Vísir - 07.10.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 07.10.1975, Blaðsíða 19
VtSIR. Þriðjudagur 7. október 1975. 19 í DAG | í KVÖLD | j DAG | í KVÖLD | í DAG j SKÓLAMÁL í ÚTVARPI - OG SJÓNVARPI Fjallað verður um skdlainál bæði i útvarpi og sjdnvarpi i kvöld. Ekkert sainband er þó á milli þeirra þátta sem fiuttir verða enda virðast þeir gjörólik- ir. 1 útvarpinu verður flutt erindi sem heitir: Skólinn undir smá- sjá. Það er Björn Bergsson kennari í Vestmannaeyjum sem flytur þetta erindi. Erindið hefst klukkan 19.35 og stendur i tuttugu minútur. Ndikru seinna, eða þegar klukkuna vantar tiu minútur i niu, hefst svo þáttur i' sjónvarp- inu um skólamál. Þar verður fjallað um Barna- músikskólann i Reykjavik. Rætt verður við skólastjórann, Stefán Edelstein, og sýnd mynd sem tekin var á hljómleikum skólans á siðasta vori. Umsjónarmaður þáttarins er Helgi Jónasson, en upptöku stjórnaði Sigurður Sverrir Páls- son. — EA Sjónvarp kl. 21.20: Brúðkaup í fallhlíf! - Svona er ástin á dagskrá 1 Svona er ástin er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Þrjár myndir verða sýndar og ef að likum lætur ættum við að geta skellt upp úr nokkrum sinnum. Fyrsta myndin fjallar um ungt par. Konan er fallhlifar- stökkvari,- og henni tekst að draga karl sinn út i stökkið lika. Það endar með þvi að ákveðið er að þau gifti sig i fallhlifar- stökki á leið til jarðar... önnur myndin sýnir okkur unghjónsem búa þröngt. Svefn- herbergi þeirra er svo litið að þau þurfa sérsmiðað rúm. Kon- an kveðst þekkja leið til þess að fá slikt rúm á kjarakaupum..... Þriðja myndin fjallar svo um konu sem á fyrrverandi eigin- mann og núverandi. Fyrrver- andi eiginmaðurinn virðist ekki laus allra mála, þó að pappirar séu fyrir hendi um löglegan skilnað. Ef eitthvað er að, er nefnilega æði ofthóað i hann. — EA Útvarp kl. 21.00: Úr erlendum blöðum ólafur Sigurðsson fréttamað- ur verður með þáttinn: Úr er- lendum blöðum á dagskrá út- varpsins i kvöld. t þættinum verður meðal ann- ars fjallað um fjárhagsleg vandamál þróunarlandanna vegna oliuhækkana og almennr- ar verðbólgu. Grein um þetta birtisti timariti i Hong Kong. t sambandi við matvælafram- leiðslu þessara landa er það alvarlegasta vandamálið að fólkið skuli ekki geta hjálpað sér sjálft. Einnig verður tekið efni úr blaðinu Jersalem Post. Ólafur tekur fyrir stutta kafla úr vandamálum þeim sem Israel stendur frammi fyrir, — eins og þau koma þjóðinni sjálfri fyrir sjónir. Eitt tíl tvö atriði verða i viðböt á dagskrá, en þáu voru ekki að fullu ákveðin. — EA [ SJÓNVARP • Þriðjudagur 7. október 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Lifandi myndir. Þýskur fræðslumyndaflokkur. Þýð- andi Auður Gestsdóttir. Þulur ólafur Guðrhundsson. 20.50 Skölamál. Barna- músikskólinn i Reykjavík. Rætt verður við skólastjór- ann. Stefán Edelstein, og sýnd mynd, em tekin var á hljómleikum skólans á sl. vori. Umsjonarmaður Helgi Jónasson. Upptöku stjórn- aði Sigurður Sverrir Páls- son. 21.20 Svona er ástin. Bandarisk gamanmynda- syrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Erlend málefni —■ umræður. Stjórnandi Gunn- ar G. Schram. 22.40 Dagskrárlok. (16.15 Veðurf regnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Soffia Jakobsdóttir sér um timann. 17.00 Tónleikar. 17.30 Sagan „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari lýkur lestri sögunnar (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skólinn undir smásjá Björn Bergsson kennári i Vestmannaeyjum flytur er- indi. 20.00 Lög unga fólksinsSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Úr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson frétta maður tekur saman þáttinn. 21.25 Viktoria Postnikova leikur á pianó verk eftir Mozart, Schubert og Bortniansky. Frá tónlistar- hátiðinni i Ohrid i fyrra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an „Rúbrúk” eftir Paul Vad Úlfur Hjörvar les þýðingu sina (24). 22.35 Iiarmonikuiög, Káre Korneliussen og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi „Er ástin aðeins perluhálsband? ” Carl Sandburg les úr bók sinni Remembrance Rock. 23.45. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÚTVARP • ÞRIÐJUDAGUR 7. október 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 1 léttum dúr. Jón B. Gunnlaugsson sér um þáttinn. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (25). Einnig er flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist. a. ,,úr myndabók Jónasar Hallgrimssonar” eftir Pál ísólfsson. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur, Bohdan Wodiczkö stjórnar. b. „Formannsvisur” eftir Sigurð Þórðarson. Sigur- veig Hjaltested, Guðmund- ur Guðjónsson, Guömundur Jónsson og Karlakór Reykjavikur syngja við pianóundirleik Fritz Weiss- happel, höf. stjórnar. c. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur „Lilju” eftir Jón As- geirsson. Páll P. Pálsson stjórnar. d. Lög eftir Jónas Þorbergsson, Helga Páls- son, Eyþór Stefánsson og Sigfús Einarsson. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.