Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 12
Visir. M Ó4UMÍag«r 15. s«9éem<>et' W?5 M Enska knattspyrnan QPR rauf sigurgöngu Manchesterj Utd sem heldur samt forystunni Sigurganga Manchester United i I. deild var rofin á laug- ardaginn. Þá lék liðið við QPR á Loftus Road i Lundúnum og sigraði QPR i leiknum 1:0. Margir af leikmönnum United voru meiddir og því gat Tommy Docherty ekki stillt upp sinu sterkasta liði. A ýmsu gekk fyrir og eftir leikinn og varð að kalla til fjölmennt lögreglulið til að hafa hemil á hinum ódælu á- hangendum Manchester. Marg- ir voru handteknir og slösuðust þrir lögreglumenn i átökunum. Meðal áhorfenda á Loftus Road var skozki einvaldurinn Willi Ormond — og kom hann gagngert til að fylgjast með QPR leikmanninum Don Masson, þvi að nú þarf hann að finna nýja menn i skozka lands- liðið i stað þeirra, sem dæmdir voru i ævilangt keppnisbann i siöustu viku. Eina mark leiksins skoraði David Webb á 2. mín. eftir hornspyrnu. Mörk QPR hefðu getað orðið mun fleiri. Stan Bowles misnotaði vita- spyrnu og þeir Givens og Thomas fóru illa með góð mark- tækifæri. West Ham slapp með skrekk- inn á Filbert Street i Leicester og náði jafntefli eftir að hafa verið þrem mörkum undir i hálfleik. West Ham hefur ekki tapað leik i 1. deild og er með sama stigafjölda og Manchester United, en markahlutfallið er lakara. Það voru þeir Sammels 2 og Worthington, sem skoruðu mörk Leicester i fyrri hálfleik, en i þeim siðari náðu leikmenn West Ham sér á strik og tókst að skora þrivegis, Bonds, Lam- pard og Holland á siðustu sek- úndum leiksins — svo naumt var nú það.... En þá eru það úrslit leikjanna á laugardaginn: 1. DEILD Aston Villa-Arsenal 2:0 Burnley-Norwich 4:4 Everton-Newcastle 3:0 Ipswich-Liverpool 2:0 Leicester-West Ham 3:3 Manc. City-Middlesbrough 4:0 QPR-Manc. Utd. 1:0 Sheff. Utd.-Coventry 0:1 Stoke-Leeds 3:2 Tottenham-Derby 2:3 Wolves-Birmingham 2:0 2. DEILD Carlisle-Porstmouth 2:1 Charlton-Blackpool 1:1 Fulham-Bristol R 0:2 Luton-Bolton 0:2 Notth. For.-Hull 1:2 Oldham-Chelsea 2:1 Orient-Plymouth Arg. 1:0 Southampton-Blackburn 2:1 Sunderland-WBA 2:0 York-Notts C. 1:2 Enn gengur allt á afturfótun- um hjá Sheffield United — enn eitt tapið —nú fyrir Coventry og situr Sheffield nú á botninum með aðeins eitt stig. Mark Co- ventry skoraði Nick Ferguson. Dave Clement kom inn á sem varamaður i leik Everton og Newcastle og hann var ekki að tvinóna við hlutina — senda boltann i markið hjá Newcastle meö fyrstu spyrnu sinni i leikn- um. En áður höfðu Bob Latch- ford og MikeLyons skoraði fyrir Everton. Newcastle átti aldrei möguleika og munaði þar mestu um að „Super Mac” gekk ekki heill til skógar. Stoke vann sinn fyrsta heima- Staðan er nú þessi: Frá leik Tottenham og Derby County á White Hart, Lane á laugardaginn. Það eru þeir Bruce Rioch, Derby, til hægri og John Pratt, Tottenham, sem berjast um boltann. Leiknum lauk með sigri Derby 3:2. sigurf 1. deild á keppnistimabil- inu á laugardaginn á kostnað Leeds. Stoke komst i 2:0 með mörkum þeirra Conroy og Pejic, en Peter Lorimer jafnaði fyrir Leeds með tveim mörkum — öðru úr viti — næstum þvi á sömu minútunni. En það stóð ekki lengi og Greenhoff skoraði glæsilegt mark fyrir Stoke sem þaðdugði skammt. Derby jafn- aði i bæði skiptin og i lokin skor- aði Francis Lee odda-markið. Duncan og Chivers skoruðu mörk Tottenham, en hin mörk Derby skoruðu George og Hector. Ipswich vann góðan sigur gegn Liverpool, — en það kost- aði átök. David Johnson skoraði inn gegn slöku Birmingham-liði, bæði mörk úlfanna skoraði Willy Carr. Þá átti Aston Villa ekki i miklum erfiðleikum með slakt Arsenal-lið og var það að- eins frábærri markvörzlu Rimmer i markinu að þakka, að mörkin urðu ekki mun fleiri. Mörk Aston Villa skoruðu Philips og Leonard. Harvey i marki Leeds átti enga möguleika á aö verja. Peter Noble skoraði öll fjögur mörk Bumley gegn Norwich, þar af tvö úr vitaspyrnum — en það dugði ekki til sigurs i leikn- um. 1 hálfleik var staðan 3:1 og skoraði Ted McDougall mark Norwich úr vitaspyrnu. 1 seinni hálfleik bætti McDougall öðru markinu við og stuttu siðar jafnaði Martin Peters fyrir Nor- wich. En þá skoraði Noble fjórða mark Burnley og þannig stóð þar til á siðustu minútu leiksins að Boyer tókst að jafna aftur fyrir Norwich. Rodney March sýndi frábær- an leik á Main Road i Manchest- er gegn Middlesborough og var lið Jack Charltons grátt leikið. Var aðeins frábærri markvörzlu Platt i marki Middlesbrough að þakka, að mörkin urðu ekki mun fleiri. Joe Royl skoraði fyrsta mark City með skalla eft- ir sendingu frá Tueart á lO.min. og stuttu siðar skoraði March skemmtilegt mark — boltinn fór ibáðar stengurnar áður en hann fór yfir marklinuna. March bætti svo þriðja markinu við rétt fyrir leikhlé eftir sendingu Tueart og i seinni hálfleik skor- aði svo Tueart sjálfur fjórða mark City með „þrumufleig”. Ungu leikmennirnir i Totten- ham voru óheppnir að tapa um siðustu helgi fyrir Manchester United og þeir voru lika óheppn- ir á laugardaginn að tapa fyrir Derby County. Tottenham hafði tvivegis forystuna i leiknum, en fyrir Ipswich á 5. minútu, en varð stuttu siðar að yfirgefa leikvöllinn eftir harkalegt sam- stuð við Tommy Smith. Leik- menn Liverpool gerðu harða hriðað marki Ipswich, en þar stóð Paul Cooper sig eins og hetja og varði hvað eftir annað frábærlega vel. 1 lokin skoraði svo Austin, sem kom i stað Johnson, annað mark Ipswich. Úlfarnir unnu sinn fyrsta leik i deildarkeppninni á laugardag- ÞEIR SKORA FLEST MÖRKIN 1. deild 3. deild 10 mörk Ted McDougall (Nor- 7 mörk Peter Silvester (South- wich) og Peter Noble (Burnley) end), Ray Tracy (Preston) 8 mörk Malcolm MacDonald (> mörk Fred Binney (Brighton) (Newcastle) og David Kemp (Crystal (> mörk Peter Lorimer (Leeds) Palace). 2. deild l.deild 5 mörk Roy Greenwood (Hull 6 mörk Ron Moore (Barnsley) City) Roger Cross (Brentford) Fren 4 mörk George Jones (Oldham Callaghan (Doncaster It) og Atletic) John Ward (Lincoln City). !1. DEILD Man Utd 7 5 1 1 14:5 11 West Ham 7 4 3 0 13:9 : 11 QPR 7 3 4 0 13:6 : 10 Coventry 7 3 3 1 9:4 9 Leeds Utd 7 4 1 2 11:8 9 Everton 7 4 1 2 13:9 9 Liverpool 7 3 2 2 10:9 8 Derby 7 3 2 2 12:13 8 Man City 7 3 1 3 12:5 7 Newcastle 7 3 1 3 12:11 7 Arsenal 7 2 3 2 6:6 7 Norwich 7 2 3 2 17:17 7 Ipsw ich 7 2 3 2 7:7 7 Middlesbro 7 3 1 3 8:10 7 Aston Villa 7 3 1 3 9:11 7 Burnley 7 1 4 2 11:12 6 Leicester 7 0 6 1 10:13 6 Stoke 7 2 2 3 8:11 6 Wolves 7 1 3 3 6:10 5 Tottenham 7 1 2 4 10:13 4 Birmingham 7 0 2 5 6:15 2 Sheff. Utd. 7 0 1 6 3:16 1 2. DEILD Notts Co 6 4 2 0 7:3 10 Southampton 6 4 1 1 9:5 9 Bristol C 7 4 1 2 14:9 9 Sunderland 7 4 1 2 9:6 9 Fulham 7 3 2 2 12:7 8 Bolton 6 3 1 2 9:6 7 Oldhám 5 3 1 1 7:6 7 Luton 5 3 0 2 7:3 6 Chelsea 7 2 2 3 8:9 6 Bristol R 5 2 2 1 5:4 6 Blackburn 5 2 1 2 8:6 5 Blackpool 6 1 3 2 3:5 5 Notts F 5 1 2 2 4:4 4 Charlton 5 1 2 2 4:5 4 Oxford 7 1 2 4 1:4 4 Plymouth 5 2 0 3 2:4 4 WBA 6 1 2 3 3:11 4 Orien 6 1 2 3 3:5 4 York 5 l 1 3 7:9 3 Portsmouth 5 1 1 3 4:7 3 Carlisle 6 1 1 4 4:10 3 1 3. deild átti skemmtilegt at- vik sér stað, þar kom 17 ára unglingur, Billy Telford inn á sem varamaður i leik Peter- brough og Aldershot og var þetta hans fyrsti deildarleikur. Hann gleymir þessum leik sennilega seint, því að hann skoraði mark fyrir Peterbrough i fyrsta skipti, sem hann snerti boltann. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1. I 3. deild hefur Crystal Palace forystuna, hefur ekki tapað leik, og er með 10 stig eftir 5 leiki. Lið Jóhannesar Eðvaldsson- ar, Cel'tic, varð að sætta sig við jafntefli á útivelli gegn Mother- weJl 1:1 og munaði þar mestu um að Callaghan mistnotaði vitaspyrnu fyrir Celtic. David- son skoraði fyrir Motherwell á 10. min., en Dalglish jafnaði fyrir Celtic á 42. min. Jóhannes ' fær mjög góða dóma i skozku blööunum, og er hann ásamt markverðinum Latshford og bakverðinum Mcgrain sagðir beztu menn liðsins. Úrslitin I „efstu deildinni” skozku urðu þessi: Aberdeen-Dundee Utd. 1:3 Dundee-Hearts 2:3 Hibernian-Ayr 1:0 Motherwell-Celtic 1:1 Rangers-St. Johnstone 2:0 Rangers er eina liðið sem hef- ur unnið alla sina leiki og átti liðið ekki í neinum erfiðleikum með St. Johnstone, en Celtic leikur gegn þvi liði á útivelli um næstu helgi. Mörk Rangers skoruðu Stein og Johnstone. Staðan i þeirri „efstu” er þessi: Rangers Dundee U Hibernian Celtci Ayr Motherwell St. Johnstone Dundee Aberdeen 3 2 2 1 1 1 1 0 0 6:1 0 1 4:2 0 1 2:1 1 6:3 1 2/2 0 4:4 2 1:3 2 3:5 2 5:8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.