Vísir - 02.10.1975, Síða 11

Vísir - 02.10.1975, Síða 11
Vísir. Fimmtudagur 2. október 1975 n A hverju ári koma þiísundir islendinga á Laugardalsvöllinn til að horfa á okkar bestu iþróttamenn etja kapp við er- lenda menn, eða keppa hvor við annan. Knattspyrnan er þar i fyrsta sæti, eins og i flestum öðrum löndum heims, enda heillar hún marga. Okkar knatt- spyrnumenn hafa lika staðið sig vel á Laugardalsvellinum i sumar, og sjaldan hafa Is- lendingar gengið eins oft glaðir út úr dal heitu lauganna eins og einmitt i ár. Þar ber hæst sigur íslands yfir Austur-Þýzkalandi, en sjaldan hafa önnur eins fagnaðarlæti heyj-st i dalnum og þá. Hér erum við með nokkrar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum i sumar — ekki þessar vcnjulegu myndir af mönnum að elta boltann, — heldur af hin- um venjulegu áhorfendum. Þegar mikið er um að vera á vellinum er oft þröngt setinn bekkurinn I stúkunni. En stundum er nun iíka hálftóm, og þá fá krakkarnir aðleggja undir sigannan helminginn. LJOSM: LA TEXTI: KLP Það er ágætt að eiga regnhlif ef maður fer ekki I stúkuna. En það er ekkí alltaf jafn vinsælt hjá þeim sem eru fyrir aftan eigandann. Það er gott að totta góðan vindil. En þegar spennan er mikil vill oft gleymast að kveikja I honum, en hann endist þá þeim mun betur. Ef maður á ekki regnhlif getur stór og góöur trefill komið að góðum notum — Það er að segja ef það er Jafnt ungir sem gamlir hafa gaman af þvi að fara á völlinn, og áhuginn rigning. leynir sér ekki þegar þangað er komið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.