EIGIMASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstr æti 8 Fasteignasalan þurf/D ÞÉR HÍBÝÚ Fasteignir viö allra hæfi Noröurveri Hdtúni 4 a Slmar 21870 og 20998. HIBYLI & SKIP Garðastraeti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78. Hafnarstræti 11. Slmar; 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 16 II FASTEICNASALA - SKIP OC VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Símar 52680 — 51888. Heimasfmi 52844. Vfsir. Mánudagur 15. september 1975 apUntEbR|rGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Sovézka ríthöfundinum, Amalrík hótað fangelsi Sovézki rithöf undurinn, Andrei Amalrik, sem lög- reglan héfur skipað að verða á brott frá AAoskvu, segir í viðtali, sem birtist í dag, að sovézk yfirvöld muni hneppa hann í fang- eísi, ef hann afneiti ekki verkum sinum. Hinn 37 ára gamli höfundur segir i viðtali við dagblaðið ,,Le Figaro”: „Annað hvort verð ég neyddur til að afneita þvi, sem ég hef skrifað eða ég verð sendur i fangelsi.... Vandræði mip yrðu úr sögunni, ef ég gengiSt inn á það, en ég segi ykkur, að það kemur ekki til mála.” Lögreglan i Moskvu handtók rithöfundinn á laugardag, en sleppti honum aftur i gær og sagði honum, að hann fengi þriggja daga frest til þess að hafa sig á brott úr borginni. Hann hefur búið i borginni eða næsta nágrenni hennar siöan hann losnaði úr útlegð, sem hann var dæmdur i fyrir að breiða út áróður gegn Sovétstjórninni. Amalrik segir i ofannefndu viðtali: ,,Ef ég neita á ég vist ekki annarra kosta völ, en leggjast út uppi i sveit einhvers staðar.” Hann segist ekki geta unnið að framhaldi bókar sinnar „Munu Sovétrikin komast af fram til 1984”, vegna ofsókna yfirvalda. Segist hann ætla að sækja um dvalarleyfi i borginni, en lýsir þvi yfir, að hann muni aldrei afsala sér sovézkum borgararétti. Seg- ist hann vita, að sér standi dyr opnar erlendis, en óttast, að sér verði aldrei leyft að snúa heim aftur, ef hann fari úr landi. Rithöfundurinn, Andrei Amal- rik — eins og hann leit út, áhyggjulaust ungmenni, áöur en hann komst i ónáð hjá yfir- völdum,sem“ nú höta honum fangelsi, ef hann afneitar ekki verkum sinum. •Amalrik hefur ekki að neinu að hverfa utan Moskvu, þvi að ibúðin sem hann bjó i áður „hefur verið eyöilögð meö einhverjum dular- fullum hætti,” að þvi er hann segir. sjálfur. Charles prins í miklu dálœti í Papúa Stúlkur I Papúa I Nýju Guineu skörtuðu þjóðbúningum sinum til að taka á móti Charles Breta- prins.sem kom til Port Moresby i gær. — Prinsinn ætlar að vera viðstaddur hátiðarhöldin á morgun í Papiía i tilefni þess, að þá verður lýst yfir sjálfstæði þessarar fyrrverandi nýiendu Astralíumanna. Myndin hér við hliðina var tdi- in af móttöku prinsins i gær, og eins og sjá má, þá er margt til að gleöja piparsveinsins auga, en hans hátign er ókvæntur eins og kunnugt er. Verkefnoskortur hjá dr. Barnard Dr.Chr^stian Barnard, frumherji læknlslistarinnar á sviði hjarta- flutninga, hefur látiö eftir sér hafa, að hugsanlega verði starfshópur hans að leggja niöur störf um stundarsakir vegna skorts á sjúklingum. Prófessor Barnard, sem fyrstur lækna græddi hjarta imann (3. des. 1967), skýrði læknaráðstefnu i Höfðaborg frá þvi, aö læknahópur hans heföi aðeins tvivegis á þessu ári grætt annað hjarta i sjúklinga. „Með einungis eina eða tvær að- geröir á ári er ógjörningur að við- halda áhuga starfsliösins,” sagöi prófessorinn. „Ef læknar senda okkur ekki sjúklinga sina, veröum viö að hætta.” Barnard sagði, að ennfremur hái þeim skortur á hjartagjöfum. Einn sjúklinga hans heföi mátt biða i fjóra mánuði eftir hjarta. „Hjartaflutningar hafa vakið gffurlegar deilur i ritum lækna og leikmanna, en þrátt fyrir alla gagnrým og mörg vonbrigðin, þá eru þeir það eina, sem við getum boðið ólæknandi hjartasjúklingum upp á. — Menn ættu ekki að dæma árangurinn eftir alheims grund- velli, heldur eftir árangri þeirra læknamiðstööva, þar sem tæknin hefur verið rannsökuð hvaö ýtar- legast,” sagöi dr. Barnard. Ætlaði að fljúga án sjálfstýringar Danskættaður Ástrali, Hans Tholstrup, sem ætlaði að reyna aö fljúga umhverfis jörðina, án þess að nota sjálfstýringu, — og veröa fyrstur manna manna til þess — er talinn hafa brotlcnt i norðurhiuta Kyrrahafs ins. Ekkert hefur til hans spurzt siðan á laugardag, en þá heyrðist það siðast til hans, að hann var að búa sig undir að nauðlenda á sjónum. Hann lagði af stað á föstudag i Grumman-flugbátnum sinum frá eyjunni Kushiro nyrzt í Japan. Tholstrup þessi er mikill ævin- týramaöur. 1970 sigldi hann á hrað- bát umhverfis Astrallu. 1971 sigldi hann einsamall yfir Atlantshafið I sex metra löngum, hálfopnum báti. Hann haföi látiö 1 ljós kvlða I slm- tali, sem hann átti viö vin sinn, áð- ur en hann lagði upp frá Japan á föstudaginn. Sagöist hann hafa eldsneyti til 14 stunda flugs, en hann átti I3,stunda flug framunda Concorde eldsneytisnaum Flugmálastjórn Bandarikjanna hefur lagt fram skýrslu, sem kann að breyta miklu um framtiðar- möguleika Concorde-farþegaþotu Frakka og Breta i farþegaflugi til Bandarikjanna. I skýrslunni kemur fram, að Con- corde þykir naumast, eins og nú er i pottinn búið, hafa nóg eldsneyti eftir Atlantshafsflug til þess að hnita hringa yfir Kennedy-fiugvelli og blöa lendingar. Til sllks kemur þó oft vegna mikillar umferöar á flugvellinum. Ennfremur þykir Concorde láta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.