Vísir


Vísir - 09.10.1975, Qupperneq 2

Vísir - 09.10.1975, Qupperneq 2
2 VtSIR. Fimmtudagur 9. október 1975. vismsm: Hver af persónum sögunnar vildurðu helst hafa verið? Aðalheiður Oddsdóttir, nemi: Ég hef aldrei hugsað um það. Það eru svo margir sem ég hef mikið álit á, svo sem Napoleon, og frelsishetjurnar sem hafa komið svo mörgu góðu til leiðar. Særún Magnúsdóttir, húsmóðir: — Ég hef ekki hugmynd um það. Ég hef bara ekkert pælt i þessu: Haraldur Brynjólfsson leigubilstjóri: — Ég hefði gaman a-f þvi að hafa verið einhver af þessum gömlu hetjum, til dæmis Skarphéð'inn. Rannveig S' einsdóttir, nemi: — Einhve: fræg persóna, til dæmis Hallgerður langbrók! Gisli Arnason, leiksviðsmaður: — Ég hef ekkert lesiö mannkyns- söguna. I)óra Halldórsdóttir, neini: — Þær eru svo ofsalega margar. Þó held ég að ég kysi að vera Egill Skallagrimsson,. B.Þ.K. skrifar: i Visi 26. sept. svarar S.Þ. grein minni um rangnefni á félagsskapnum Hundavina- félagið. S.Þ. slær botninn i skrif sin með þvi að segja að hann vilji ekki svara svona van- hugsuðum fullyrðingum eins og ég sé með en svarar þeim nú samt. t lesendabréfi þvi sem ég skrifaði i Visi 20. sept. fullyrti ég aðeins að það væri óeðlilegt að hundinum væri ætlað að haga sér eins og ómálga barni, sem verið er að kenna undirstöðu- atriði hinnar almennu — að mér finnst — kurteisi og mannasiða. Hvað varðar innflutning á hundafæðu i ýmsu formi þá er eðlilegt að hann sé ekki leyfður, þar sem hundahald er ekki leyft á þéttbýlisstöðum hér i Reykja- vik og nágrenni eða á öðrum þeim stöðum sem mest væri þörf fyrir slíka vöru. Gerfibein eru búin til úr gúmmii, plasti eða öðrum slikum efnum, sem ekki er amast við að neinu öðru leyti en þvi er varðar hunda, þar eð salan yrði mest þar sem hundahald er ekki leyft. S:Þ. segir að leyfður sé innflutningur á rúgbrauði til landsins, þó að islendingar búi til besta rúg- brauð i heimi. Þetta er fullyrð- ing sem verður að taka með varfærni. Einum finnst þetta og öðrum hitt, svo S.Þ. getur ekki sagt með réttu að islenskt rúg- brauð sé best. i heimi. Ég varekki aðrita i Visi með það fyrir augum að setja fram kenningar sem væru einhverjar formúlur fy rir aðra, heldur voru þetta skoðanir minar, sem ég treysti mér til að verja. Nú er ekki þar með sagt að aðrir hafi ekki aðrar skoðanir og dettur mér ekki i hug að segja að þeir viti ekki hvað þeir eru að segja. Ég verð einnig að játa það að ég er enginn sérfræðingur um hunda eða frómt frá sagt, ekki Þóra Jóhannesdóttir hringdi: Fyrir u.þ.b. hálfum mánuði pantaði ég tima hjá Sæmundi Kjartanssyni, húðsjúkdómasér- fræðingi, og var mér úthlutaður timi 7. október. Þegar ég kom á læknastofuna tiltekinn dag biðu þar fimm manns, sem voru á undan mér. Ég sneri mér þvi að Sæmundi þegarhann kom fram, að visa næsta manni inn, og sagði við hann: — Afsakaðu, Sæmundur, en ég átti tima klukkan 16.45og þar sém ég er i vinnu, vildi ég fá að vita hvenær að mér kemur. Hann svaraði þvi til, að hann væri að visu kominn i timahrak, en það skyldi ég vita, að hann léti ekki berja sig áfram við störf sin. Ég sagðist ekki hafa ætlað mér það en hins vegar þyrfti ég helst að vita hvað biðin yrði löng. Þá svaraði sérfræðingur á n.einu tilteknu sviði.Enég hef nokkuðgóða, al- menna kunnáttu. Eðli einhverrar ákveðinnar hundategundar þekki ég ekki, það játa ég. En að einhver hundategund sé hreinræktuð, dreg ég i efa, þvi hvað geta margar af þeim bókum sem S.Þ. vill benda mér á rakið hundategund til hins fyrsta hunds? Þar sem S.Þ. talar um að ég Sæmundur: — Ég stend ekki i þessu þrasi við sjúklinga, og ég óska ekki eftir sjúklingi af þinu tagi hér. Það sem mér liggur á hjarta er að fá úr þvi skorið hvort læknar geta, eftir að hafa gefið mér tima hjá sér, rekið mig út á þennan hátt, vegna þess að ég spyr einfaldrar spurningar. Ég veit að læknar hafa nóg að gera, en þetta finnst mér of langt gengið. Vfsir hafði samband við iand- lækni og bar málið iindir hpnii. Hann sagði að mál af þessu tagi skytu alltal' upp kollinuin við og við og það væri að sjálfsögðu skylda sin að fylgja þeim eftir en til þess þyrfti liann þó að fá málið skriflegt frá viðkomandi sjúklingi. hafi alist upp með kynblending- um og þekki ekki eðli hunds af þeim sökum, er hann kominn út á vafasama braut. Einhver mesta grýla sem uppi hefur ver- ið utan þjóðsagna er Hitler. Hann ætlaði að hreinrækta kyn arfa. Hitler setti upp stofnanir i þeim tilgangi. Ég hef lesið að það sem kom út úr þessum til- raunum hans hafi hvorki verið betra né verra en gengur og gerist. I Elin Gunuarsdóttir skrifar: Við erum hér samankomnar !.[ nokkrar konur. Meðal annars vorum við að ræða um hvernig [i blessaðir þingmennirnir okkar | (þegar þeir koma saman) snér- ust gegn hryðjuverkunum á fi Spáni sem voru hin hræðileg- Þeirri fullyrðingu S.Þ. að ég þekki ekki eðli hundsins af þess- um sökum vfsa ég algerlega á bug. Til eru fjölmargar sögur og það frá siðari árum, um hunda (blandaða) sem afsanna þá skrýtnu kenningu að blandaðir (kynblendingar) hundar séu heimskari en þeir sem komnir eru i beinan legg frá hinum fyrsta hundi af einhverri teg- und, má þar t.d. benda á frá- sagnir i Dýravininum. Telur S.Þ. kannski að barn svartrar konu og hvits manns, eða öfugt, sé heimskara en hreinn arii eða negri? Og hvar er sönnunin? S.Þ. segir réttilega að engin hundaveiki hafi komið fram s.l. tvo áratugi og á hann þá við á Islandi. í norðanverðri Vestur- Evrópu er faraldur í hundum. Það er mikið lán að hann skuli ekki vera kominn hingað og er það aðeinsheppniað svo er. Eða hváðan koma þessar Poodle- eða Golden retreaver hundateg- undir og fleiri sem verið er að læðupokast með á heimilum hér i þéttbýlinu? Hvað varðar félagsskap þann er berst fyrir afnámi hunda- banns hér í þéttbýli þá segir S.Þ. nokkuð sem styður mfn sjónarmið. Lauslega áætlað tel- ur S.Þ. að 20% reykvikinga séu með hundahaldi. Þessi 20% eru hreykin af hundunum sínum og hafa ánægju af og taka þá með i gönguferðir sér til heilsubótar og til að viðra hundana um leið. S.Þ. þarf ekki að segja mér aö ekki segi þörfin til sin, ég hef séö dæmin, og hann þarf ekki að segja mér aö hundarnir geri ekki eitt og annað sem við hin 80% höfum óþægindi af. Ég tek það aftur fram að ég er ekki á móti hundum sem slikum en S.Þ. gerir mig ekki rökþrota gegn hundahaldi f þéttbýli, meö sinu ágæta innleggi um málið i Vísi. ustu. Okkur finnst að rnenn eins og þingmennirnir okkar, sem lög- festu barnamorð i sinu eigin landi (það er fóstureyðingu) hljóti að eiga erfitt með að for- dæma hryðjuverk annara eða sýna andúð á annara glæpum. !/,Vil ekki sjúkling af þínu tagi" LIGGUR ÞÉR EITTHVAÐ Á HJARTA? Utanóskriftin er: Hr Vísir „Lésendur hafa orðið" Síðumúla 14 Islensk barnamorð spœnsk hryðjuverk ;

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.