Vísir - 07.10.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 07.10.1975, Blaðsíða 18
18 VISIR. Þriðjudagur 7. október 1975. < f Og gettu 1 V bara hvað<^ ég vann mikið? Og þú sagðist vera að fara i ,búðir, og fórst: svo á bingó! ■ ' ■ Fyrirgefðu að ég skyldi skrökva — Hongm er sama hvaðan það kemur bara að það ___komi _- Blessuð vertu7\ það gerir ekkert Suðaustan gola og siðar kaldi. Rigning. Hitastig kl. (i í morgun var: Reykjavik 5, Galtarviti 7, Akureyri 1, Dalatangi 3, Hornafjörður 3, Stórhöfði 6, Kaupmanna- höfn 10, Oslo 6, Stokkhólmur 8, London 7, Paris 11, Mallorka 14, New York 16, Chicago 11 og Winnipeg 14. | í DAG | I KVÖLPl 1 dag er þriðjudagurinn 7. októ- ber, 280. dagur ársins. Árdegis- flæði i Reykjavik er kl. 07:27 og siðdegisflæði er kl. 19:49. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ; GUÐSORÐ DAGSINS: ■ uBiðjið, og yður mun gefast, * “leitið, og þér munuð finna, ■ Jknýið á, og fyrir yður mun 2 ■upplokið verða. ■ 2 Matteus7,7: .................... n Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabif reið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18t simi 22411. 7. okt. kl. 8:30 e.h. i safnaðar- heimilinu við Sólheima. Margt á dagskrá. Komum allar stundvis- lega. Kvennadeild flugbjörgunarsveit- arinnar. Fundur verður haldinn á morgun miðvikudaginn 8. okt. kl. 20:30. Snyrtidama kemur i heimsókn. Kvenfélagið Seltjörn heldur fund á morgun, miðviku- daginn 8. okt. i félagsheimilinu kl. 20:30. Heiðar Jónsson kynnir snyrtivörur og segir frá vetrar- tiskunni. Fluttur verður skemmtiþáttur. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. Árið 1966 var Norðurlandamót i bridge haldið á Hótel Sögu i Reykjavik. Oll Norðurlöndin sendu sveitir til leiks. Hér er spil frá leik tslands I við Finnland II. N-s á hættu, suður gefur. 4 8-6-5-3-2 V D-9-6 ♦ G * 9-7-6-3 ▲ A-K-10-9-4 ■ 10-8-4 ♦ 10-7-6-2 *D $ A-K-D-7-5-3-2 4 enginn * K-G-10-4-2 * G-7 Tekkert A-K-D-9-8-5-4-3 * A-8-5 t opna salnum þar sem Finn- land sat n-s og tsland a-v gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 G 2 S P 4 H 5 T P P 5 H P P D Endir Ekki kann ég skil á sagnkerfi Finnanna, en varla held ég að dobl norðurs sé réttlætanlegt. Austur tók sina 12 slagi og vann þvi spilið með yfirslag. Við hitt borðið þar sem Island sat n-s voru sagnir: Suður Vestur Norður Austur 2 T P 2 G 4 H 5 T D Endir Vestur spilaði út spaðaás, siðan LÁGSPAÐA og varð heldur betur fyrir vonbrigðum. Suður fór inn á trompgosann, trompaði spaða heim og byrjaði að spila trompunum. Austur gaf af sér of mörg lauf og spilið vannst. tsland vann leikinn með 98-88 eða 4-2 4 iis v Markaðstorg Smáauglýsingar Vísis Vísii' auglýsingar Hverfisg'ötu 44 sími 11660 Sextug er i dag frú Anna Kristinsdóttir Viðilundi 6, Akur- eyri. Verður að heiman i dag. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimiii Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Opinber háskólafyrirlestur Dr. Gerhard Nickel, prófessor við háskólann i Stuttgart, flytur opin- beran fyrirlestur i boði heim- spekideildar Háskóla tslands limmtudaginn 9. október n.k. kl. 17:15 i stofu 201, Árnagarði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist: Contrastive Linguistics and Foreign Language Teaching. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. PENNAVINIR Pennavinur: Helga Sigvaldadóttir, Stekkjar- holti 27, Akranesi óskar eftir að skrifastá við krakka á aldrinum 13-14 ára, hefur áhuga á popp- hljómlist o.fl. Fermingarbörn Ásprestakall: Fermingarbörn ársins 1976 komi til skráningar eins og hér segir: Börn úr Langholtsskóla kl. 5 á þriðjudaginn 7. okt. i Langholts- skóla. Börn úr Laugalækjarskóla og önnur börn komi heim til min að Hjallavegi 35 kl. 5, miðviku- dag 8. okt. Grimur Grimsson, sóknarprestur. Fermingarbörn: Laugarnesprestakall: Börn sem eiga að fermast i vor og næsta haust komi til viðtals i Laugarneskirkju fimmtudaginn 9. okt. kl. 6. Sr. Garðar Svavarsson. Arb æja rpre s taka II: Væntanleg fermingarbörn min á árinu 1976 eru beðin að koma til viötals i hús safnaðarins Hlaðbæ 2,1 kvöld, 7. okt. Stúlkur komi kl. 6:30 og drengir kl. 7:15 og hafi með sér ritföng. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Digranesprestakall: Þau börn i' Digranesprestakalli er fermasteiga á næsta ári (1976 vor og haust) komi til innritunar i Kópavogskirkju i kvöld 7. okt. kl. 6 siðdegis. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Óháði söfnuðurinn: Fermingarbörn 1976, sr. Emil Björnsson biður börn sem ætla að fermast hjá honum 1976 að koma til viðtals I kirkju óháða safnaðarins sunnudaginn 19. okt. kl. 2 e.h. Fríkirkjan i Reykjavik: Fermingarbörn 1976 eru vinsam- legast beðin að koma I kirkjuna i kvöld 7. okt. kl. 6 síðdegis. Sr. Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Þau börn, sem fermast eiga i Neskirkju á næsta ári, vor og haust, eru vinsamlega beðin að koma til innritunar i Neskirkju á morgun, miðvikudaginn 8. okt. kl. 3:15. Sóknarprestarnir. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Háteigssóknar minnir á fundinn I Sjómannaskólanum i kvöld kl. 20:30. Nýir félagar vel- komnir. Kvenfélag Breiðholts: Fundur verður miðvikudaginn 8. okt. kl. 8.30 i anddyri Breiðholts- skóla. Fundarefni: Kynnt staða kvenna i þróunarlöndunum, fönd- urvinna, rætt um 24. október og vetrarstarfið. Fjölmennið. Prestar i Reykjavík og nágrenni. Hádegisverðarfundurinn er á mánudaginn i Norræna húsinu. Forseti guðfræðideildar kemur á fundinn. Kvenfélag Háteigssóknar. Fót- snyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar hjá Guðbjörgu Einarsdóttur, á miðvikudögum kl. 10-12 árdegis. Simi 14491. (Geymið auglýsinguna) Kvenfélag Neskirkju: Fótsnyrting fyrir eldra fólk er á miðvikudögum frá kl. 9-12 f.h. i Ifélagsheimili kirkjunnar. Pant- anir teknar á sama tima, simi 16783. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudagSs simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt apótekanna vikuna 3. okt. til 9. okt. er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almenn.um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slokkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavog'lir: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið , simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. ‘ Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svar.ar alla virka daga frá- kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfélag Langholtssóknar: Heldur fund i kvöld þriðjudaginn Húsmæðrafélag Reykjavikur: Dag- og jkvöldnámskeið I fata- saum hefjast mánudaginn 13. október. Upplýsingar I sima 23630. Innritun þriðjudaginn 6. október frá kl. 2—5 að Baldurs- götu 9, simi 11410. E E JL # ± i# tJL i 4 i i i i i i S ABCOEFGH Þessi staða er merkileg fyrir þá sök,aðhúnkomnákvæmlega eins upp hjá Janowsky—Chajes 1916, og Mikenas—Kashdan 1931. Mikenas þvingaði fram jafntefli með skákum á h5ogf7. Janowsky fann hinsvegar vinningsleiðina og fékk fyrir fegurðarverðlaun. 1. Rd7! 2. Hxd7 3. Re4! 4. Rg5 + 5. g4 6. h4 Rxd7 Bc6 Bxb2 Kh6 g6 Hh8 7. Dh7+ og svartur gafst upp. — Hugsaðu þér, forstjórinn skrif- aði undir öll bréfin min án þess að minnast á stafsetningarvillurnar, — hvar var það sem þú faldir gleraugun hans?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.