Vísir - 07.10.1975, Síða 15

Vísir - 07.10.1975, Síða 15
VÍSIR. Þriftjudagur 7. október 1975. 15 ÁRNAÐ HEILLA Hinn 5/7 voru gefin saman i hjónaband i Bústaðarkirkju af sr. .Ólafi Skúlasyni Jórunn Garöars- dóttir og Ástvaldur Guðmunds- son. Hcimili þeirra er að Klepps- vegi 56, Reykjavik. Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar. Hinn 19/7 voru gefin saman I hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Gréta Hrönn Ebenesardóttir og Páll tsaksson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 15, Reykjavik. Ljósm.: Nýja Mynda- stofan. Hinn 26/7 voru gefin saman i hjónaband af sr. Ragnari Fjalar ,/Lárussyni I Hallgrimskirkju Sig- riður Eiriksdóttir og Kristinn Sv'einbjörnsson. Heimili þeirra er að Grundarbraut 12, Ólafsvik. Ljósm.: Nýja Myndastofan. Hinn 27/7 voru gefin saman i hjónaband af sr. Braga Friðriks- syni i Brautarhoitskirkju á Kjal- arnesi Fjóia S. tsleifsdóttir og Guðmundur H. Guömundsson. Ileimili þeirra er aö Grettisgötu 55A. Ljósm.: Nýja Myndastofan. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Huldulandi5, þingl. eign Stefáns Hjaltested, fer fram eftir kröfu Landsbanka tsiands á eigninni sjálfri, fimmtudag 9. október 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta i Holtsgötu 37, þingl. eign Reynis M. Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, fimmtudag 9. október 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. ----------------it--------------------- Rannsóknamaður í jarðfræði Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rannsóknamann, karl eða konu, til aðstoð- arstarfa við jarðfræðirannsóknir. Starfið fer að mestu fram á rannsóknastofu, en auk þess velst i þvi nokkur vinna við fagnasöfnun á sjó. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér til Kjartans Thors, Hafrannsóknastofnun- inni, SkúlagÖtu 4, sem veitir nánari upp- lýsingar. Styrkur til hóskólanáms eða rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð Isienskum stjórnvöldum að The British Council bjóði fram styrk handa islendingi til náms eða rannsóknastarfa við há- skólaéða aðra visindastofnun i Bretlandi háskólaárið 1976-77. Gert er ráð fyrir að styrkurinn nægi fyrir far- gjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæði og húsnæði, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. desember n.k. Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá I ráðuneytinu og einnig I breska sendi- ráðinu, Laufásvegi 49, Reykjavlk. Menntamálaráðuneytið, 3. október 1975. FÓLKSBHADEKK - VÖRUBÍLADEKK — TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu veröi. Sendum I póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTUNI 24 Simi 14925. Þú «sa&f t\ MÍML. 10004 + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðiö FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur Frumsýning I kvöld kl. 20. 2. sýning miðvikud. kl. 20. 3. sýning fimmtud. kl. 20. 4. sýning föstud. kl. 20. 5. sýning laugard. kl. 15. Siðasta sinn. SPÖRVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Þýðandi Jón Múli Arnason Leiktjöld: Birgir Engilberts. Lejktjóri: Gisli Alfreðsson. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsyningargestir sem eiga ógreidda ársmiöa vitji þeirra fyrir fimmtudagskvöld. Litla sviðið RINGULREIÐ miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30 SKJ ALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 Menn og ótemjur Allsérstæð og vel gerð ný banda- risk litmynd. Framleiðándi og leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimboðið Snilldarlega samnin og leikin, svissnesk verðlaunamynd i litum. Leikstjóri: Claude Goretta. -Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. laugaras B I O Sími 32075 Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnun at- burði er átti sér stað I Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks. William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ISLENZKUR TEXTI. Nafn mitt er Nobody My Name is Nobody Hin heimsfræga og vinsæla kvik- mynd sem fór sigurför um alla Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverk: Terence Hill, Henry Fonda. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. Viðfræg og framúrskarandi spennandi bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: Michael Crichton Aðalhlutverk: Yul Brynner. — ÍSLENSKUR TEXTI — Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Simi50184 Öskudagur Vandamál lifsins Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Dorothy Stickney, Melvin Douglas. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðustu sýningar. Hammersmith er laus Spennandi og sérstæð, ný banda- risk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu. Leikstjóri: Peter Ustinov. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Sími31182 Bandarisk kvikmynd gerö af Paramount og Sagitarius prod. Leikstjóri Larry Pearce Myndin segir frá konu á miðjum aldri er reyndi að endurheimta fyrri þokka. Aðalhlutverk: Elisabeth Taylor, Helmut Berger, Ilenry Fonda. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum. ISLENSKUR TEXTI. Maður laganna „Lawman" Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner Onnur aðalhlutverk: Robert Ry- an, Lee J. Cobbog Sheree North. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Fyrstur meó frettimar ■ :s: m

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.