Vísir - 17.10.1975, Síða 17

Vísir - 17.10.1975, Síða 17
VtSXR. Föstudagur 17. oktöber 1975. ’7 DAG Í DAG | I KVÖLD | í DAG 1 í KVÖLP | í DAG | Sjónvarp, kl. 20.40: Kastljós: Iðnaðarmenn, verkfallsréttur og kvennafrí ó dagskró Ákvæðisvinnutaxti iðn- aðarmanna, verkfalls- réttarmál BSRB og kvennafrí verða á dag- skrá Kastljóss í sjónvarp- inu i kvöld. Ums jónarmaður er Guðjón Einarsson, en Vil- helm G. Kristinsson fréttamaður útvarps að- stoðaði við gerð þáttar- ins. Guðjón fjallar um ákvæðis- vinnutaxta iðnaðarmanna og skýrslu rannsóknarráðs um þróun byggingastarfsemi. Rætt verður við nokkra húsbyggjend- ur og framkvæmdastjóra Breið- holts. Einnig verður rætt við full- trúa Meistarasambands bygg- ingamanna, Gunnar Björnsson, og aðila frá sambandi bygg- ingamanna. Til andsvars fyrir skýrsluna verður svo Guðmundur Einars- son, verkfræðingur. Þá fjallar Vilhelm G. Krist- insson um verkfallsréttarmál BSRB. Rætt verður við Kristján Thorlacius, formann BSRB, og væntanlega verður rætt við full- trúa frá fjármálaráðuneytinu. Að lokum fáum við svo að heyra afstöðu nokkurra kvenna á vinnustöðum til kvennafrísins. Guðjón Einarsson tók konur tali. Kastljós hefst klukkan 20.40. —EA Sjónvarp, kl. 22.05: LEYST FRA SKJÓÐUNNI — Skólkarnir ó dagskró Arnold heitir bílasali nokkur sem skipulagði flótta skálkanna úr fangabílnum. Með honum fylgjumst við í sjónvarp- inu í kvöld, þegar sýndur verður 12. þáttur mynda- f lokksins. Arnold fer nú sjálfur huldu höfði enda leitar lögreglan hans. Hann hefur tal af föður sinum, sem er gamall maður, og segir að komist hafi upp um sig. Hann biður föður sinn að koma heim- ilisfangi sinu til eiginkonu sinn- ar. Jenny nokkur, sem starfaði á skrifstofu vafasams fyrirtækis Arnolds, er tekin til yfirheyrslu. Hún neitar að segja hið minnsta um verustað Arnolds. En á meðan hún er yfirheyrð situr kvenmaður i yfirheyrslu i her- bergi við hliðina, vegna Georgs. Þeir Arnold og Georg hafa nú hist og leita sér að verustað á meðan þeir átta sig á hlutunum. Á meðan halda yfirheyrslurnar áfram. Jenny gefur sig undir lokin en hin er öllu harðari. Jenny kveðst hafa verið i tygj- um við Arnold og gefur upp heimilisfangið.... —EA Ég er orðinn svo hræddur við framtlðina, að ég þori ekki aðlita fram fyrir mig, þegar ég er úti að ganga. Útvarp, kl. 19.40: SIÐASTI ÞATTURINN UM HUS NÆÐIS- OG BYGGINGARMÁL — rœtt við Elínu Pólmadóttur og Þór Magnússon Síðasti þátturinn um húsnæðis- og bygginga- mál, er á dagskrá út- varpsins i kvöld. Þar ræðir Ólafur Jensson við Elínu Pálmadóttur, for- mann umhverf ismála- nefndar Reykjavíkur og Þór Magnússon, þjóð- minjavörð. Þau ræða um húsfriðun og umhverfis- vernd. Það er ýmislegt sem fram kemur i þessum þætti. Þór Magnússon rekur aðgerðir okk- ar i þessum efnum. Siðan verður rætt um hvernig málin standa i dag, meðal annars vegna húsfriðunarárs Evrópu- ráðs. Komið verður inn á hina miklu ráðstefnu sem fyrirhuguð er i haust, og efnt er til af um- hverfismálanefnd ásamt fleiri aðilum. Fleira ber á góma, en ekki er vert að segja frá þvi öllu áður en þátturinn verður sendur út klukkan 19.40. —EA Rætt verður Magnússon, vörð... við Þór þjóðminja - ... og Eiinu Pálmadóttur, formann umhverfism ála- nefndar, I útvarpinu í kvöld. UTVARP 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: ,,Á fullri ferð” eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthiasson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóniusveit Vinarborgar leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 29 eftir Tsjaikovski, Lor- in Maazel stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Mannlif i mótun. Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri rekur minningar sinar frá upp- vaxtarárum i Miðfirði (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis og byggingar- mál. Ólafur Jensson ræðir við Elinu Pálmadóttur, for- mann umhverfismála- nefndar Reykjavikurborg- ar, og Þór Magnússon þjóð- minjavörð um húsfriðun og umhverfisvernd. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Alun Francis. Einleikari: Agnes Löve. a. ,,JO”, nýtt verk eftir Leif Þórarinsson. b. Pianókons- ert i A-dúr (K488) eftir Moz- art. c. Sinfónia nr. 3 eftir Schumann. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 tltvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir/ Umsjón: Bjarni Felixson. 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Sveins- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 21.30 Úr sögu jassins Sveifian á Fjórða áratugnum. 1 þættinum verður m.a. rætt við ýmsa fræga jassleikara frá timum „swingsins” s.s. Count Basie, Bennie Good- man, Jo Jones, Lionel Hampton o.fl. Þýðandi Jón Skaftason. 22.05 Skálkarnir Breskur sakamálamyndaflokkur. 12. þáttur. Leyst frá skjóðunni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok. WZSqj > liaðburðar- börn óskast í eftirtalin hverfi: Kirkjuteigur Borgartún Skúlagötu frá Rauðarástíg Álfhólsveg frá 63 Og Heiðar VISIR Simi 86611 Hvei-fisgötu 44, pyrstur meó fréttimar vtsm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.