Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 15.09.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 15. september 1975 ' /•" Uss! Hvað ,) Sklukkan er orðin ) margt Ég ætti Sað skammast > min.... ZJ t Aumingja Fló . Hvað um þaö ég bæti henni N A_það upp — Ég heyrði góða sögu á kránniI i kvöld. f Ef hún má velja' á milli góðs eigin manns og góðrar ,kjaftasögu , þá e \ kjaftasagan \ J alltaf tekin f Settu ^ ketilinn á, vinur, kem strax <5 niður! ) — Suðvestan stinningskaldi og þokusúld, skurir þegar liðúr á morgun- inn. Charles H. Goren átti úr vöndu að ráða fyrir helgi i eftirfarandi spili frá rúbertubridge: A D-5 V D-3 ♦ D-G-8-7-5-4 * A-G-9 A k-9 V A-K-9-8-4 ♦ K-9-3 * 10-6-2 * ¥ ♦ * A 6-4 y 10-7-6-5 4 10-6 A D-8-7-4-3 A-G-10-8-7-3-2 G-2 A-2 K-5 Suður var i fjórum spöðum og eftir að Goren hafði tekið tvo hæstu i hjarta var hann i miklum vanda staddur. Hann var enda- spilaður i þriðja slag. Ef hann spilaði láglitunum, þá fengi suður fria sviningu i lauii, eða gefins slag i tigli. Ef hann spilaði meira hjarta, þá væri það i tvöfalda eyöu og þar með hyrfi einn tap- slagur. Trompútspil frá kóngnum kostaði lika slag — og þó? Leiftursnöggt spilaði Goren eina spilinu, sem von var til að blekkti sagnhafa — spaðaniu. Suður lét drottninguna. Þegar hún átti slaginn, spilaði hann meiri trompi og svinaði spaðatiu. En nú drap Goren á kónginn og þar sem bindur átti ekki meira tromp, þá var óhætt að spila hjarta. Siðan kom tigulslagurinn af sjálfu sér og spilið var einn niður. — Ég neyðist til þess að mæta snemma á skrifstofuna. Hjálmar er tekinn upp á þvi að senda mér ástarbréf I slmsvaranum á skrif- stofunni... Kélagsstarf eldri borgara að Hallveigarstöðum mánudaginn 15. sept. frá kl. 13 „opið hús”. Einnig verður fótsnyrting, handavinnuföndur og leirmuna- gerðað Norðurbrún 1 frá kl. 13 i dag. Ilandknattleiksdeild Fram Æfingatafla, gildir frá 15. september 1975 tþróttahús Álftamýrarskóla Sunnudagar: kl. 10.20-12.00 Byrjendaflokkur pilta kl. 13.00-14.40 4. fl. stúlkna. Mánudagar: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna kl. 18.50-19.40 2. fl. kvenna kl. 19.40-21.20 M.fl. og 1. fl. kvenna. Þriðjudagar: kl. 18.00-19.40 5. fl. karla. kl. 19.40-20.30 4. fl. karla. 20.30- 21.30 3. fl. karla 21.20-22.10 2. fl. karla Fimmtudagur: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna 18.50-19.40 4. fl. karla 19.40-20.30 2. fl. kvenna 20.30- 21.20 M. fl. og 1. fl. kvenna 21.20-22.10 3. fl. karla 22.10-23.00 2. fl. karla Laugardalshöll Miðvikudagar: kl. 18.50-19.40 Mfi. og 1. fl. karla Föstudagar: kl. 18.50-20.30 M.fl. og 1. fl. karla kl. 20.30-21.20 M.fl. og 1. fl. kvenna K.R. hús Þriðjudagar: kl. 22.10-23.50 M. fl. og 1. fl. karla ÓSKAST KEYPT Móttaka smóauglýsinga í Reykjavík: Hverfisgata 44 og . Síðumúla 14 Opið: Kl. 9-6 Laugardaga: Kl. 10-12. mSÓLt^^|ATVIH?<AÍBOpÍ|HUSHÆDI^OÐ^^|(EHHSLA | í DAG | í K VÖLPl Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: R.eykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags^ jgimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild iLandspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sijn- svara 18888. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka I Reykjavfk vikuna 5.—11. sept. annast Garös Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Ný sending American Graffiti PLÖTUPORTIÐ Laugaveg 17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.