Vísir - 02.10.1975, Page 17

Vísir - 02.10.1975, Page 17
Visir. Fimmtudagur 2. októher 1975 17 Mótmæli úr öllum áttum gegn stjórn Francos Rikisstjórnin hefur harmað þá atburði, sem gerst hafa á Spáni og fordæmir einræði, harðstjórn og liflátsrefsingar hvar sem er i heiminum, Telur rikisstjórnin, að framferði spænskra yfirvalda feli i sér alvarlegt áfall fyrir þá við- leitni að efla mannúð i heiminum. Mótmæli Alþýðuflokksins Flokksstjórnarfundur Alþýðu- flokksins hefur harðlega fordæmt hinar pólitisku aftökur á Spáni. Fordæmt er hið grimmúðlega og fomeskjulega viðhorf fastista- stjórnarinnar, sem i skjóli ein- ræðis hefur traðkað um áratuga skeið á almennum mannréttind- um, frelsi þegnanna og jafnrétti. Mótmæli frá Hamrahliðarskóla Sex hundruð og einn starfsmað- ur Menntaskólans við Hamrahlið hafa undirritað skjal, þar sem dauðadómar og aftökur stjórnar- andstæðinga á Spáni eru harðlega fordæmdar. (NB: Nemendur nefna sig starfsmenn). Þessi hóp- ur skorar á samstarfsfólk að það styðji ekki stjórn Francos með gjaldeyrisútlátum á hennar yfir- ráðasvæði. Það fé komi ekki spænsri alþýðu til góða, heldur sé það notað beint i baráttunni gegn föðurlandsvinum og stjórnarand- stæðingum. Utanríkisráðherra í boöi yfirflotaforingja EINAR Ágústsson, utanrikis- ráðherra, hefur þegið noð yfir- flotaforingja Atlantshafsbanda- lagsins, Kidd aðmiráls, og yfir- manns loftvarna á Norður-At- lantshafi. James, hershöfðingja, um að heimsækja aðalstöðvar þeirra iNorfolk, Virginia og Colo- rado Springs. Ferð þessi verður farin i framhaldi af dvöl utan- rikisráðherra i New York vegna Allsherjarþingsins. Margir sækja um fræðslustjórastöður Fræðslustjórastöður i Norður- landsumdæmi eystra og vestra voru auglýstar til umsóknar 5. september og var umsóknarfrest- ur til 1. október. Um stöðuna i Norðurlandsum- dæmi vestra sóttu: dr. Bragi Jósepsson, Helga Kristin Möller, kennari, Sveinn Kjartansson, skólastjóri, Valgarð Runólfsson, skólastjóri og Þormóður Svavarsson, fil. Cand. — Um Norðurland eystra sóttu: Nanna Ulfsdóttir, B.A., Valgarður Haraldsson, námsstjóri og Þormóður Svavarsson, fil. kand. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt hef jast að nýju i Heilsuvernd- arstöðinni f Reykjavik 6. október, og verða i' vetur á mánudögum klukkan 16:30 ti! 17:30. Til að halda við ónæmi gegn mænusótt, þarf að endurtaka ónæmisað- gerðina á um það bil fimm ára fresti, allt að 50 ára aldri. Rauða kross deild á Dalvik Stofnuð hefur verið Rauða kross deild á Dalvik. Stofnendur voru 38 en þeir teljast stofnendur, sem láta skrá sig til áramóta. Formaður var kjörinn Kristján Ólafsson. Mikill áhugi kom fram fyrir velferð heilsugæslustöðvar- innar á Dalvik, en byrjað er að grafa fyrir henni. enveny nan bo5>» 9'æ‘'TvS>u \ Skiphóll Iðnskóladansleikur verður frá kl. 9-2 i kvöld. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar, leikur. S.i.R. Iðnskólinn i Reykjavik. Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum : Oliver Rced, Rich- ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Karlakór Reykjavíkur Kl. 7. Menn og ótemjur Allsérstæð og vel gerð ný banda- risk litmynd. Framleiðándi og leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýr. bandariskur ..vestri" með Rurt I.ancaster i aðalhlutverki. Burt Lancaster leikur einstreng- ingslegan lögreglumann. sem kemur til borgar einnar til þess að handtaka marga af æðstu monnum bæjarins og leiða þá fyr- ir rétt vegna hlutdeildar i morði. Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner ónnur aðalhlutverk: Rohert Ry- an. Lee .1. Cohbog Slieree Nortii. ISLENZKUR TEXTI Synd kl .i. 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. LAUGARAS B I O Simi 32075 Sugarland atburöurinn Sugarland Express AZanuck/Brown Produdion GOLDIEHAWN int rurjini iuh rvnnrrr tnrntiM AUniversal Pictunsö Technicolor Panavision Distributed by Cinema Intemational Corporation.^ Mynd þessi skýrir frá sönnun at- burði er átti sér stað i Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielherg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michacl Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. fllJSrURMJARfílll ÍSLENZKUR TEXTI. Nafn mitt er Nobody My Name is Nobody Hin heimsfræga og vinsæla kvik- mynd sem fór sigurför um alla Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverk: Terence Hill, Henry Fonda. Endursynd kl. 5, 7 og 9.10. Hammersmith er laus Spennandi og sérstæð, ný banda- risk litmynd um afar hættuiegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu. Leikstjóri: Peter Ustinov. ÍSLENZKUR TEXTI. Böninið innaii 16 ára. Svnd kl. 3. 5, 7. 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Sími31182 Maður laganna ,, Lawman" Klippingar - Klippingar Hárgreiðslustofan VALHOLL Laugavegi 25. Simi 22138 ÞJODLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. FIALKA flokkurinn Tékkneskur gestalcikur Frumsýning þriðjudag kl. 20. 2. sýning miðvikud. kl. 20. 3. sýning fimmtud. kl. 20. Ath. Fastir frumsýningargestir njóta ekki forkaupsréttar á að- göngumiðum. LITLA SVIÐIÐ RINGULREID i kvöld kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. — 25. sýning. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppsclt. SKJ ALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SKJ ALDIIAMRAR Þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 11475 Heimsins mesti íþróttamaður HE'S DYNAMITE! WALT ff DISNEY /|t í Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd —eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆJARBíP ' Simi 50184 Dagur Sjakalans F'rami rskarandi bandarisk kvik mynd stjórnað af meistaranun Fred Zinnemann. Sýnd kl. 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Allra siðasta sinn. HASKOLÁBIO Simi 22/VO Myndin, sem beðið hefur verið eftir:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.