Vísir - 09.10.1975, Page 10

Vísir - 09.10.1975, Page 10
10 VÍSIR. Fimmtudagur 9. október 1975. Norrœni menningarsjóðurinn Norræni menningarsjóðurinn var stofnaður árið 1966, og veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði menningarmála. A árinu 1976 mun sjóðurinn ráöa yfir 6.5 millj. dkr. Af þessu fé er ætlunin að veita styrki til norrænna samstarfs- verkefna á sviði rannsókna, kennslumála og almennra tnenningarmáia. Verkefnin skulu vera þess eðlis, að þau séu framkvæmd I eitt skipti fyrir öll t.d. ráðstefnur, nám- skeið, sýningar, hljómleikar, útgáfur o.fl., eða verkefni, sem taka lengri tima. t siðast nefndu tilfelli kemur styrk- ur þó einungis til greina á reynslutímabili sem sjóðurinn ákveður. Til verkefna, sem þegar er hafin framkvæmd á, fæst undir venjulegum kringumstæðum enginn styrkur úr sjóðnum, og einungis þegar sérstaklega stendur á er hugsanlegt að fá greiddan halla vegna verkefna sem þegar er lokið. Styrkir til einstaklinga, s.s. námsstyrkir, styrkir til einka- sýninga, einkahljómleika og þess háttar verða ekki veitt- ir. t sambandi við rannsóknarverkefni er þess almennt krafist að framkvæmd þeirra byggist á raunverulegri samvinnu visindamanna fra Norðurlandarikjunum. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka hvenær sem cr. Umsóknir munu verða afgreiddar eins fljótt og unnt cr, væntanlega á fyrsta eða öörum stjórnarfundi éftir að þær bcrast. Auk venjulegrar starfsemi sinnar mun sjóðurinn á árinu 1976 sluðla að svonefndum „menningarvikum” innan nor- rænna sveitarfélaga. Má veita styrki til staðbundinna inenningarframkvæmda norræns eðlis. Þessi menningar- starfsemi á að taka til ýmissa verkefna og vara minnst þrjá daga. Styrk má veita sem nemur hlemingi kostnaðar, þar scm gert er ráð fyrir að sveitarfélag sem i hlut á greiði hinn helminginn. Sveitar- og sýslufélög séu umsóknaraðil- ar. Umsóknir sendist á umsóknareyðublöðum menningar- sjóðsins. Umsóknarfrestur cr til 15. nóvember 1975. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Nor- ræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade'10, DK-1205 Kaupmannahöfn, simi 01/11 47 11. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og einnig i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25 0 00. Stjórn Norræna menningarsjóðsins. Brettum upp ermornar Og tökumst á við vandamálin N ú geta stjórnendur fy rirtækja og -stofnana skipulagt menntun sina og starfsmanna sinna. Kynnið ykkur 26 mis- munandi námskeið Stjórnunarfélagsins. Bæklingur sendur yður að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins að Skipholti 37 sími 82930 Þekking er góð fjárfesting STJÓRNUNARFÉLAG ÍSL.ANDS Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða fulltrúa I utanrlkisþjónustunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 10. nóvember 1975. Staðan verður veitt frá og meö 1. janúr 1976. Utanrikisráðuneytið, Reykjavik, 7. október 1975. Smurbrauðstofan Hvaða munur er á venjulegum vínarbrauðum og sérbökuðum? Breiðholtsbakari opnað klukkan 8. Nokkru fyrir þann tlma er þegar kominn hópur af krökkum fyrir utan búðina. Þau kaupa sér kakómjólk og snúð eða annað góðgæti áður en farið er i skólann. Flestir eiga vist nógu erfitt meöað hafa sig upp úr rúminu/ til þess að mæta i vinnu sína klukk- an 9 að morgni. Stundum finnst okkur enn hánótt á þeim tima. En hvað syngi i okkur ef við þyrftum að mæta til vinnu klukkan hálf fimm að morgni eða jafnvel klukkan fjögur? „Þetta kemst vist upp i vana,” sagði Guðmundur Hlyn- ur Guðmundsson,annar eigandi Breiðholtsbakaris. Við heim- sóttum bakariið eldsnemma i gærmorgun. Okkur fannst það að minnsta kosti „eldsnemma”. Klukkan var reyndar að verða 7 þegar okkur bar að garði en þá var allt komið i fullan gang i bakariinu. Sætabrauðslyktin angaði um allt, bakararnir máttu varla vera aö þvi að lita upp og til þess aö lifga enn meira upp á allt saman, hljómaði fjörug músik frá kasettutæki. Þarna er bakarasveinninn, Helgi Loftsson, ásamt öðrum lærlingn- um. Það eru rúnstykki sem eru fremst á myndinni, tilbúin i ofninn. „Lítið um frí nema mestu hátíðisdagana" Eigandi Breiðholtsbakaris auk Guðmundar, er Vigfús Björnsson. Einn bakarasveinn er I bakariinu og tveir lærlingar. Lærlingarnir heita Þór Jó- hannsson og Þórður Sigfriðsson, en bakarasveinn er Helgi Lofts- son. Auk þeirra starfa svo 8 stúlkur við afgreiðslu og i'nn- pökkun. „Lærlingarnir mæta klukkan hálf fimm,” segja Guðmundur og Vigfús okkur. „Þeir skipta þessu með sér sitt hvora vikúna en hinir mæta svo klukkan fimm. Á föstudögum, ef mikið er áð gera, þarf að mæta klukk-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.