Vísir


Vísir - 02.10.1975, Qupperneq 23

Vísir - 02.10.1975, Qupperneq 23
Vísir: Fimmtudagur '1. október lí)75 23 Stúlka óskast til simavörslu og almennra skrif- stofustarfa nú þegar. Uppl. hjá starfsmannastjóra, Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 34734 milli kl. 6 og 8 siðdegis. Tvitug, ábyggileg stúlka með verslunar- skólapróf og reynslu i skrifstofu- störfum óskar eftir atvinnu. Til- boð sendist augld. Visis merkt „Dugleg 2217”. Húsasmiðanemi á 3. ári óskar eftir atvinnu til nóvemberloka, margt kemur til greina. Uppl. i sima 23064 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Ungur maður, vanur sendibilaakstri óskar eftir fastri atvinnu. Uppl. i sima 71484. 4 viðskiptanemar óska eftir atvinnu hálfan daginn eða hluta úr degi. Viðtæk starfs- reynsla. Uppl. i sima 15815. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. i sima 15040 frá kl. 9—6 næstu daga. TAPAÐ — FUNDIÐ Pierpont kvenúr með svarti ól tapaðist á leið frá Látraströnd að biðskýli SVR mið- vikudag 24. sept. Vinsamlega hringið i sima 24780. Þann 3. júli sl. tapaðist gullarmband. Skilvis finnandi gjöri svo vel að hringja i sima 32369. Fundarlaun. Verðmætt gullarmband tapaðist sl. laugar- dagskvöld i eða við Átthagasal Hótel Sögu. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 52896 eða skili þvi til lögreglunnar. Gullhringur tapaðist nýlega, sennilega i Breiðholti. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 75268. Fundarlaun. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fóiksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. FASTEIGNIR Litið einbýlishús nýuppgert tii sölu. Er i úthverfi Akureyrar. Simi 96-21633. SAFNARINN Kaupum isleny.k frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Örfáir F.Í.B. rally minnispeningar og nokkur sérprentuð og frimerkt póstkort rallý 1975, verða seld á Skrifstofu F.t.B.næstudaga. Simar 33614 og 38355. Nýir yerðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Ný frímerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvaiið fæst. Áskrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Fri'merkjahúsið, Lækjargötu 6A, si'mi 11814. TILKYNNINGAR Stálpaður kettlingur óskast, læða, ljós. Simi 83242. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 83984 eftir kl. 18. Smáauglýsingcr eru einnig á bls. 21 Pyrstur med|fréttimar| vis Þjónustu og verzlunarauglýsingat Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Hafnarfjörður Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — i a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferð tollskjala h) islenzku. Tvötólf vikna námskeið 22. sept.-l2. des. og 12. jan.-2. april. Nemendur velja sjálfir greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.) Mimir, Brautarholti 4. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR * Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Leggjum járn á þök sköffum vinnupalla, bætum, málum þök og glugga, þéttum sprungur i veggjum, steypum upp þakrennur og ýmsar múrviðgerðir. Vanir menn. Gerum tilboð ef óskað er. Simi 42449eftir kl. 7. Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. BRAUN KM 32 hrærivélin með 400 watta mótor, 2 skálum, þeytara og hnoðara. Verð kr. 31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góð varahlutaþjónusta. BRAUN-UMBOÐIÐÆgisg. 7, simi sölumanns 1-87-85. Saumastofa Einhildar Alexanders Lauga- vegi 49, 3. hæð er opin alla virka daga vikunnar, frá kl. 1-6. Sniðum og saumum stutta og siða model kjóla, einnig káp- ur og dragtir. Uppl. I sima 14121. utvarpSvirkja MFIMARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæki Suöurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315. H jóna rúm—Sprin gdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 [i í , Helluhrauni 20, mslÆR Spnngaynur Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga i sima 10382. Kjartan Halldórsson. eliaswestio STUDIOlU Auglýsingateiknun Bræóraborgarstíg 10 Reykjavík Sími 17949 &XPELAIR gufugleypari Vorum að taka upp ódýru ensku Xpelair gufugleyp- ana, og UPO eldavélar tvær stærðir. H.G. Guðjónsson Suðurveri Stigahlið 37. S. 37637 og 82088 Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur aö skipta um jarðveg i bila- stæðum o. fl. önnumst hvers konar skurögröft. timavinna eöa föst tilboð. Útvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. ■m 52274 ,,STING”-lampar Lampar i mörgum stærðúm, litum og gerðum. Erum að taka upp nýjar sendingar. Raftækjaverzlun H.G. Guð- jónssonar Suðurveri Stigahlið 37. S. 37637 og 82088 Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisscn. Simi 74919. GRÖFUVÉLAR S/F M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Simi 72224. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Sími 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Vaskar— Baðker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Sími 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar- sprautur. SJÓNVARPS- og LÖFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Loltpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga. öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum )) kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Sími 42608. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fuilkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Er stiflað? Fiarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfiugustu og beztu tæki. loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. . Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Húsaviðgerðir Takið eftir! Tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni, lika stein- steyptar tröppur, skeljasönduð hús án þess að skemma út- litið, ásamt sprunguviðgerðum. Gjörið svo vel og leitið upplýsinga i sima 25030 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 2Ö752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.