Vísir - 02.10.1975, Side 22
22
Visir. Fimmtudagur 2. október 1975
TIL SÖLU
Nýtt stereo
kasettutæki (motorola) til sölu,
selst ódýrt. Uppl. i sima 73241.
Sjálfvirk Fhilco
þvottavél 5 ára og Mjöll með raf-
magnsvindu til sölu, einnig 3 1/2
ferm. kynditæki með innbyggðum
spiral og Renault RE 1967 á sann-
gjörnuyverði. R. Bjarnason, simi
86475 eftir kl. 19 á kvöldin.
Deaver
lambaskinnsjakki nr. 38—40 til
sölu á kr. 20 þúsund, einnig nýleg
frystikista, 275 1. Uppl. i sima
72379 eftir kl. 7 siðdegis.
Radionette
hljómflutningstæki, hvitt Grundig
sjónvarp og Ironrite strauvél til
sölu. Uppl. i sima 16440.
Til sölu
hlaðrúm (teak) með dýnum.
Uppl. i sima 40493 frá kl. 16—19 i
dag.
Bilaiyfta.
Til sölu litil bilalyfta. Til sýnis að
Bifreiðaverkstæði O. Johnson &
Kaaber hf. Sætúni 8. Simi 24000.
Til sölu 100 w
Gibson söngkerfi, 50 w Fender
superreverb gitarmagnari og
Fender jazz bass. Uppl. i sima
38377 næstu daga.
Sjónvarp.
Vegna flutnings er til sölu litið
notað sjónvarp á Silfurteig 6, 1.
hæð til sýnis eftir kl. 6.
Draco 2000
hraðbátur. Til sölu norskur
trefjaplastbátur, 20 feta, með 6
cyl. 170 hp. Volvo Penta bensin-
vél. Ganghraði u.þ.b. 40 sjómilur.
Uppl. i sima 31486.
Skólafólk — Skólafólk.
Nú er að koma vetur, skrifborð,
ritvél svo ykkur gangi betur. P.S.
svefnbekkur svo ykkur gangi
ennþá betur. Simar 86346 og
38129.
Rafha suðupottur,
50 litra, með 3 rofum til sölu.
Uppl. i sima 13138.
Prjónavél
til sölu. Hringið i sima 99-1458.
Iteflex myndavél
til sölu með 2 linsum o.fl. A sama
staðPhilips stereocassettutæki til
sölu. Uppl. í sima 40204 eftir kl. 5.
Gamalt timbur
til sölu, panill i gólf og veggi
ásamt 4x4 og 2x6 i ágætu ástandi
úr gömlu húsi. Til sýnis og sölu að
Framnesvegi 3 i dag og næstu
daga. Uppl. i sima 37203. Gott
verð, ef samið er strax.
Uppþvottavél.
Skermkerra. Til sölu Kenwood
uppþvottavél á kr. 35 þús. og
skermkerra á kr. 3 þús. Uppl. i
sima 74123.
Til sölu harnastóll
á fæti, barnabilstóll og mokka-
jakki nr. 40. Simi 86683.
Ólfufýring og allt
tilheyrandi, ketill 3-3 1/2 ferm. og
2 1/2 ferm. til sölu A sama stað
óskað eftir rammaklippingavél.
Slmi 42784 og 40498.
Gróðurmold.
Heimkeyrö gróðurmold. Agúst
Skarphéðinsson. Simi 34292.
Ódýrar milliveggja plötur
til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag-
stætt verð. Uppl. i sima 52467 á
kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir
að kaupa gamalt orgel. Uppl. i
sima 85455.
Óska eftir
að kaupa ódýran, notaðan klæða-
skáp og eldhúsborð. Uppl. i sima
81264.
Vil kaupa
„sjoppu” eða söluturn með kvöld-
söluleyfi. Uppl. i sima 85550 á
kvöldin.
Óska eftir
að kaupa ref. Uppl. i sima 51881.
Mótatimbur.
Óska eftir að kaupa mótatimbur
1x6 og uppistöður 2x4. Uppl. i
sima 26482 til kl. 5 og eftir kl. 5 i
sima 71083.
Bókaskápur eða
bókahillur óskast, mega þarfnast
viðgerðar. Simi 34129.
VERZLUN
Körfur.
Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og
barnakörfurnar, á óbreyttu verði
þennan mánuð. Heildsöluverð.
Sendum i póstkröfu. Körfugerð,
Hamrahlið 17, simi 82250.
Beltek bilasegulbönd.
Mest seldu tækin i Bandaríkjun-
um. Bestu japönsku tækin, gæða-
verðlaun, Japan Consumers
Association. Sambyggt útvarp og
stereo segulband. Langbylgja,
miðbylgja, hraðspólun á báða
vegu. Model 6680. Kr. 32.985,00.
Stereo kassettutæki, hraðspólun á
báða vegu. Model 5200. Kr.
20.605,00. Atta rása stereotæki.
Model 7950. Kr. 14.995,00. 1 árs á-
byrgð. Póstsendum. Hljómver,
Glerárgötu 32, simi (96) 23626
Akureyri.
Riffilskot,
22mm magnum 50 stk. 900/-, 22
LR 350/-, 222 Sako 1200/-, 243 Sako
1800/-, 30-30 1500/-, Sjónaukar
4x28 3600/- með festingum, 4x32
6500/-, 6x32 8500/-, 10x40 12,200/-,
Festingar 22 cal llmm, Hagla-
skot nimaut 34,00, Winchester
57,00, Winchester 3” 84,00, Win-
chester 2 3/4 72,00, Fetral 50,00,
Fetra 3” 84,00. Goðaborg( simar
19080 — 24041.
Winchester automat
I lOskota á kr. 16.500/-, Winchester
automatic með kiki á kr.»21.500/-,
Winchester Boltougtzhon á kr.
20.000/-. Riffill Winchester 22, kr.
48.900/-, Riffill Winchester 243,
kr. 48,900/-, Rússneskir rifflar 22
cal. u.þ.b. 7.500/-, Hnakkar, reið-
tygi, spaðahnakkar, 2 teg. kr.
25.000/- og kr. 29/000. Fótboltar,
leður, plasthúðaðir kr. 1500/- og
kr. 1800/-, plastboltar á kr. 600/-,
striga, fótboltaskór, kr. 600/-.
Goðaborg. Simar 19080 — 24041.
Ifaglabyssur.
Rússneskar haglabyssur 1 skota
kr. 6000/-, Winchester 3” 1 skota
kr. 11.900/-, Winchester 5 skota 2
3/4 kr. 36.000/-, Winchester 5
skota 3” kr. 28.500/-. Viðgerðar-
þjónusta. Póstsendum. Goða-
borg. Simar 19080 — 24041.
Nestistöskur,
iþróttatöskur, hliðartöskur, fót-
boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó
ræningjadúkka, brúðukerrur,
brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós
i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken,
hjólbörur, þrihjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilabraut-
ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy
húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt,
nýir svissneskir raðkubbar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
Winchester haglabyssur.
og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”,
fimm skota pumpa án lista á kr.
36.775/- með lista á kr. 41.950/-, 3”
án lista kr. 39.700/- 3” með lista
kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf-
virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal.
sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/-án
kikis 16.475/- 222 5 skota kr.
49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750.
Póstsendum. Útilif, Glæsibæ.
Simi 30350.
8 mm Sýningarvélaleigan.
Polariod 1 jósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu. Einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Hestamcnn-Hestamcnn.
Allt fyrir reiðmennskuna,
Hessian ábreiður á kr. 2.500/-,
hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa
frá kr. 150.- Shampo kr. 950/-
amerlskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2
1/2 kg. Hnikkingatengur kr.
3.195/-, skeifur kr. 1250/-,
stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1
kg. kr. 295- ogm.fi. Póstsendum.
Utilif Glæisbæ. Simi 30350.
FATNAÐUR
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
HJÓL-VAGNAR :
Mótorhjól.
Til sölu vel með farin Honda 350
XL árg. ’74. Uppl. i sima 33996.
Honda SS 50,
árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima
99-1339 kl. 7—9 e.h.
Til sölu
SL 350 Honda. Uppl. i sima 18382.
HEIMILISTÆKI
Til sölu
isskápur með frysti, 1,90 hæð.
Uppl. i sima 73840.
Til sölu
notuð Rafha eldavél, einnig sjálf-
virk Hoover þvottavél, verð kr.
10.000. Uppl. Njörvasundi 34-. Simi
35378.
Frystikista.
Til sölu sem ný Electrolux frysti-
kista,2101. Uppl. i sima 38267 milli
kl. 6 og 7 i kvöld.
HÚSGÖGN
Svcfnsófi og
tveir djúpir stólar til sölu, verð
kr. 25 þús. Uppl. i sima 72190 eftir
kl. 19.
Til sölu
gott sófasett, 4ra sæta sófi og
tveir stólar, selst ódýrt. Spitala-
stigur 5, simi 11319.
Borðstofusett
til sölu, skenkur, borð og 6 stólar.
Radionette útvarpsfónn til sölu á
sama stað. Uppl. i sima 50727 eftir
kl. 5 siðdegis.
Skólafólk — Skólafólk.
Nú er að koma vetur, skrifborð,
ritvél svo ykkur gangi betur. P.S.
svefnbekkur svo ykkur gangi
ennþá betur. Simar 86346 og
38129.
Ilúsgögn og
fleira tii sölu. Borðstofusett,
hornsófi, tekk-sófaborð, vöfflu-
iárn, kerrupoki, skápur úr
mahogny og spegill, innlagt sófa
borð. Simar 86346 og 38129.
Svefnsófar—Hansahillur.
Til sölu tveir svefnsófar, einn sem
nýr, tvibreiður á kr. 18.000,-, ann-
ar vel með farinn á kr. 10.000,-. A
sama stað er einnig til sölu litil
Hansahillusamstæða með gler-
skáp á kr. 12.000,-. Uppl. i Skip-
holti 17 A. Simi 12363 rrá kl. 1—6.
Svcfnhúsgögn
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr
28.800,- Suðurnesjamenn, Selfoss-
búar og nágrenni, heimsendum
einu sinni i viku. Sendum i póst-
kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7
e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang-
holtsvegi 126. Simi 34848.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-1. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
Barnaskrifborð,
sterk einföld skólaskrifborð, verð
kr. 3.800/- stk. Sendi heim. Simi
75726.
BÍLAVIÐSKIPTI
Toyota Crown
station, árg. ’71 til sölu. Uppl. i
sima 81274 frá kl. 5 e.h.
Til sölu
Fiat 850 special, árg. ’71, ekinn 57
þús. km. Uppl. i sima 84628.
Vil kaupa
góðan bil fyrir 50—150 þús. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 15078 eftir
kl. 7 sið'degis.
Viva árg. ’7I.
Til sölu Viva árg. ’71, i góðu lagi,
rauð að lit. Verður til sýnis að
Skipasundi 1 á kvöldin eftir kl. 7
siðdegis.
Til sölu
Cortina árg. ’65. Uppl. i sima
85635 eftir ki. 7 i kvöld og næstu
kvöld.
VW ’71
skemmdur eftir árekstur til sölu
og sýnis Efstasundi 2, bilskúrn-
um. Simi 37430.
Austin Mini 1275
árg. ’75 til sölu. Ekinn 6.000 km.
Uppl. i sima 52227 á kvöldin.
BIU óskast.
Er kaupandi að góðum bil, árg.
’69—’70. Hef áhuga á Cortinu.
Uppl. I sima 30621 eftir kl. 6 sið-
degis.
Óska eftir
’62—’63 Chevrolet vél og 2ja bila
skúr. Simi 86724 eftir kl. 7 siðdeg-
is.
Til sölu
Dodge Power Wagon árg. ’67 með
6 manna húsi og skúffu, verð kr.
300 þús. Uppl. I sima 72057 á
kvöldin.
Athugið!
til sölu vél úr Corvettu 427 cu.
Chevy árg. ’69 ekinn 30 þús. mil-
ur, ný innflutt. Vinsamlegast
hriingið eftir kl. 6 I sima 40913
Hliðarhvammur 13, Kóp.
Girkassi til sölu
i Bedford og drifsköft og hluti af
drifi. Uppl. i sima 52071 milli kl. 7
og 10 siðdegis.
Sportfelgur og hljóðkútar.
Til sölu sportfelgur passanlegar á
Blazer, GMC, Cherokee og Wago-
neer. einnig sportfelgur á Fiat
124, 125 og 128. Uppl. i sima 30894
eftir kl. 7.
Vauxhall Viva
'72 til sölu.ekinn 66þús. km. Litur
silfurgrár. Bill i toppstandi. Uppl.
i sima 31486.
VW ’71 til sölu,
vel með farinn, orengerauður að
lit, ekinn 72 þús. km. Verð 330 þús.
Uppl. i sima 66260 og 66312 eftir
kl. 18 á kvöldin.
Tilboð óskast
i 17 manna Benz, árg. ’66. Uppl. i
sima 28886.
Land-Rover
’64 til sölu, ’72 vél, góður bill. Simi
53024 eftir kl. 6 á kvöldin.
Framleiðum áklæði
á sæti I allar tegundir bila. Send-
um i póstkröfu um allt land. Vals-
hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn-
arfirði. Simi 51511.
Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð-
ina er Bilapartasalan opin frá kl.
1—6 e.h. Uppl. i sima frá kl. 9—10
f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest-
ar geröir eldri bila. Bilapartasal-
an Höfðatúni 10. Simi 11397.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bifreiða með
stuttum fyrirvara. Nestor,
umbdbs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna)
HÚSNÆÐI í BOÐI
Iierbergi til leigu
i Arbæjarhverfi. Ræsting á ibúð
um nokkurn tima æskileg. Uppl. i
sima 84238.
3ja hcrbergja ibúð
I Hraunbæ til leigu til 1. febrúai
1976. Reglusemi og góð umgengn
áskilin. Uppl. i sima 34436 eftir kl
6 siðdegis.
ibúöaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
Ókeypis húsnæði.
Algjör reglusemi skilyrði. Hjón
óskast til búsetu á stað nálægt
Reykjavik. Ókeypis húsnæði gegn
eftirliti. Listhafendur sendi úpp-
lýsingar (nöfn, aldur, fjölskylda,
stærð) til augld. Visis fyrir
sunnudag merkt „Ókeypis hús-
næði 2208”.
Nálægt miöbænum.
Herbergi til leigu fyrir rólega
stúlku á þritugsaldri. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „Vest-
urnær 2221”.
Til leigu
3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði.
Laus strax. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist augld. Visis merkt
„2232”.
Hafnarfjörður.
2ja herbergja ibúð til leigu. Uppl.
um fjölskyldustærð og greiðslu-
getu sendist augld. blaðsins
strax, merkt „Fyrirframgreiðsla
2186”.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST ,
Ungan mann
utan af landi vantar 2ja—3ja her-
bergja ibúð. Forstofuherbergi
kemur til greina. Uppl. i sima
28032 milli kl. 7 og 9 siðdegis.
Kona óskar
nú þegar eftir herbergi með eld-
unaraðstöðu. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. i sima 21672.
Óska að taka
á leigu 3ja—4ra herbergja ibuð.
Fyrirframgreiðsla, Uppl. i sima
19703.
óskast á leigu.
Reglusöm, ung stúlka óskar eftir
litilli ibúð eða rúmgóðu herbergi
með sérinngangi, helst i nágrenni
Háskólans. Vinsamlegast hringið
i sima 83196.
Kona óskast
til að ræsta stigagang i fjölbýlis-
húsi i vesturbænum. Uppl. i sima
16944.
Fönn óskar
eftir afgreiðslustúlku, ekki yngri
en 25 ára til starfa hálfan daginn,
vinnutimi er frá kl. 1—6. Vinsam-
legast sendist tilboð I pósthólf
4094.
Iðnfyrirtæki
i Kópavogi vill ráða lagtækan
mann til starfa við viðhald á vél-
um. Vélvirkjun eða hliðstæð
menntun æskileg. Þeir, sem hafa
áhuga á starfi þessu leggi nafn
sitt inn á augld. Visis merkt
„2194”.
Verkamenn óskast
i byggingavinnu. Uppl. i slma
71544 og 32976 og 32871.
Járniðnaöarmenn og
aðstoðarmenn i járniðnaði óskast
til starfa. Uppl. hjá verkstjóra
Borgartúni 28 og starfsmanna-
stjóra Hverfisgötu 42. Sindra-Stál
hf.
Viljum ráða
ráðskonu á skóladagheimili Vest-
urbæjar, Skála. Uppl. á kvöldin i
sima 10762.
SendiII óskast
hálfan eða allan daginn. Frjálst
framtak hf., Laugavegi 178.
Óskum að ráða
bilstjóra allan daginn, aðeins
duglegur og reglusamur maður
kemur til greina. Uppl. i sima
82700. tslensk-Ameriska, Tungu-
hálsi 7.
Afgreiðslustúlka.
Stúlka ekki yngri en 21 árs óskast
til afgreiðslustarfa, hálfan dag-
inn, eftir hádegi i tóbaks- og sæl-
gætisverslun. Tilboð er greini
aldur og fyrri störf leggist inn á
augld. blaðsins fyrir hádegi laug-
ardag merkt „Vön 2228”.