Vísir - 09.10.1975, Page 17

Vísir - 09.10.1975, Page 17
VtSIR. Fimmtudagur 9. október 1975. Eg er engin prinsessa segir Diahann Caroll — Ég er sannkallað fátækra- hverfabarn, segir Diahann Caroll, bandariska leik- og söngkonan. Það hefur e.t.v. hjálpað henni þegar hún lék svo frábærlega vel hlutverkið Clau- dine, i samnefndri kvikmynd. Claudine er ekkja á fátækra- styrk með sex börn á framfæri sinu. Þegar hún verður ástfang- in af sorphreinsunarmanninum ihverfinu, en hann er leikinn af James Earl Jones, rennur upp fyrir henni að hún missir fátækrastyrkinn ef hann flytur inn til hennar. Hjónaband þýddi einfaldlega minni fjárráð. Margir hafa spurt mig, segir Diahann, — hvernig mér hafi dottið i hug að leika hlutverk, sem sé svo gjöróskylt minu raunverulega lifi. — En þetta er ekki svo ólikt. Ég er einstæð móðir með barn og hef mest alla ævi búið i New York. Ég—ólst upp nokkrum húsaröðum frá þeim stað sem kvikmyndin Claudine var tekin. Claudine hafði engan karlmann i sinu húsi, — það hef ég heldur ekki haft siðan ég skyldi við manninn minn fyrir mörgum árum. Við þurfum báðar að ala börn okkar upp einar. Að visu er reg- in munur á fjárhagsafkomu okkar, þvi ég þarf ekki að hafa fjárhagsáhyggjur eins og Clau- dine. Hún leit björtum augum á lifið og það geri ég einnig. Diahann hefur varið miklu af tima sinum á þessu ári heima fyrir með dóttur sinni. — Nú, þegar dóttir min er orð- inn táningur, finnst mér mikl auðveldara að tala við hana. Við höfum rætt mikið um það fólk sem heldur að allt sé undir útlit- inu komið. Hún veit að ég dæmi fólk ekki eftir þvi hvernig það litur út, segir Diahann Caroll. Flokkor 120 þús. Meðfylgjandi mynd sýnir stærsta póstflokkunarkerfi i Vestur-Þýskalandi. Þarna eru flokkuð 120 þúsund bréf á einni klst. Ekkert skjaldbökufyrir- komulag á póstinum þar. Póstflokkunarkerfi þetta er hannað og smiðað af AEG-Tele- funken i sameiningu og hafa þeir einnig séð um uppsetningu tækjanna, sem að sjálfsögðu spara póstþjónustunni mikið fé, en tækin kosta hvorki meira né minna en 15 milljónir marka! (sem er um það bil 915 millj. IsD Slikur búnaður hefur verið séttur upp bæði i Buenos Aires i Argentínu og i Tampere i Finn- landiá s.l. 14 mán. Fleiri þjóðir hafa pantað slikan útbúnað hjá þjóðverjunum. g tímonn Starfsíþróttir í Ástralíu Allir glöddust, en enginn hafði fyrir þvi að taka i hendina á ný- bökuðum Ástraliumeisturum um helgina, þeim Peter Camer- on og Marilyn Baker rétt fyrir utan bæinn Newcastle i Nýja Suður Wales. Það var kannski ekki nema von þvi þeir höfðu verið að keppa i húsdýraáburðar-kasti og tókst að kasta áburðinum lengra en nokkrum öðrum i Astraliu. Peter kastaði honum 48,4 m og Marilyn 29.27 m, Peter sigraði 90 keppinauta. VERSLUN 0 - ........ Upp eða niður Laugaveginn í verslunarerindum — þó er tilvalið að fó sér hressingu hjá okkur ‘MATSTOFAN ^HLEMMTORGI LAUGAVEGI 116 — SlMI 10312 11 " 1 * Hjónarúm— Springdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a.með ' bólstruðum höfðagöflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungiinga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar springdýn- ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. Springdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfiröi Ávallt í hódeginu m.a. þrír tilbúnir réttir WATSTOFAN cHLEMMTOIfGI LAUGAVEGI 116 — SlMI 10312 L J 32 með 400 watta mótor, 2 skálum, þeytara og hnoðara. Verð kr. 31.450. Mörg auka- tæki fáanleg. Góð varahlutaþjónusta. 0XPELAIR gufugleypari ,Vorum að taka upp ódýru ensku Xpelair gufugleypana, og UPO elda- vélar, tvær stærðir. B R A U N - UMBOÐIÐ Ægisg. 7, simi sölumanns 18785. ✓ H. G. Guðjónsson Suðurveri, Stigahlið 37. S. 37637 og 82088. - Beltek bílasegulbönd Mest seldu tækin f Bandarfkjunum. Bestu japönsku tækin, gæðaverðlaun, Japan Consumers Association. Sambvggt út- varp og stereo segulband. Langbylja, iniðbylgja, hraðspólun á báða vegu. Model 6680. Kr. 32.985,00 Stereo kasscttutæki, hraðspólun á báða vegu. Model 5200. Kr. 20.605.00. Atta rása stereotæki. Model 7950 Kr. 14.995.00 1 árs ábyrgð. Póstsenduni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.