Vísir - 23.09.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 23.09.1975, Blaðsíða 20
20 Visir. Þriðjudagur 23. september 1975 Það er allt tilbúið á leik vanginum, yðar náð, muldraði Erot. Farðu á undan okkur, skipaði drottningin. Tarzan leiddu mig. Með hinn vonsvikna og reiða Erot i fararbroddi, gengu þau um auða ganga, og drottningin hélt fast um arm Tarzans. J Þau komu út á svalir, þar sem Gemnon beið eftir þeim. Af svölunum var útsýniyfir litinn leikvang. Ljón rásaði um óþolinmótt. *spa Spáin giidir fyrir miðvikudaginn 24. september: Hrúturinn 21. marz — 20. april: Þú gerir einhver góð kaup í dag, en vertu minnugur þess, að and- legir fjársjóðir eru betri en veráldlegir. E2 Nautið 21. april — 21. mai: Þin biður frami á vinnustað i dag og verður trúlega hækkaður i tign. Láttu það ekki stiga þér til höfuðs. M Tviburarnir 22. mai — 21. júni: Tilvalinn timi til þess að ljúka við verkefni, sem lengi hafa beðið. Hafðu einnig samband við vin. Krabbinn 22. júni — 23. júli: t dag ættirðu að leggja aðaláherzluna á framtiðina, settu þérákveðið tak- mark og siðan skaltu vinna ötul- lega að þvi. Nt Ljdnið24. júli — 23. árg.: Kynntu þér vel, hvað fólk segir um þig og gáðu að þér að rugla ekki saman vinnu og skemmtunum. Brostu i umferðinni. Meyjah 24. ágúst — 23. septem- ber: Notaðu góð áhrifstjamanna til þess að ljúka við ferðaáætlun eða áætlun um menntun þina. Þú gætir unnið andstæðinga þina á þitt band. Vogin24. sept. —23. okt.: Enn eru fjármálin ofarlega á baugi. Vertu ekki með óþarfa eyðslusemi og reyndu að spara. '-^L Drekinn 24. okt. — 22. nóv.: Ræddu málin við félaga þina og samstarfsmenn. Reyndu frekar að komast að samkomulagi held- ur en að fara þinar eigin leiðir. Bogmaðurinn23. nóv. — 21. des.: Það er góð hugmynd að stilla vinnuhraða þinn eftir samstarfs- fólkinu. Notaðu tækifæri, sem þér gefst, til að gera einhverjum greiða. Steingeitin22. des. — 20. jan.: Þú færð góða hugmynd, sem þú skalt .ekki hika við að koma á framfæri. Vertu ekki hræddur að tala við þá, sem ráða yfir þér. Vatnsberinn 21. jan. — 19. febr.: Frekar viðburðasnauður dagur og litið um að vera. Hreinsaðu til hjá þér, ef ekkert betra býðst. Leggðu áherzlu á snyrtimennsku. Fiskarnir 20. febr. — 20. marz: Taktu við ráðleggingum i' dag. Góðar fréttir frá fjarlægum stöð- um gleðja þig i dag. Vertu ekki með draumóra seinni partinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.