Vísir


Vísir - 17.10.1975, Qupperneq 12

Vísir - 17.10.1975, Qupperneq 12
12 VtSIR. Föstudagur 17. október 1975. VISIR. Föstudagur 17. október 1975. 13 Bandaríkjamenn búnir að ná Kúbu á Pan-Am — Báðar þjóðirnar hafa hlotið 23 gull. Fréttamenn kvarta yfir lélegu skipulagi, heildarúrslit fást oft ekki fyrr en eftir tvo daga og í gœr var ranglega tylkynnt um hverjir hefðu unnið í 200 m hlaupunum Þversending kemurvarnarmönnum Hamborough í vandræöi.... I Þetta gengur vel,Bob. Andy Mclver heldur miöherjanum ^þeirra alveg niöri. Hérna kemt|r þaö. Þrír á móti einum, og Kennedy er laus! Hann er mikju \ fljótari á boltann; Bandarikjamenn og kúbubúar hafa nú hlotið jafnmörg gull á Pan-Am leikunum i Mexikóborg — 23 gull hvor þjóð. En það eiga þeir fyrrnefndu ekki góðum árangri í frjálsiþróttum að þakka, heldur hestamönnum sinum og lyftingamönn- um sem stóðu sig mjög vel i gær. Lyftingakappinn Lee James frá Tennessee vann t.d. tvö gull eftir harða keppni við kúbumanninn Abel Lope og tvö gull fengu bandarikjamenn fyrir hesta- mennsku. Annars virðist framkvæmd leikanna vera nokkuð áfátt og kom það fyrir i gær að ranglega var sagt frá sigurvegurum í 200 m hlaupi karla og kvenna og frétta- menn kvarta yfir að illa gangi að fá heildarúrslit eftir hvern dag keppninnar og liggi þau oft ekki fyrir, fyrr en eftir tvo daga! 1 gær var keppt i 200 m hlaupi karla og kvenna James Gilkes frá Guyana sigraði i 200 m hlaupi karla, hljóp á 20.43 sek, rétt á undan bandarikjamanninum Larry Brown. Þriðji varð Michale Sands frá Bahama — hljóp á 20.93 sek. En i 200 m hlaupi kvenna náðu bandarikjamenn i sitt sjötta gull af sextán i frjálsumiþróttum. Hlaupið vann 16 ára gömul skóla- stúlka Chandra Cheesebrough frá Hinn frægi bandariski golf- leikari, Johnny Miller, lauk keppnistimabili sinu i ár á sama hátt og hann hóf það I byrjun janúar — með glæsilegum sigri. Siðasta keppnin hans á árinu Jacksonville I Florida, öllum á óvart, á nýju leikjameti — 22.77 sekúndum. Landi hennar, Pamela Jiles, sem hafði sett leikjamet i undanrásunum varð önnur — hljóp á 22.81 sek. og þriðja varð stúlka frá Brasiliu. Bandarikjamönnum hefur dcki gengið eins vel og á siðustu leik- um i Cali i Columbiu 1971 og munar þar mestu að þeir senda nú ekki allt sitt sterkasta frjálsiþróttafólk til keppninnar. var á heimavelli hans, Silverado i Kaliforniu, en þar fór fram hin fræga „Kaiser International Open”, þar sem fyrstu verðlaunin eru 35 þúsund dollarar. Þau tók Miller á glæsilegan hátt Ekki bætir heldur Ur að keppend- ur þeirra virðast hafa litinn áhuga og hugsa mót þetta eingöngu sem æfingu fyrir Ólympiuleikana i Kanada á næsta ári. KUbubúar taka Pan-Am- leikana hins vegar mjög alvar- lega og hafa æft sig vel i mörg ár til að vera sem best undirbUnir og dvöldu m.a. siðustu vikurnar fyrir leikana i Mexikóborg til að venjast þunna loftinu. -BE — lék á samtals 272 höggum, eða 16höggum undir pari 72 holurnar. Hann fór engan hring — 18 holur — á yfir 70 höggum, en lægst fór hanni 67 höggi annan daginn, en það var 5 höggum undir pari. SIGUR HJÁ MILLER I SÍÐASTA MÓTINU | Tekjur hans í golfinu á þessu ári llðlega 36 milljómr | Kannist þið við þessa kappa? ...Ef svo er ekki þá skuium við hjálpa ykkur aðeins — þeir leika báðir með 2. deiidar liði Fulham. Jú, var það ekki? Þetta eru kapparnir Bobby Moore og Alan Mullery. Þeir voru gestir i skemmtiþætti I breska sjónvarpinu fyrir nokkru og brugðu sér þá I þetta gervi. Þeir eru báöir enn i fullu fjöri— þótt þeir séu komnir á fertugsaldurinn — Moore 34 ára og Mullery 33 ára. Hefur liöi þeirra, Fulham, gengið mjög vel að undanförnu og er talið eiga mikla möguleika á aö vinna sig upp i 1. deild. Það var samt ekki besti 18 holu hringurinn i keppninni Don January lék best á 64 höggum — 8 höggum undir pari — en hann eyðilagði allt hjá sér með þvi að fara á 75 höggum daginn eftir og hafnaði i niunda sæti. Eins og fyrr segir, fékk Miller 35 þUsund dollara fyrir sigurinn, og urðu þvi heildartekjur hans fyrir þátttöku i golfmótum á þessu ári 226.118 dollarar eða lið- lega 36 milljónir islenskra króna. Frá þvi að hann gerðist atvinnu- maður fyrir fimm árum, hefur hann haft i tekjur af golfmótum liðlega eina milljón dollara, og hafa aðeins ellefu menn fengið meiri tekjur en hann af golfiþrótt- inni til þessa. Þessi keppni var einnig siðasta golfkeppni Jack Nicklaus i ár, en hann hafnaði nú i 6. sæti og tapaði i fyrsta sinn i ár fyrir Miller. Þeir hafa veriö saman i 13 mótum á árinu — Nicklaus sigraði i 9 þeirra en þrisvar urðu þeir jafnir. Fyrstu menn i keppninni og árangur þeirra varð sem hér segir: ■ Johnny Miller 68:67:68:69 = 272 Rod Curl 73:67:65:70 = 275 Marty Fleckman 68:67:71:70 = 276 Gene Littler 65:70:69:72 = 276 Lee Trevino 70:65:72:69 = 276 Jack Nicklaus 72:67:69:69 = 277 Rússlandsmeistararnir Dynamo Kiev eru næstu mótherjar Skagamanna I Evrópukeppninni 1 knaitspyrnu og eiga tslandsmeistararnir þar erfiöa leiki fyrir höndum. Dynamo Kiev iiðið hefur veriö ósigrandi I eitt ár. Þaö vann Evrópukeppni bikarmeistara I fyrra, RUsslandsmeistaratitilinn og hefur jafnframt ieikið sem rússneska iandsliðið I Evrópukeppninni og ekki tapað leik. Sfðasta afrek liösins var að vinna Bayern Munchen I „Sup- er-Cup”, keppninni. Dynamovann þjóöverjana tvfvegis — úti 1:0 og heima 3:0. Myndin er tekin þegar liðið vann Dvnamo Moskva I úrslitaleiknum um Rússlandsmeistaratitilinn, á efri myndinni fagna þeir eftir leikinn, en á þeirri neöri.er markvöröur Dynamo Moskvu I harðri baráttu við sóknarmenn Kiev. Rússlandsferðin kostar Skagamenn 2 milljónir! — Eru með ferðaáœtlun til Kaupmannahafnar en vita ekki hvað þar tekur við, því erfiðlega gengur að fá staðfestingar hjá ferðaskrifstofunum fyrir „austan tjald' „Við erum ekki alltof hrifnir af samskiptum okkar við Rússana og ferö okkar austur fyrir járntjaid,” sagði Gunnar Sigurðsson, formaöur knattspyrnuráðs Akraness, I viðtali við Visi. En eins og kunnugt er drógust tslandsmeistararnir i knatt- spyrnu gegn Rússlandsmeisturunum Dynamo Kiev i annarri umferö Evrópukeppni meistaraliða. „Þeir höfnuðu strax ósk okkar um að við fengjum að leika heima fyrst og hafa ekki haft fyrir þvi að svara seinna skeyti okkar um að leika hér á sunnudegi. Okkur var sagt að erfitt væri að eiga við þá á Kýpur, en þeir eru hátið miðað við þessa menn. Leikdagarnir verða þvl eins og I upphafi var gert ráð fyrir, viö ieik- um I Kiev 22. október og á Mela- vellinum 5. nóvember.” Gunnar sagði að þeir héldu til Rússlands á morgun (laugardag) og yrði flogið til Kaupmannahafnar, en hvað þar tæki við vissi enginn. Þeir ættu um tvær leiðir að velja, aö fljúga til Moskvu og þaðan tii Kiev eða að fara tii Austur-Þýskalands og svo þaðan til Kiev sem væri hag- stæðast. En gallinn væri sá að þeir \n fengju hvergi staðfestingar —öruggt væri jú, að þeir kæmust til Hafnar, en hvað þar tæki við lægi enganveg- inn fyrir. Um kostnaðarhiiðina sagði Gunnar að hún yrði mikil og reiknaöi hann með að ferðin til Ilússlands kostaði allt að 2 miiljónum. Það væri þvi nokkuð ljóst að töluvert tap yröi á þessu „Rússlandsævintýri”, þvi að þeir yrðu aö fá 5 til 6 þúsund áhorfendur á Melavöllinn til að halda „hreinu”, og það væri erfitt á þessum árstima þegar ailra veðra væri von. -BB. Kœra ef þeir komast ekki í olympíuliðið Tveir ítalskir skíðamenn hóta að fara í mál við olympíunefnd Ítafiíu fyrir að vera settir út úr liðinu Tveir Italskir skiðamenn, Stefano Anzi og Giuliano Besson, sem hafa verið i fremstu röð skiöamanna á ftaliu, hafa hótað að fara i mál og krefja italska skiðasambandið svo og Itölsku olympíunefndina um skaðabætur, ef þeir fá ekki að fara aftur inn i olympíuiið landsins, sem nú æfir sig fyrir vetrarleikana i Inns- bruck. Þeir voru báðir settir út Ur lið- inu fyrir skömmu, og hafa nú svarað fyrir sig á svo óþægilegan hátt með þessu, að hætta er á að upplausn verði i olympiuliði itala. Ef málið fer fyrir dómstólana, getur það haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir skiðasambandið, sem „predikar” það um allt, að i liðinu séu eingöngu áhugafólk i iþróttinni. Dómstóll getur þó hæglega komist að annarri niður- stöðu, þvi að vitað er að keppend- ur fá greitt mun meira en leyfi- legt er samkvæmt áhugamanna- reglunum. Sannað er — a.m.k. segja itölsku blöðin það — að nýlega hafi hverjum keppenda verið greiddar 10.800.000 lirur fyrir vinnutap — liðlega 2,6 milljónir islenskar — og vitað er að hver keppandi fær greiddar inn á banka 24.300.000 lirur á ári — nær 6 milljónir islenskar i eftirlauna- sjóö!! Auk þess fá keppendur greidda upphæð fyrir góða frammistöðu i stórmótum, eins og t.d. Gustavo Thoeni, sem hefur fengið milljón- ir fyrir hina mörgu sigra sina. Skiðasambandið italska hefur ekkert viljað segja um málið, en talsmaður þess sagði þó i viðtali við eitt blaðanna i vikunni, að ef Thoeni eða einhverjum öðrum úr liðinu yrði meinuð þátttaka i Innsbruck á þeim forsendum, aö áhugamannareglurnar hafi verið brotnar, muni Italia draga sig úr keppninni, og einnig aðrar þjóðir, sem ættu gott skiðafólk. Um þetta hefðu þær gert samkomulag sin á milli fyrr á þessu ári. Hann hvað ástæðuna fyrir þvi, að þeir Anzi og Giuliano hafi verið Fimleikasamband islands efnir til helgarnámskeiðs i fimleika- stiganum fyrir kvenbiálfara ng dómara. Námskeiðið hefst að kvöidi föstudagsins 17. okt. n.k. kl. 20.30 i Breiðagerðisskóla. Farið verður yfir 7.-12. þrep og eru þjálfarar og dómarar sem hafa dómararéttindi i 1.-6. þrepi eindregið hvattir til að sækja þetta námskeið. Þá er einnig öðrum kvenþjálfurum og dómur- um, sem áhuga hafa á að kynnast þessu fimleikakerfi, gefinn kostur á að sækja umrætt námskeið. Kennari verður Marit Kalland, Noregi, sem okkur er að góðu kunn frá þvi siðastliðinn vetur, er F.S.Í. efndi til sams konar nám- skeiðs fyrir þjálfara og dómara, en þvi lauk með prófi sem veitti rétt til að dæma fyrstu 6 þrep fimleikastigans. Þá er þess að geta aðmeð Marit Kalland kemur ung fimleika- stúlka, Hanne Stenseth, 13 ára gömul, sem sýna mun þær fim- leikaæfingar, sem með þarf á þessu námskeiði. Hanne Stenseth er meðal fremstu unglinga i þessari grein fimleika i Noregi um þessar settir Utúrliðinu þá, að þeir hefðu meiri áhuga fyrir að selja félög- um sinum og öðrum ýmsar skiða- vörur og annað dót, þegar þeir eiga að vera að æfa. Annað vildi hann ekki segja um málið að svo komnu. — klp — mundir. Hefur hún nýlokið þátt- töku i úrtökumóti fyrir lands- keppni unglinga i fimleikastigan- um, sem fram fer i byrjun nóvember n.k. Karl fór til Fœreyja pað verða þeir Karl Jóhanns- son og Björn Kristjánsson sem verða dómarar i Evrópuleikjun- um i knattspyrnu á milli norsku og færeysku meistaranna i handknattieik i Þórshöfn i Fær- eyjum um heigina. Alþjóða-handknattleikssam- bandið hafði skipað þá Björn og óia ólsen, sem dómara á leikina, en á siðustu stundu varð öli að hætta við feröina, og hijóp Kari i skarðiö. Báðir leikirnir fara fram i Þórshöfn — á laugardag og sunnudag — og héldu þeir félagar út I gær. Urðu þeir fyrst að fara til Danmerkur og þaðan til Fær- eyja, þar sem ekkert beint flug var héðan. Ein sú besta í Noregi sýnir hér HVAÐA FÉLÖG FÁ FRÖNSKU STYTTURNAR? Eins og flestir knattspyrnu- áhugamenn eflaust muna, þá færði Albert Guðmundsson Knattspyrnusambandi Islands fjórar veglegar verðlaunastyttur að gjöf frá frönskum gullsmið, sem er mikill áhugamaður um knattspyrnu. A að veita stytturn- ar þeim liðum 11. og 2. deild, sem sýndu prúðmannlegustu fram- komuna og drengilegasta leikinn á keppnistimabilinu. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða liö verða fyrir valinu, en nefnd hefur verið skipuö til að búa til reglur og til að velja liöin og á verðlaunaafhendingin aö fara fram á ársþingi KSI I byrjun desember. Island er 34. landið þar sem þessum verðlaunum er úthlutað. Að sjálfsögðu urðu frakkar fyrstir til, en þar hefur þessum verð- Þeir eru glæsilegir bikararnir sem franski gullsm iðurinn Charles E Drago færði KSl að gjöf og afhendast skyldu þeim knattspyrnuliðum i 1. og 2. deild sem sýndu drengilégastan leikinn á keppnistimabilinu. Nú hefur KSl skipað nefnd til að búa til reglugerð til að vinna eftir við úthlutun bikaranna, en ekki er búist við að þeir veröi afhentir fyrr en á ársþingi KSl sem hefst i byrjun descmber. launum verið úthlutað siðan 1973. Ariö eftir bættust fimm lönd við, og I ár urðu löndin tuttugu og átta. — BB.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.