Vísir


Vísir - 21.10.1975, Qupperneq 15

Vísir - 21.10.1975, Qupperneq 15
VtSIR. Þriðjudagur 21. október 1975 15 íslensk bú fara stœkk- qndi Stœkkuðu um 6% fró 1973 til 1974 Arið 1974 voru bú hér á landi stærri en árið áður. t fyrra færðu 166 bændur búreikninga I samvinnu við búreikningastofn- un landbúnaðarins. Meðalstærð búreikningabúanna I fyrra reyndist 529 ærgildi, sem er eitt hundrað ærgildum meira en grundvailarbúið. Meðal bú- reikningabúið var 6% stærra en 1973. Þetta kemur frami grein I sið- asta hefti Búnaðarblaðsins Freys eftir Ketil A. Hannesson. Kúabúin reyndust vera stærst i fyrra, eða 673 ærgildi. Ein kýr er reiknuð 20 ærgildi. Svonefnd blönduð bú reyndust vera 484 ærgildi og sauðfjárbúin 426 ær- gildi. Meðal-fjölskyldulaun af landbúnaði og vextir af eigin fé reyndust vera ein milljón og 10 þúsund krónur, þegar eignir hafa verið firndar um 185 þús- und krónur. Að krónutölu eru þetta hærri tekjur en 1973, eöa að jafnaði 58% hækkun. Sauðfjárbúin voru með hæstu fjölskyldutekjur eða eina mill- jón 46 þúsund krónur. Kúabúin voru með eina milljón 23 þús- und, en blönduðu búin 971 þús- und krónur. A undanförnum árum hafa kúabúin gefið mestar fjöl- skyldutekjur, en nú hafa sauð- fjárbúin farið upp fyrir þau. —AG— I4KNARITARAR STVOJA KVINNAFRÍIÐ Fundur i Félagi isl. læknarit- ara lýsir fullum stuðningi við kvennafridaginn og hvetur sem flestar konur til að mæta á fundinum 24. okt. þó ekki teljist stætt á að allir iæknaritarar ieggi niður vinnu þennan dag. Útburðuriim r a Akureyri 1 frétt i Visi sl. föstudag um synjun á útburðarbeiðni á Akur- eyri var ekki rétt með fariö að synjaðhefði verið meölagaheim- ild frá 17. öld. Beiðni Akureyrarbæjar um út- burðarheimild á margnefndum skúrum við Kaldbaksgötu var byggð á þessum lögum frá 1687, en beiðninni var synjað þar sem þessi lagákvæði þóttu ekki eiga við, og var þar vitnað til Hæsta- réttardóms frá 1959. í úrskurði fógetadóms var sagt að útburðargerð yrði ekki látin fara fram nema að undangengn- um dómi almenns dómstóls. Þannig var nú það og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðing- ar á þessu ranghermi. — EB — Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Yfir vetrarmánuðina er opið frá kl Upplýsingar í síma kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eftir hádegi BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Ný, bresk kvikmynd, gerð af leik- stjóranum Ken Russel eftir rokk óperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshendog The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok mars s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, Elton \ John, Eric Clapton, Paul Nichol- as, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 og 11,30. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. !{^1 ivJ Þú mallo i MÍML. 10004 LAUQARÁS B I O Sími 32075 Harðjaxlinn Ný spennandi Itölsk-Amerisk sakamálamynd. Er fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleik- ara nokkurs. Myndin er i litum og meö islenskum texta. Aðalhlutverk. Robert Blake. Ernest Borgnine. Catherine Spaak. Tomas Milian. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKOLÁBIO tm- Simi 22/V 0 -«■ Sér grefur gröf þótt grafi The internecine project Ný, brezk litmynd, er fjaliar um njósnir og gagnnjósnir og kald- rifjaða morðáætlun. Leiksljóri: Kcn Huges. Aðalhlutverk: James Coburn, I.ee Grant. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ^fréttimar vism VETRARHJÓLBARÐAR (NEGLDIR) TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ISLANDI H/F AUÐBREKKU 44 46 KÖPAVGGl SiMi 47606 FÓLKSBILADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ SPORVAGNINN GIRNP 5. sýning miðvikdu. kl. 20 Litla sviðið RINGULREIÐ fimmtudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30 SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. rTHE SA1ZBUR6- Sambönd i Salzburg tslenskur texti. Spennandi ný bandarisk njósn- aramynd byggð á samnefndri metsölubók eftir Helen Maclnn- es.sem komið hefur út i Islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. gÆMRBuP ' ... Sími 50184 Dræberen Hörkuspennandi sakamálamynd með Jean Gabin i aðalhlutverki. Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð börnum. Isl. texti. Skritnir feðgar enn á ferð Spennandi, ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki hinna stór- skritnu Steptoe-feðga. Wilfrid Brambell Harry H. Corbett iSLENSKUR. TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. LaUcfébs Kéfav*fs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Næsta sýning fimmtudagskvöld. Simi 41985. TÓNABfÓ Sími31182 íslenskur texti Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum með Tack Nicholson, Karen Black Endursýnd kl. £, 8 og 10 Bönnuð innan 14 ára RADIAL Kr. 145 SR 12 QR 7 5.950.- DIAGONAL 520 12/4 OS 14 4.720.- 550 12/4 OS 14 5.520.- flUSrURMJARKIII Leigumorðinginn (The Marseille Contract) ÍSLENSKUR TEXTI Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.