Vísir - 02.10.1975, Síða 21
Visir. Fimmtudagur 2. október 1975
21
FASTEIGNIR FASTEIGNIR
FASTEIGNAVER h/f
Klapparetlg 16.
slmar 11411 og 12811.
Haraldur Guömundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Slmar 15414 og 15415.
Fasteignasalan
Fasteignir viö allra hæfi
, Noröurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998.
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima : 85798 — 30008
Miðstöð fasteigna-
viðskipta er hjá okk-
ur.
Nú vantar okkur
fasteignir af öllum
stærðum, miklar út-
borganir í boði.
Fasteignasalan
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
26600
Október
Söluskróin
var að
koma út
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
s/mi 26600
Hve lengi viltu
biöa
eftir f réttunum?
Viltu fá þaThcim til þin saindægurs? KiVa viltu biða til
næsta morguns? V ÍSIR fhtúr fréttir dagsins idag!
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- ÓG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU23
SÍMI: 2 66 50
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Helgi ólafsson
löggiltur
fasteignasali.
Kvöldsimi 21155.
EicmmÐiumo
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sotustjóri: Swerrir Kristinssow
EKNAVALS:
Suðurlandsbraut 10 85740
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
ÁOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarstmi 8221 9.
Kvöldsimi 42618.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Þórður G. Halldórsson
stmi 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
]ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝL/
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
Gísli Ólafsson 201 78.
«BHBÍRHS
FASTEIGNASALA •
OC VERBBRÉF
SKIP
Strandgötu 11,
Hafnarfiröi.
Simar 52680 — 51888.
Heimasimi 52844.
BARNAGÆZLA
Óska eftir
stúlku, 14—16 ára, til að gæta tvi-
bura og aðstoða við heimilisstörf
nokkra daga i viku. Uppl. i sima
72998, Hólahverfi.
Kona óskast.
Barngóðog reynslurik kona óskat
til gæslu heimilis, smábarns og
tveggja eldri barna frá kl. 8 til 17,
fimm daga vikunnar. Uppl. i sima
31215 milli kl. 18 og 21.
EINKAMÁL
25 ára gömul
kona óskar eftir að kynnast vel
stæðum manni, helzt giftum með
fjárhagsaðstoð i huga og
skemmtun fyrir bæði. Vinsam-
legast sendið tilboð merkt ,,2136”.
Algerri þagmælsku heitið.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatlmar.
Mazda 929, árg. ’74. Ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Slmi
73168.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Lærið að aka á bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica
sportbill. Sigurður Þormar, öku-
kennari. Simar 40769 og 72214.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen 1300. 5—6
nemendur geta byrjað strax. Ath.
breytt heimilisfang. Sigurður
Gislason Vesturbergi 8. Simi
75224.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli
og öll prófgögn ásamt litmynd i
ökuskirteinið, fyrir þá sem þess
óska. Helgi K. Sessiliusson, simi
81349.
Ford Cortina ’74.
ökukennsla og æfingatimar.
ökuskóli og prófgögn. Gylfi
Guðjónsson. Sfmi 66442.
Volvo 142 ’74
Toyota Celica '74
Datsun 1200 '73
Cortina 1200 ’73
Cortina ’67
Mini 1000 ’74
Taunus 17 M ’71
VW 1200 ’73
VW 1300 ’71—’73
Hillman Hunter GL ’72
Fiat 128 ’74 (Rally)
Fiat 125 ’72—’74
Fiat 126 ’74
Fiat 128 ’74
Chevrolet Towdsman ’71
(station)
Bronco ’66
OpTð fráekí.'
6-9 á kvölrlin
llaugúrdaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
Ökukennsla—Æfingatimar:
Kenni á Volkswagen, árgerð ’74.
Þorlákur Guðgeirsson, simar
35180 og 83344.
ÞJONUSTA
Tek að mér
gluggaþvott og hreingerningar.
Vinsamlega hringið i sima 86475 á
kvöldin eftir kl 19. Rafn R.
Bjarnason.
Saumastofa
Einhildar Alexanders, Laugavegi
49, 3. hæð er opin alla virka daga
vikunn'ar frá kl. 1—6. Sniðum og
saumum stutta og siða módel-
kjóla, einnig kápur og draktir.
Uppl. i sima 14121.
Ódýru Ferguson
sjónvarpstækin fáanleg, öll vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta hjá
umboðsmanni. Orri Hjaltason,
Hagamel 8. Simi 16139.
Hafnarfjörður.
Garðahreppur. Super 8 og 8 mm
sýningarvélaleiga, nýjar og mjög
góðar þýzkar vélar. Erum
ódýrastir. Opið 10-22. Simi 53835.
Tek að mér
allar almennar viðgerðir á vagni
og vél. Rétti — sprauta — ryð-
bæti. Simi 16209.
Húseigendur — Húsverðir.
Þarfnast hurð yðar Iagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38271.
Hafnfirðingar, nágrannar.
8 mm sýningavélaleiga, leigjum
einnig slides-sýningavélar. Ljós-
mynda- og Gjafavörur, Reykja-
vikurvegi 64. Simi 53460.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30. Simi 11980.
Húsgagnaviðgerðir.
Húsmæður eða húsráðendur. Nú
gefst ykkur tækifæri til að láta
gera við gömlu húsgögnin ykkar
og aðra tréinnanstokksmuni.
Uppl. hjá Bjarna Matthiassyni,
Búlandi 29. Simi 85648 i hádeginu
og á kvöldin. Geymið auglýsing-
una.
HREINGERNINGAR
Þrif — Hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun. Einnig
húsgagnahreinsun. Veitum góða
þjónustu á stigagöngum. Þrif.
Simi 82635. Bjarni.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi, húsgögn og
stigaganga. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Erna og Þor-
steinn simi 20888.
Tökuni að okkur
hreingerningar á ibúðum. stiga-
göogumog fl.Gólfteppahreinsun,
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. i sima 33049. Haukur.
Hreingerningar.
Gerum hreinar Ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn.
Simi 26097.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn. Hörður
Victorsson, sim 85236.
. Hreingerningar — Hólmbræður.
Tökum aðokkurhreingerningar á
ibtiðum á 90 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúðá 9000kr. (miðað er við
gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á
hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahusum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta, vanir menn. Simar
82296 og 40491.
Hreingerningar Hólmbræður,
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og stofnanir, verð sam-
kvæmt taxta. Vanir menn. Simi
35067 B. Hólm.
Hreingerningar — Teppahreins-
un.
Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar
ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Frá Hofi
Við eigum garn í öllum
Ijómandi litum regnbogans
og vœru þrœðirnir tengdir
saman nœðu þeir yfir lönd
og álfur Komið og kaupið
Hof
Þingholtsstrœti
Auglýsingamóttaka
í símum 86611 "
og 11660
* opið til 8 á kvöldin