Vísir - 04.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 04.10.1975, Blaðsíða 22
22 Vlsir. Laugardagur 4. október 1975 TIL SÖLU Stór eldhúsvaskur til sölu, stærö l,50mx57 1/2 sm og ný svalahurð stærð 2mx69,5 sm. Uppl. I síma 86834. Fiskabúr til sölu, 130 lltra, ásamt fiskum og áhöldum, einnig annað 80 litra. Aftanikerra i fólksbil til sölu á sama stað. Uppl. i sima 43584. Eldavél til sölu, Husquarna sett, hella og ofn Uppl. I sfma 23878. Notaö sjónvarp meö sambyggðu útvarpstæki til sölu og einnig vel meö fariö gira- reiðhjól. Uppl. I sima 20559 milli kl. 7 og 9 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu rúmgrind undir svampdýnu 2 m x 1,40 m, tveir divanar, hillu- uppistöður, ásamt hilluefni. Einnig dönsk kvenkápa, brún, loðfóðruð niður i mitti, meðalstærð og brúnir götu kvenskór nr. 39. Simi 30781. Reflex myndavél til sölumeð 2 linsum o. fl. A sama stað Philips sterocassettutæki til sölu. Uppl. I sima 40204 eftir kl. 5. Til sölu 2 1/2 tonna FOCO vörubifreiða- krani. Uppl. i sima 97-7433. Stereo radiófónn til sölu. Uppl. i sima 51208. Svefnsófasett og Rafha þvottavél til sölu. Uppl. i sima 81908 eða 35165. Piast steypuvél. Til sölu plastvél. Hentug fyrir þann sem vill skapa sér aukatekj- ur. Uppl. i sima 43037. Uróöurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Til sölu litiö Yamaha rafmagnsorgel, Yamaha þverflauta, Tansad kerruvagn og strauvél. Uppl. i sima 40397. Hljómsveitin Hrókar óskar að selja Genovxn orgel — harmonikku, model 200, ásamt Elka 100 w magnara . Uppl. i sima 52780. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur óskast. Óska eftir að kaupa 2000 m af 1x6 eða 1x7 og 300 m af 1x4. Uppl. i sima 14963. Óskum að kaupa 6—8 tommu afréttara. J.P.inn- réttingar hf. Skeifunni 7. Simi 31113. Trommur. Vil kaupa trommusett eða hluta úr setti. Simi 20488. Planó. Söngskólinn I Reykjavik óskar eftir að taka á leigu nokkur pianó i vetur. Kaup koma einnig til greina. Uppl. gefnar I sima 21942 á daginn og 83670 á kvöldin. Vinnuskúr óskast keyptur, 5-10 ferm, helst með raf- magnstöflu. Uppl. að Framnes- vegi 3 i dag og næstu daga eða i sima 37203. Skautbúningur óskast til kaups. Tilboð merkt „Trúnaðarmál 2274” sendist augld. blaðsins. VERZLUN Sumarbústaðaland til leigu á Vesturlandi. Fagurt umhverfi. Uppl. I sima 27589. Hnakkai; reiðtygi, spaðahnakkar, 2 teg. kr. 25.000/- og kr. 29.000/-. Fótboltar, leður, plasthúðaðir kr. 1500/- og kr. 1800/-, plastboltar á kr. 600/-, stiga, fótboltaskór, kr. 600/-, Goðaborg. Simar 19080 — 24041. Winchester automat lOskota á kr. 16.500/-, Winchester automatic með kiki á kr. 21.500/-, Winchester Boltougtzhon á kr. 20.000/-, Riffill Winchester 22, kr. 48.900/-, Riffill Winchester 243, kr. 48,900/-, Rússneskir rifflar 22 cal. u.þ.b. 7.500/-. Goðaborg. Sim- ar 19080 — 24041. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Beltek bílasegulbönd. Mest seldu tækin i Bandarikjun- um. Bestu japönsku tækin, gæða- verðlaun, Japan Consumers Association. Sambyggt útvarp og stereo segulband. Langbylgja, miðbylgja, hraðspólun á báða vegu. Model 6680. Kr. 32.985,00. Stereo kassettutæki, hraðspólun á báða vegu. Model 5200. Kr. 20.605,00. Atta rása stereotæki. Model 7950. Kr. 14.995,00. 1 árs á- byrgð. Póstsendum. Hljómver, Glerárgötu 32, simi (96) 23626 Akureyri. Riffilskot, 22mm magnum 50 stk. 900/-, 22 LR 350/-, 222 Sako 1200/-, 243 Sako 1800/-, 30-30 1500/-, Sjónaukar 4x28 3600/- með festingum, 4x32 6500/-, 6x32 8500/-, 10x40 12,200/-, Festingar 22 cal llmm, Hagla- skot nimaut 34,00, Winchester 57,00, Winchester 3” 84,00, Win- chester 2 3/4 72,00, Fetral 50,00, Fetra 3” 84,00. Goðaborg, simar 19080 — 24041. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bllabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Haglabyssur. Rússneskar haglabyssur 1 skota kr. 6000/-, Winchester 3” 1 skota kr. 11.900/-, Winchester 5 skota 2 3/4 kr. 36.000/-, Winchester 5 skota 3” kr. 28.500/-. Viðgerðar- þjónusta. Póstsendum. Goða- borg. Simar 19080 — 24041. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/-án klkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. Ilestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- ogm.fi. Póstsendum. Útilif Glæsibæ. Simi 30350. FATNAÐUR Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniö- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fíjót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR : Til sölu Suzuki 50, árg. ’74, ekin 1.592 mil- ur, vel með farin. Uppl. I sima 85553. Til sölu Ilonda SS 50árg. ’72, i mjög góöu lagi og litur vel út, ekin 12.000 km. Uppl. i sima 40222. Til sölu Honda 350 SL, árg. ’71. Uppl. I sima 40330. HÚSGÖGN Borðstofusett til sölu, skenkur, borð og 6 stólar. Radionette útvarpsfónn til sölu á sama stað. Uppl. I sima 50727 eftir kl. 5 siðdegis. Sófasett, 2 stólar og sófi, hörpudiskalag, vel með fariö til sölu, verð kr. 70.000. Uppl. aö Brekkustig 17, 2. h.h. Slmi 28349. Til sölu fallegur húsbóndastóll með skammeli, grænt plussáklæði. Einnig rimlarúm á sama stað. Simi 72441. Antik. Til sölu tvö ensk sófasett og sófa- borð. Simi 27958 kl. 16-20 I dag og á morgun. Til sölu mjög vandaö skrifborð úr teak, stærð á plötu 80-160 cm. öðru megin eru 6 skúffur og „file” læstur skápur hinu megin. Verð kr. 35 þús. Einnig er til sölu teak- sófaborð, 44-122 cm og hansahillu- samstæða (8 hillur og barskápur) á hálfvirði. Upplýsingar i sima 15123. Tll sölu borðstofuskenkur úr tekki á kr. 8 þús., svefnbekkur á kr. 4 þús. og stór frystiskápur á kr. 8 þús. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 24688. r' Vandað matborð meðfjórum stólum, rauö fura, til sölu, einnig fjórir fururaðstólar með rauðu ullaráklæði. Simi 52821. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800,- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póstJ kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring-, dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Til sölu gömul Rafha eldavél, verð kr. 5 þús. Simi 74135. BÍLAVIÐSKIPTI , Til sölu Saab árg. ’69 V-4 vél, fallegur bfll, Vynil toppur, nagladekk fylgja. Upþl. i sima 21429. Viva árg. ’71. Til sölu Viva árg. ’71, I góðu lagi, rauð að lit. Verður til sýnis að Skipasundi 1 frá kl. 2 e.h. Ford Falcon ’64 til sölu, ásamt varahlutum. Uppl. I sima 40329. Cortina, árg. ’72 4ra dyra til sölu, vel með farin. Uppl. i slma 36195. VW 1200 árg. ’60 til sölu, fyrir 5.000 kr. Simi 24798 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Demon, árg. ’71, falleg og vel með farin bifreið. Til sýnis miili kl. 2 og 4 i dag að Litlagerði 10, simi 32333. Til sölu Saab 99,árg. 1970 og Saab 99,árg. 1971. Bilaskipti möguleg. Uppl. að Kársnesbraut 139. Simi 41839 eftir kl. 4 siðdegis. Til sölu Opel Record 1700, árg. 1969, inn- fluttur 1972. Bill i topplagi. Uppl. i sima 30646. Óska eftir að kaupa ameriskan bil, árg. ’71—’72 helst Chevrolet Nova eða Dodge Dart Swinger, 6 cyl., sjálf- skiptan, 2ja dyra. Uppl. I sima 36195. VW 1300 '67 til sölu; gangfær, en þarfnast viðgerðar. Góð vél. Uppl. I sima 74457. Til sölu Volvo P 142 árg. ’71, skráður ’70, litur, ljós- rauður. Uppl. I sima 36551. Óska eftir að kaupa góðan bil, árg. ’70-’72. útb . kr. 330 þús. og 30 þús. kr. á mánuði. Uppl. I sima 75047 eftir kl. 7 á kvöldin. VW. Nokkrir VW árg. ’73 og árg. ’74 til sölu á tækifærisveröi. Bilaleigan Faxi. Simi 41660. Disel vélar. Layland 110 hö., Ford Trader 70 hö með girkössum, einnig Ford Trader startarar og vibra roller varahlutir. Anglia 1966 til niður- rifs óskast á sama stað. Sima 83255-25652 eftir vinnu 17642. Chevrolet Pick-up árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 21025. Til sölu Fiat 850 special, árg. ’71, ekinn 57 þús. km. Uppl. i sima 84628. Viva árg. '71. Til sölu Viva árg. ’71, i góðu lagi, rauð að lit. Verður til sýnis að Skipasundi 1 á kvöldin eftir kl. 7 siðdegis. Óska cftir ’62-’63 409-C Chevrolet vél og 2ja bila skúr. Simi 86724 eftir kl. 7 siðdegis. Toyota Crown Mark II, árg. ’73 til sölu. Vel með farinn. Uppl. I sima 92-2513 eftir kl. 5 siðdegis. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. i sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur. Útvegi'.m varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar,h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í BOÐI Kjallaraherbergi til leigu I Hraunbæ. Reglusemi skilyrði. Uppl. I sima 83999. íbúð til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 38914. Góö kona sem vill gæta 6 ára drengs frá kl. 4 á dagihn og sýna honum hlýhug getur fengið herbergi og eldunar- aðstöðu i staðinn. Vinsamlegast sendið tilboð til blaðsins sem allra fyrst merkt „Kópavogskirkja Einstæður faöir.” Nálægt miðbænum. Herbergi til leigu fyrir rólega stúlku á þritugsaldri. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Vest- urnær 2221”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yöur að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi '28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veiítar á staðnum og i sima 16121. Oþið 10- 5. ihúðaleigumiðstöðin kallar: Uúsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð strax. Uppl. I sima 85895 frá kl. 2—6 e.h. Ungan mann utan af landi vantar forstofuher- bergi eða herbergi með sér inn- gangi. Uppl. i sima 28032 frá kl. 10—3 e.h. Þritugan mann vantar litla ibúð strax, helst i risi eða á hæð. Góðri reglusemi heitiö. Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og 22. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð á leigu strax. Simi 41171. 18 ára iðnskólanemi óskar eftir herbergi og helst hálfu fæði I Hafnarfirði. Uppl. I sima 28866. Reglusamt par með smábarn óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð I Hafnarfirði eða Garöahreppi. Uppl. I sima 50354 eftir kl. 17. Herbergi óskast Miðaldra maöur óskar eftir her- bergi. Uppl. I sima 11586. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 86345. 4ra herbergja Ibúð óskast á leigu. Fernt fullorðið I heimili. Uppl. i sima 13549. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi. Eldunarað- staða æskileg. Uppl. I sima 23096. Eldri kona óskar eftir einu herbergi og aðgangi að eldhúsi nú þegar, ekki I kjallara. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 12130. Einhleypan mann vantar herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 40979. ATVINNA í Útgáfustarf. Útgáfufyrirtæki vantar karl eða konu, 20—40 ára, til að annast auglýsingasölu og fleira. Nauð- synlegir eiginleikar: Orugg framkoma, viðræðuhæfni og dugnaður. Umsóknir með giögg- um upplýsingum sendist augld. VIsis merkt „2137”. Konur. Vantar konu til aö annast litið heimili i sveit, æskilegt að viö- komandi sé ekki mjög ung. Uppl. i simum næstu kvöld 35388 og 84996. Ungur maður óskast til starfa I kjötdeild I ný- legri kjörbúð. Uppl. I sima 33166 laugardag og mánudag I sima 35570. SendiII óskast, hálfan eða allan daginn. Æskilegt að viðkomandi eigi reiðhjól eöa bifhjól. Uppl. I sima 21960. Háseta vantar á skelveiðibát sem rær frá Stykkishólmi. Góðar tekjur. Uppl. i sima 34864. Meiraprófsbilstjóri. Vanur og reglusamur meira- prófsbilstjóri óskast strax til að aka leigubil frá stöð. Tilboð send- ist augld. Visir merkt „Reglu- samur 2269”. Iðnfyrirtæki i Kópavogi vill ráða lagtækan mann til starfa við viðhald á vél- um. Vélvirkjun eða hliðstæð menntun æskileg. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu leggi nafn sitt inn á augld. Visis merkt „2194”. Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn i járniðnaði óskast til starfa. Uppl. hjá verkstjóra Borgartúni 28 og starfsmanna- stjóra Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. Sendiil óskast hálfan eða allan daginn. Frjálst framtak hf., Laugavegi 178.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.