Tíminn - 29.10.1966, Page 16
BYGGING SJÁLFSBJARGARHEIMILIS HAFIN
SJ-Reykjavík, föstudag. mótum Sigtúns og Laugar- ingu Vinnu- og dvalarheimilis
Tvær stórar vinnuvélar stóðu nesvegar, og verkamenn biðu Sjálfbjargar í Reykjavík. En
í dag á túninu skammt frá eftir að hefjast handa við bygg Framhald á bls. 15.
í fréttatrlkynnmgu . frá
Skipaútgerð ríkisins segir,
að 15- þ.m. hafi gengið í
gildi breyttir fargjaldataxt-
ar á strandferðaskipum
Skipaútgerðarinnar. Voru
breytingamar aðal'lega í
því .fólgnar, að fargjald á
hinum styttri leiðum, allt
að 130/140 sjómilna leið-
um, hækkuðu nofckuð, en
lækkuðu á lengri leiðum.
Til sparnaðar í fólkshaldi
verður aðeins 1. farr. hald-
ið opnu í strandferðum á
Heblu eða Esju í vetur, en
skyldufæði afnumið á sama
tírna. Þá verður tekin upp
sú nýjung, að sama far-
gjald verður reiknað milli
Reykjavikur annars vegar
og allra Vestfjarðahafna
hins vegar. Verður svefn-
rúmsfargjald kr. 550.- á
Framhald á bls. 15
Stórfelld könnun Neytendasamtak-
anna vegna vörukaupa ogþjónustu
Reykjavík, föstudag. kvörtunum vegna lélegrar eða
Neytendasamtökin eru nú að jafnvel engrar þjónustu, sérstak-
hetja víðtæka könnún varðandi lega vegna viðgerða, farið ört fjölg
reynslu neytenda af ýmsum var- andi. Telur stjórn Neytendasam-
anlegum neyzluvörum og þá sér- takanna brýna nauðsyn á því, að
staklega af þeirri þjónustu, sem mál þessi verði tekin til meðferð-
veitt er í sambandi við þær. Mun ar á breiðum grundvelli og reynt
því fyrsta könnun Neytendasam- að ráða bót á ástandi, sem að
takanna af þessu tagi verða köll- ýmsu leyti má telja til ófremdar.
uð þjónustukönnun, enda þótt Sá er og megintilgangur þessarar
spurt verði um margt fleira varð- könnunar.“
andi þau tæki, sem rétt hefur þótt. Eyðuiblöð til útfyllingar verða
að taba fyrst til athugunar. En í send til 5—6000 manns af öl-lum
þau eni: sjálfvirkar þvottavélar, ís | stéttum um land allt. Þann hóp
skápar, ryksugur og sjónvarpstæki. mynda félagsmenn Neytendasam
Framsóknarkonur
Félag Framsóknarkvenna heldur
aðalfiind sinn að Tjamargötu 26
mánudagimi 31. okt. kl. 8.30 síð
degis. Fundarefni: 1. venjuleg að-
alfundar störf og 2. Frú Sigríður
Thorlacius flytur erindi um Nor-
egsferð. Stjórnin.
Sveinn Asgeirsson, formaður,
sagði á blaðamannafundi í dag:
„Neytendasamtökunum er bezt
kunnugt um það, hversu slæleg
þjónusta er veitt oft á tíðum varð-
andi jafndýr og mikilvæg tæki fyr
jir heimilin. Hefur verið leitað til
þeirra í þúsundum tilfella, frá
! því er þau opnuðu skrifstofu sína
ifyrir 13 árum, en með aukinni
I tækjaeign landsmanna hefur um-
takanna, og verður eyðublaðið í
Neytendablaðinu, sem kemur út
5. nóvember. Verður það sent öll-
um þeim, sem eru félagsmenn
miðað við þann dag. Neytenda-
samtökin eru öllum opin, og þeir
sem innritast fyrir 5. nóv. n.k.
munu fá könnunarblaðið ásamt
ýmsum fleiri ritum.
Helztu spurningarnar skulu birt
ar hér, svo að fólk geti þegar
farið að velta þeim fyrir sér, enda
verður aðeins vika gefin til að
svara þeim og senda eyðublaðið
til baka. Þær eru þessar: Tegund
tækis — Einkennisstafir eða ár-
gerð (model) — Framleiðslunúm-
er — Hvar keypt? — Hvenær?
— Verð — Reynsla (ágæt—góð—
sæmileg—léleg) — Hafa bilanir
orðið og hve oft? — Viðgerðar-
kostnaður — Reynsla af viðgerð-
arþjónustu (t-d. skjót eða sein
viðbrögð seljanda, efndir loforða,
hvernig viðgerðir hafi tekizt). Þá
er einnig spurt um ábyrgð ofí
ábyrgðarskírteini, leiðarvfei oÆL.
Neytendasamtökin draga emga
dul á það, að höfuðtilgangur þess-
arar könnunar er að skapa gmnd-
vöH til að geta skýrt opihberlega
frá ástandi þessara mála neytend-
um til leiðbeiningar og seljend-
um til þess lofs eða lasts, sem
þeim ber. Munu niðurstöður könn
unarinnar birtar í Neytendablað-
inu.
Árangur könnunarinnar er mjög
undir því kominn, hversu mikil
þátttaka verður. Með því að fylla
Framhald á bls. 15.
Þjóðmálanmskeiðið
Fyrsti fundur þjóðmálanámskeiðs Framherja og Félags ungra Fram
sóknarmanna í Reykjavík verður næstkomandi sunnudag að Tjamar-
götu 26. kl- 13.30. Skráðir þátttakendur em vinsamlega beðnir um að
koma stundvíslega.
247- tbl. — Laugardagur 29. október 1966 — 50. rg.
Olympíuskákmótiö í Havana:
ÍSLANDIOÐRU SÆTI
MED 31/2 VINNING
I annarri umferð á Ólympíuskák
mótinu í Havana á Kúbu tefldi
íslenzka sveitin við Austurrikis-
menn. Aðeins einni skák lauk.
Friðrik Ólafsson vann Kinzel en
hinar þrjár fóru í bið. í gær
voru biðskákirnar t.efldar og
unnu Freysteinn og Ingi sínar
FARGJALD
ÞAÐ SAMA
TIL ALLRA
/ESTFJARÐ/
HAFNANNA
skákir á móti Jantschek og Stopp
el, en Guðmundur Pálmason
gerði jafntefli við 'Winiwarter.
Önnur úrslit í umferðinni urðu
þau að Júgóslavía vann Mogólíu
á öllum borðum, Tyrkland og
Indónesía fengu einn vinning hvor
en tvær skákir fóm í bið og lauk
þeim báðum með jafntefji í dag.
Mexikó sat yfir í 2. umferð. Bið
skákum úr 1. umferð er öllum lok
ið og urðu úrslit þau að Júgóslav
ía vann Tyrkland 3-1, Mongóba
vann Mexikó 2%:lj4- Austurríki
og Indónesía 2V2-1Í4, en ein skák
in hafði farið í bið og lykfaði með
jafntefli í dag. Eftir 2. umíerð er
ísland í öðru sæti í sínum riðli
með 3i/2 v.
Útför Erlings Pálssonar, fyrr-
verandi yfirlögregluþjóns, var
gerð í gær að viðstöddu fjöl-
menni. Lögreglumenn á mótor
hjólum fóru á undan líkfylgd
inni frá hcimili hins látna að
Lögreglustöðinni, en þaðan
gengu 25 einkennisklæddir lög
reglumenn að Fríkirkjunni, þar
sem jarðarförin fór fram, en
hinn látni var jarðsettur í
Fossvogskirkjufíarði. Stjóm
Sundsambands íslands bar í
kirkju, en úr kirkju báru borg
arstjórinn og yfirstjóm lög-
reglunnar í Reykjavík. Lögreglu
kórinn söng við athöfnina. f
kirkjugarð báru fyrst varð-
stjórar, síðan ættingjar og að
loknum clztu samstarfsmenn
Erlinfís Pálssonar. Myndina tók
GE við jarðarförina.