Vísir - 02.10.1975, Síða 16
16
Vísir. Fimmtudagur 2. október 1975
Lyfjaverslun ríkisins
óskar að ráða ritara nú þegar.Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á
skrifstofunni Borgartúni 7, kl. 10-12 f.h.
y Fyrirspurnum ekki svarað i sima.
Húsbyggjendur —
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-'
Heykjavikursvæöiö meö stuttum fyrir-
vara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMALAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi
Simi 93-7370
Helgar- og kvöldsimi 93-7355
*
Húsbyggjendur —
Verktakar:
Á einum og sama stað getið þér aflað
verðtilboða í hina ýmsu þætti byggingarinnar.
Sparið fjármuni og tíma komið með
teikningar og við útvegum verðtilboðin frá
framleiðendum yður að kostnaðarlausu í:
Te-Tu glugga, svala og útihurðir
Innihurðir, viðarþiljur og loftklœðningar
Einangrunargler og þéttiefni
Einangrunarplast nótað og ekki nótað
Miðstöðvarofna, rafmagnsofna
Þakrennur
Hitakerfi o.m.fl.
Hœkkanir hafa haft
áhrrf á reykingar
Hækkanir á útsöluveröi á-
fengisogtóbakshafa einnig haft
greinileg áhrif á reykingavenj-
ur islendinga. Hefur sala á siga-
rettum og vindlum minnkað
greinilega, en piputóbak aftur á
móti unnið töluvert á.
Hjá tóbaksversluninni Bristol
fengust einnig þær upplýsingar,
að sala á reykjarpipum hafi
gengið mjög vel i sumar, eink-
um siðari hiuta sumarsins.
islendingar virðast þvi einnig
hafa lagt dæmið niður fyrir sér
varðandi reykingar, ekki siður
en áfengisneyslu.
Raunar er dæmið nokkuð
einfalt og liggur ljóst fyrir.
Pfpureykingamaður þarf i upp-
hafi útbúnað fyrir um 7.000
krónur.sem lætur nærri að vera
kaupverð tveggja reykjarpipna
i sæmilegum gæðaflokki.
Rekstrarkostnaður þeirra gæti
fariðupp ium 450 krónur á viku,
miðað við að tóbaksbréfið dugi i
hálfa viku og við bætist kostnað-
ur við pipuhreinsara, pipuhnif
og eldspýtur.
Kostnaður fyrsta mánuðinn,
að meðtöldum stofnkostnaði,
yrði þvi innan við 9.000 krónur.
Kostnaður eftir þann tima gæti
orðið um 2.000 krónur.
Til samanburðar þessu má
setja kostnað manns er reykir
einn pakka af sigarettum á dag.
Hver pakki kostar nú 190 krónur
og mánaðarlegur kostnaður er
þvi um 5.700 krónur.
Pfpureykingamaðurinn kem-
ur út úr fyrsta mánuðinn með
rúmlega 3.000 króna halla, eftir
annan mánuðinn hefði hann
sparað sér tæplega 1.000 krónur
og þaðan i frá getur hann reikn-
að sér hátt á fórða þúsund krón-
ur i sparnað mánaðarlega.
Sigarettureykingarnar hefðu
kostað um 70.000 krónur yfir ár-
ið, en pipureykingarnar rétt um
17.000.
Sala á vindlum hefur einnig
dregist nokkuð saman en þar er
um miklu breiðara verðlags-
grundvöll að ræða, þannig að
dæmið er nánast óreiknanlegt.
Verð á vindlum er allt frá 16
krónum upp i 216 krónur
stykkið. Ódýrastir eru smá-
vindlarnir, en dýrastir vindlar
frá Jamaica. Hægt er að fá
vindla á mjög mismunandi
verði og er það algengt um 25-50
krónur fyrir hvern.
_ HV.
V
IÐNVERK HF.
ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA
Norðurveri
Hátúni 4 a símar 25945-25930.
Rifflar
Riffilsjónaukar
Skot og
hlífðarföt
POSTSENDUM
SPORT&4L S
HEEMMTORGi
HAGLA-
BYSSUR
Of seint
brunninn
í gær varö lítill drengur fyrir bil
á horni Flókagötu og
Lönguhliöar. A þessu horni telja
ibúar nágrennisins vera lúmska
slysagildru — gildru sem börn
varast ekki.
að byrgja
þegar...
1 njörg ár hefur þetta svæði verið
foreldrunum i hverfinu mikið
áhyggjuefni, en enn hafa borgar-
yfirvöld ekki séð ástæðu til þess
aö girða svæðið og minnka þannig
slysahættuna. -EKG.
Þannig háttar til að óbyggð og
ógirt lóð er þarna sem börnin i
hverfinu sækja mikið i. En
hættan leynist ekki allfjarri, bil-
um er lagt meðfram götunum og
umferð er stöðug um Lönguhlið
HEIMILDARIT
EÐA LJÓÐ?
Pólitiskt uppgjör og æviágrip út hjá Hörpuútgáfunni í dag. 1 hann kynntist þeim og skoöun-
Jóhanns Hjálmarssonar kemur bókinni er fjallaö m.a. um upp- um þeirra persónulega.
reisnina i Ungverjalandi 1956,
kynni Jóhanns af komm-
únismanum, hugmynda-
fræöinni, sem reyndist blekking
og fals, föður höfundarins
ættingja og margt annað fólk,
lifs og iiðið.
Jóhannes úr Kötium, Steinn
Steinarr, Kristinn E. Andrésson
og Jón úr Vör eru séðir í ljóma
æskuáranna og hvernig þeir
komu höfundi fyrir sjónir er