Vísir - 06.10.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Mánudagur G. október 1975
9
Viltu vita sannleikann um
heilsufar þitt og batahorfur?
— Á að segja krabba-
meinssjúklingum og
örðum sem hafa litlar
batahorfur hið sanna um
heilsufar þeirra? Þess-
ari spurningu og öðrum
svipuðum hafa bæði
læknar, lögfræðingar og
margir fleiri reynt að
svara um langan aldur.
En það mætti varpa
fram spurningunni:
,,Hvað með vesalings
sjúklinginn sjálfan?
Hefur hann ekkert að
segja i þessu máli?”
Prófessor Ludwig Demling,
forstöðumaður háskólasjúkra-
hússins í Erlangen i V-Þýska-
landi, kannaði nýlega viðhorf 220
sjúklinga og spurði um álit þeirra
á þessari spurningu.
Niðurstaða könnunar hans var
birt nýlega i læknablaðinu
Deutsche Medizinische Wochen-
schrift, og er niðurstaðan sU að
einungis 8% þeirra er spurðir
voru kærðu sig ekki um að vita
um batahorfur sfnar. 12% töldu,
að ef þeir vissu um álit læknisins
á þeim yrðu þeir einungis enn á-
hyggjufyllri en áður.
Mikill meirihluti sjUklinganna
eða 88% voru sannfærðir um að
þeir myndu taka meðul sin sam-
viskusamlegaref þeir vissu nokk-
urnveginn um niðurstöður
læknisrannsókna og hverjar horf-
ur um bata væru. 43% vildu fá ná-
kvæma vitneskju um allar rann-
sóknir i minnstu smáatriðum, ef
áður óþekktar vöhtur hefðu fund-
ist!
Aðeins 3% sjdklinganna vildu
alls ekki fá að vita hvort þeir
væru haldnir ólæknandi sjUkdóm-
um. 35% voru ánægðir með að fá
gefið i skyn hverjar horfur væru
og 62% vildu helst fá að vita hið
allra versta sem fyrst, eins og
svar við: ,Hvað á ég langt eftir
ólifaö- læknir?”
Röskur helmingur þeirra sjUk-
linga sem vildu fá að vita allan
sannleikann, gáfu enga sérstaka
ástæðu fyrir þvi að þeir vildu það.
Hinir töldu að þeir gætu notað
timann, sem eftir væri til að
ganga frá ýmsum persónulegum
málum sinum.
Mikilvægasti árangur þessarar
könnunar fyrir læknastéttina, að
áliti Demling prófessors og fé-
laga hans' er sU staðreynd, að
læknar gætu átt kost á miklu
betra samstarfi við sjUklinga sina
ef þeir vissu nákvæmlega hverjar
horfur þeirra væru. Þeir væru þá
liklegri til að fara nákvæmar eftir
ráðleggingum læknanna. Upp-
lýstir sjUklingar gera frekar eins
og þeim er sagt, og það getur
aldrei skaðað þá, aðeins hjálpað
þeim til þess að ná fljótar fullum
bata.
Athyglisvert var að fjöldi
þeirra sem óskaði eftir náinni
vitneskju um heilsufar og bata-
horfur var meiri meðal þeirra
sem betur voru menntaðir, 48%
sem aðeins höfðu barnaskóla-
menntun og 88% með háskóla-
menntun vildu fá þessa vitneskju.
Þetta gefur til kynnaað þvi betur
sem fólk er upplýst þeim mun
betri áhrif kunna slikar upplýs-
ingar að hafa á það.
Könnun
gerð
meðal
sjúklinga í
Vestur-
Þýskalandi
Lagu haustfargjoldin
okkar
lengja sumaríð
| o / I /
hja þer
30% lækkun á fargjöldum býður upp ásumarauka fyrir
okkartil Evrópu á tímabilinu þig í stórborgum Evrópu.
15.september til 31.október,
FLJUGFÉLAG LOFTLEIOIR
/SLAJVDS
ingi
lótinn
Eftir miklar vanga-
veltur ákv-áðu yfirvöld-
in i Tavares i Flórida að
láta lausan úr fangelsi
105 ára gamlan mann,
Slim Myers að nafni,
með 15 ára skilorði.
Myer þessi varð nágranna sin-
um Louise Stewart 51 árs, að
bana, er þeir rifust Ut af fjár-
munum i jUni s.l.
Stewart hafði boðið Myers i af-
mælisveislu en notaði tækifærið i
leiðinni og stal hluta af ellilaun-
um hans. Hafði sá gamli þá engin
umsvif og skaut gestgjafa sinn.
Dómarinn Troy Hall taldi rétt
að leysa öldunginn Ur fangelsinu,
en hann var dæmdur Utlægur Ur
sýslunni um aldur og ævi.
ara
morð-
Félög með eigin skrifetofur í 30 stórborgum erlendis
<
/