Vísir - 17.10.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1975, Blaðsíða 1
VISIR Föstudagur 17. október 1975 — 236. tbl. ÞÝSKU TOGARARNIR EINS OG CHIQUITA BANANAR: — Þaö hefur allt varið rólegt i nótt og i morgun, enda engin skip til aö æsa sig útaf, sagöi Hálfdán Henrýsson, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, viö Vísi i morgun. — Þaðer enginn Þjóöverji að veiðum innan landhelginnar, svo aö viö vitum. Þaö eru að vfsu tveir á siglingu innan tvö- hundruð milnanna. Annar þeirra er að koma frá Þýska- landi en hinn búinn að vera hér nokkuð. Hvorugur þeirra hefur gert tilraun til að veiða, enda báðir undir eftirliti. — Sá sem klippt var á I gær, Altona, er farinn til Grænlands. — fimm konur á Alþingi lýsa áliti sínu á kvennafrídeginum — Sjá bls. 7 Átta málverka- Njóta stuðn- ings Fords — sjá erlendar fréttir bls. 4 'Baráttuaðgerð en ekki hátíð' synmgar opna - Sjá LÍF OG LIST UM HELGINA bls. 8-14-15 STEVE ER MEÐ AF- BRÝÐI- SAMARI EIGIN- MÖNNUM - sjá NÚ bls. 11 '. l/J. wwmmammmmwnnWiWVMmmKUttmKmwrwwrmmwrnrrmrmmHrnTmimmy UTBURÐI SYNJAÐ Á AKUREYRI — með lagaheimild frá 17. öld Að undanförnu hafa staðiö yfir deilur á Akureyri varðandi niðurrif á verkstæðum við Kaid- baksgötu, svo sem gréint hefur verið frá i Visi. Eftir að lögbannsbeiðni hús- eigenda á niðurrifi hafði verið synjað, sótti bæjarráð um heimild til útburðar á öllum húsunum á þriðjudaginn var. Dómur féll hjá fógeta i gær þar sem útburðarbeiðni var synj- að. Synjunin var grundvölluð á norskulögum Kristjáns V. en það éru einu lögin sem til eru um útburð og eru þau frá 1687. Visir hafði samband við Bjarna Einarsson bæjarstjóra á Akureyri, i morgun og sagði hann að samþykkt hefði verið á bæjarráðsfundi i gær að áfrýja dóminum til Hæstaréttar og jafnframt höfða mál á hendur húseigendum og krefjast bóta fyrir drátt á niðurrifi húsanna. Að sögn bæjarstjóra getur orðið nokkuð tafsamt að fá þessi mál á hreint og veldur það þeim fyrirtækjum sem úthlutað hefur verið lóðunum, sem verkstæðin standa á, töluverðu tjóni. Þvi gæti fyrirhugað skaðabótamál orðið töluvert umfangsmikið. ,,Við vonum að Hæstiréttur taki málið fljótt fyrir og jafn- framt að húseigendur fari að sjá sljós skynseminnar i þessu máli”, sagði bæjarstjóri að lok- um. — EB. Fréttamenn hlupu í þularstarfið — vegna hœsi Péturs Péturssonar SSÍSÍfcir /4 4/ '/fy jjmk KmBM fm in | fp®Æ.iw „Maður er alltaf taugaó- styrkur i fyrsta skipti,” sagði Margrét Jónsdóttir, frétta- maður á útvarpinu, þegar við höfðum samband við hana í morgun. Það hafa sjálfsagt margir orðið undrandi þegar þeir heyrðu hana lesa morgunfréttir útvarpsins i fyrsta skipti og undrunin hélst þegar Vilhelm G. Kristinsson, fréttamaður, tók til við að lesa forystugreinar dagblaðanna. Ástæðan var hæsi Péturs Péturssonar. ,,Ég er þegjandi hás”, sagði hann, þegar við spjölluðum við hann. ,,Ég var kominn með kvef en taldi það ekki þannig að ég kæmist ekki fram yfir hádegi i lestrinum.” Menn urðu svo ásáttir um að Pétur væri vart boðlegur út- varpshlustendum, svo að fréttamennirnir hlupu i skarðið. „Maður .er alltaf viðbúinn þvi að hlaupa svona inn i,” sagði Vilhelm. Hann kvaðst hins vegar aldrei hafa lesið forystugreinar útvarpsins fyrr. Klukkan 9 i morgun var von á Gerði Bjarklind til þess að hlaupa i skarðið fyrir Pétur. -EA. Hver réð Jóhannes Nordal? — Vilmundur Gylfason skrifar bls. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.