Vísir - 09.10.1975, Síða 23

Vísir - 09.10.1975, Síða 23
VÍSIR. Fimmtudagur 9. október 1975. 23 SAFNARINN Ný frimerki útgefin 15. okt. Rauði krossinn og Kvenréttindaár. Kaupið umslögin fyrir Utgáfudag á meðan úrvalið fæst. Áskrifendur af fyrstadags- umslögum greiði fyrirfram Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islensk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum Islensk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Ný frfmerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Askrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, si'mi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiöstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Blátt drengjalijól hvarf frá Klettahruni 11 Hafnar- firði 6. okt. Hjólið er Universial, framleiðslunúmer er 7402860. Finnandi hringi i sima 52768. Tapast hefur blágrár páfagaukur i smáibúða- hverfinu. Vinsamlegast hringið I sima 86504 eftir kl. 6. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. TILKYNNINGAR Les i bolla og lófa, allan daginn frá kl. 1 og eftir samkomulagi. Blár og gulur páfagaukur tapaðist á sama stað. Uppl. i sima 38091. Er spákona, segi fólki eins' og er. Simi 12697 eftir kl. 4. Barnshafandi konur. Farið á námskeið áður en þið fæð- ið. Leikfimi, slökun, öndun. Kennslan fer fram á dönsku. Uppl. i sima 83116 þriðjudag og miðvikudag eftir kl. 7 á kvöldin. Merle Bierberg, sjúkraþjálfari. BARNAGÆZLA Tek börn i gæslu i Breiðholti III. Hef leyfi. Simi 75436. Stúlka eða kona óskast til að koma heim og gæta tveggja barna, meðan einstæð móðir þeirra vinnur úti hálfan daginn. Uppl. i sima 11672. KENNSLA Námskeið i niyndflosi hefst 15. október. Mikið af nýjum munstrum. Uppl. i sima 38835. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Bý’ ferðafólk og nám'sfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Sniðkennsla. Námskeið byrja 9. okt. 2 kvöld i viku kl. 5.30-8 og 8-10.30. Kenni nýjustu tísku. Innritun i sima 19178. Sigrún A. Sigurðardóttir Drápuhlið 48. 2. hæð. ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74, ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. •ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 21 Þjónustuauglýsingar Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar- sprautur. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Húsaviðgerðir. Simi 14429 — 74203. Leggjum járn á þök og veggi, breytum gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þakrennur, smiðum glugga- karma og opnanleg fög, útvegum vinnupall^gerum bind- andi tilboð ef óskaö er. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. É /M Sýningarvéla og filmuleiga it.|' Super8 og 8mm. Sýningarvélaleiga Super8mm. filmuleiga. CögY^WNýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460 Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum viö steyptar þakrennur og berum I þær. Sprunguviðgeröir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. íbúðarviðgerðir Seljendur fasteigna athugiö: Tökum aö okkur allt viöhald og viðgeröir. Föst tilboö. Simi 71580. minster . . . annað ekki Fjölbreytt úrval af gólfteppum. Islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði. Baömottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verö. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Saumastofa Einhildar Alexanders Lauga- vegi 49, 3. hæð er opin alla virka daga vikunnar, frá kl. 1-6. Sniöum og saumum stutta og siöa model kjóla, einnig káp- ur og dragtir. Uppl. I sima 14121. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góö þjónusta. psfemðstæki Suöurveri, Stigahliö 45-47. Sfmi 31315. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum meö Þan-þéttiefni. Látiö þétta húseign yöar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboö, ef óskaö er. Leitiö upplýsinga i sima 10382. Kjartan Halldórsson. eliaswestiA STUDIOlU Auglýsingateiknun BræÓraborgarstíg 10 Reykjavík Sími 17949 KDTHREII1 Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjónvarpsloftneta, koax kapal og annað loftnetsefni og loftnets- magnara fyrir fjölbýlishús. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa til leigu. Tökam aö okkur aö skipta um jaröveg I bila- stæöum o. fl. önnumst hvers konar skurögröft, timavinna eöa föst tilboö. Otvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 52274 fflGii Sjónvarpslampar, myndlampar og transistorar fyrirliggjandi. Tökum einnig til viðgeröar allar gerðir sjónvarpstækja. Georg Ásmundsson & Co. Suðurlandsbraut 10. simar 81180-35277. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. GRÖFUVÉLAR S/F. M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Sími 72224. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaöa staö sem er f húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. wesT W Vaskar— Baöker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt meö bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætis þ jónusta n, Laugavegi 22. Simi 27490. „STINGM-lampar Lampar i mörgum stæröum, litum og geröum. Erum að taka upp nýjar sendingar. Raftækjaverzlun H.G. Guö- jónssonar Suöurveri Stigahiið 37. S. 37637 og 82088 SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgeröir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. &^co. útvarpsvirkjar. Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Krfuhólum 6, slmi 74422. Loftpressuvinna Tökurþ að okkur alls konar múr- brot, rleygun og borun alla daga,’ öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum V kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- i mende og Eltra. Hermann G. !: Karlsson, útvarpsvirkjameistari. r Sfmi 42608. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu í stór og'sm’á verk. Slétfa lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða tlmavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. n Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vöskum, wc-rörum og baökerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Húsaviðgerðir Takið eftir! Tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni, lika stein- steyptar tröppur, skeljasönduð hús án þess að skemma út- litið, ásamt sprunguviðgerðum. Gjöriö svo vel og leitið upplýsinga isima 25030 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.