Vísir - 02.10.1975, Side 18
18
Visir. Fimmtudagur 2. október 1975
SIC3C3I SIXPENSARI
/Þetta er besta lausnin fyrir okkui-i
I bæði vinan. ÞU verður fljót að
V__gleyma mér og verður
^ ' hamingjusöm fljótt aftur!
VEÐRIÐ
ÍDAG
i
Norðan litilsháttar gola,
rigning. Hiti um
5-6 stig. Lítiö
eða ekkert
næturfrost, frostmark. um
Erfiðasta prófraun varnarspil-
aranna er oftast að spila vörn
gegn lágum lokasamningum.
Harrison-Gray heitinn, hinn
kunni enski stórmeistari, var
stórsnjall varnarspilari. Hér er
viðfangsefni, sem hann leysti
fyrir nokkrum árum.
Norður gefur, allir utan hættu.
▲ 10-9-7-4
V K-D-6
+ A-10-3
* K-9-4
Harrison-
Gray
* G-5-2
V G-8-3
4 K-7-6-4
•4 D-6-5
Sagnir voru á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
1 L P 1 G D
Suður spilar þvi eitt grand dobl-
að og vestur spilar út tigulniu.
Austur fékk slaginn á kónginn og
spilar fjarkanum til baka. Suður
drepur á gosann, spilar hjarta-
tvist á drottninguna, siðan spaða-
fjarka og svinar áttunni. Vestur
drepur á drottningu, spilar laufa-
þrist, blindur lætur fjarkann og
austur lætur drottninguna, sem á
slaginn. Enn kemur lauf, suður
lætur áttuna, vestur sjöið og
blindur drepur með kóngnum.
Blindur spilar nú spaðasjö og
austur, Harrison-Gray lét gos-
ann. Af hverju gerði hann það?
Við lesum svarið og spilið allt i
þættinum á morgun.
MtR -salurinn
skrifstofa, bókasafn, kvikmynda-
safn og sýningarsalur að Lauga-
vegi 178. Opið á þriðjudögum og
fimmtudögum -kl. 17.30-19.30. —
MIR.
B.F.Ö.
Rey kja víkurdeild:
Þórsmerkurferð 4. og 5. október.
Upplýsingar og farmiðapantanir i
sima 26122 frá kl. 8:30-17 i dag og
á morgun. .
Eftirtaldar 15 kvittanir vega-
þjónustubifreiða F.I.B., hafa ver-
ið dregnar út, og eru handhafar
þeirra beðnir að hafa samband
við skrifstofu félagsins.
Nr. 9 — 21 — 22 — 153 — 159 —
207 — 606 — 701 — 702 — 723 — 729
— 801 — 1160 — 1205 — 1254.
Félag isl. bifreiðaeigenda
Armiíla 27,simi 33614
Kvenfélag Neskirkju:
Fótsnyrting fyrir eldra fólk er á
miðvikudögum frá kl. 9-12 f.h. i
félagsheimili kirkjunnar. Pant-
anir teknar á sama tima, simi
16783.
Kvenstúdentar
Opið hús að Hallveigarstöðum
miðvikudaginn 1. október kl. 3-6.
Fjölmennum og spjöllum saman
yfir kaffibolla.
Kvenfélag óháða
safnaðarins:
Basarvinna hefst næstkomandi
laugardag kl. 2-5 i Kirkjubæ.
Hjálp safnaðarfólks þakksam-
lega þegin.
Flóamarkaður verður haldinn i
sal Hjálpræðishersins föstudag
inn 3. okt. kl. 13—18 og laugardag-
inn 4. okt. kl. 10—12.
Fermingarbörn 1976: ,
Sr. Emil Björnsson biður börn,
sem ætla að fermast hjá honum
1976 að koma til viðtals i kirkju
Óháða safnaðarins sunnudaginn
19. okt. kl. 2 e.h.
Laugardagur 4. október.
Haustlitaferð i Þórsmörk. Far-
miðar seldir á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands, öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
UTIVISTARFER0IR
o
Vatnajökulsmyndakvöld verður
i Lindarbæ (niðri) i kvöld
(fimmtudag) kl. 20.30. M.a. sýn-
ir Baldur Sigurðsson kvikmynd
úr Vatnajökulsferðum. Útivist.
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
IIAALEITISH VERFI
Álftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
IIOLT—HLÍÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún — þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
K.R.-heimilið — fimmtud. kl.
7 00-9.00.
Sk£r jaf jörður, Einarsnes —
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 —
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
| I DAG | í KVÖLOl
I dag er fimmtudagurinn 2. októ-
ber, 275. dagur ársins, Leódegar-
iusmessa og 24. vika sumars
hefst. Árdegisflæði i Reykjavik er
kl. 02:46 og siðdegisflóð kl. 15:14.
Kl. 6 i morgun var hiti 3 stig á
Galtarvita, 4 á Akureyri og Egils-
stöðum. Hlýjast á landinu var á
Suð-Austurlandi, eða 7 stig á Höfn
i Hornafirði og Kirkjubæjar-
klaustri. i Reykjavik var 3ja stiga
hiti.
Aðrar stórborgir höfðu eftirfar-
andi hita kl. 6 i morgun: London
8, Paris 9, Kaupmannahöfn 12,
Mallorka 15, Gibraltar 15 og New
York 18.
■ ■■■■■■ I
!■■■■■!
“ GUÐSORÐ DAGSINS: :
■ ■
■ ■
■ En öllum þeim, sem tóku við«
‘ honum, gaf hann rétt til að"
■ verða Guðs börn, þeim sem ■
J trúa á nafn hans.
■ Jóh. 1.12 ■
■ ■
ItejKjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjöröur — Garðanreppur.
Nælur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i iögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, uætur- og helgidagavakt
apótekanna vikuna 3. okt. til 9.
okt. er i Reykjavikur Apóteki og
Borgar Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig nadurvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nemá laugardaga er opið
ki. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Ríij kjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogúr: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, sjökkvilið simi 51100,
sjúkrábifreið simi 51100. *
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sintabilanir simi 05.
Biiaiidvakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hrigninn.
Tekiðvið tilkynningum um bil-
anir i veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabif reið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100. .
Tanniæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Símavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Munið frimerkjasöfnun
Geðverndar (innlend og erl.)
Pósthólf 1308 eða skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk.
Tilkynning frá Angliu:
Innritun i talæfingahópa fer fram
kl. 3-5 siðdegis laugardaginn 4.
okt. i húsnæði ensku stofnunar-
innar að Aragötu 14, Reykjavik.
Kennsla byrjar mánudaginn 6.
okt kj. 7 siðdegis.
H
H 1
E i 11
1 i*
t
&
t
S
C D E
Hromadka : Opocensky,
Kaschan, 1936.
Staða svarta kóngsins á miðborð-
inu er ótrygg og hvitur notfærir
sér það skemmtilega.
1. Hxd5+! cxd5 2. Rd3+ ! exd3 3.
f4 mát.
W
— Þú skalt alls ekki neita sögum
um mig og Ottó, — ég er búin að
hafa heilmikið fyrir að koma
þeim i gang...