Tíminn - 30.10.1966, Qupperneq 7

Tíminn - 30.10.1966, Qupperneq 7
SUNNUDAGUR 30. október 1966 TÍMINN 19 Litast um f Odessa. hins vegar nokkur, sem höfð- um meiri áhuga á því að ganga um borgina og líta á skemmti- staðina, og komum úr þeirri for reynsluiikari. Er við höfð- ran gengið ran borgina góða stund fór okkur að langa í mat, og hugðumst bregða okk- ur á einhvem veitingastað, en sáum engan við okkar hæfi, svo að við veifuðum í leigubíl og báðum bflstjóramn að aka okk- ur á góðan matsölustað. Það gekk á ýmsu með að fá hann til að skilja okkur, en að lok- um tókst það, og er komið vai; á leiðarenda harðneitaði hann að taka við nokkru gjaldi án þess að gefa á því skýringu. Veitingahúsið er það allra furðulegasta sem ég hef séð. Það er Mfclega byggt á keisara- tímabilinu, um það báru viða- miklar og fagrar renaissance- skreytingar vitni. En úti um allt voru forljótar gipsmyndir og Utskrúð á öllum inhan- stokksmununum æpandi og ó- smekklegt fram úr hófi. Gest- ir veitingastaðarins voru í svipuðum dúr og hann sjálfur, knallmálaðar konur með sorg- arrendur undir nöglunum, þokkalega klæddir karlmenn en óhreinir og órakaðir. Ég get ekki fundið betri samMldngu á þessum andstæðum héldur en að þetta hafi verið eins og skautbúningur girtur ofan í gaUabuxur. Afgreiðslufólkið var brosleitt og mjög elsku legt, en seinna í svifum en maurar og öM afgreiðsla gekl; óvenjulega seint fyrir sig. Með an við biðum eftir afgreiðslu hlustuðum við á hljómsveitin.i, en hún var ákaflega kýnlegur kokteill eins og allt annað / á þessum stað, það var rafmagns gítar, falskt píanó harmónika og forkostulegt blásturshljóð- færi, og spilararnir leika af mfldlli tilfinningu amerjska slagara, sem vinsælir voru heima á íslandi um 1950. En maturinn bragðaðist ágætavel og er við höfðum gert honum góð skil, brugðum við akkur á dansstað. Þar komumst við að raun um, að sovézk æska skemmtir sér á svipaðan hátt og við eigum að venjast, fólk- ið dansaði upp á kraft alla nýjusta dansana, tvist, sheik og jenka, og það ljómaði af sannri Mfsgleði og ánægju. Góður matur, en borðsiðir þekkjast varla. Daginn eftir skoðuðum við söfn og skóla í Odessa. Við komumst að raun um, að skóla kerfið er frábærlega gott, og kennsluaðferðir mjög' svo til fyrinmyndar. Við kennsluna er nútíma tækni nýtt til hins ýtr- asta, og á þessu sviði mætti margt af Rússum læira. Fjöl- margir skólar eru í borginni, og mikfl áherzla virðist vera lögð á að búa þá sem bezt út. Að þessari skoðunarferð lok- inni fóru margir úr okkar hópi inn á veitingastaði borg- arinnar og hugðust fá sér góða imálltíð, en afgtreiðslufóikið •skildi ekki stakt orð í ensku, <og gestirnir ekki stakt orð á •matseðlinum, svo að þetta gekk •ekki sem bezt. Eftir mikið japl og jarm og fuður datt einum •banhungruðum í hug að gagga «:>g gefa þar með í skyn að •hann langaði í kjúklinga. Þetta hreif ,og áður en varði mátti •heyra alls kyns- dýrahljóð á •veitingastaðnum, sá sem jarm- •aði féfck lambakjöt, sá sem •rýtti eins og svin, fékk svína- •steik, og innan skamms höfðu aflir fengið það sein þeir höfðu óskað sér. Öílum bar saman um að maturinn væri mjög góður, enda virðast Rússar leggja mikla áherzlu á góðan og ljúf- fengan mat. Hins vegar er hreinlæti ekki fyrir að fara hjá þeim,. og borðsiðir virðast næsta óþekkt fyrirbrigði, a.m. k. á þeim veitingastöðum sem við heimsóttum. Síðla sama dags yfirgaf Bal- tika okkar heimaland sitt og stefndi í átt að Búlgaríu, og eins og að frarnan greinir þótti flestam gaman af því að heimsækja þessar rússnesfcu borgir, þótt þær hafi minna aðdráttarafl fyrir ferðamenn heldur en margar aðrar. gþe mmmmmmmm Baltika í höfninni í Odessa ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Fjársjóúur þinn — hjartað þitt „Þar sem fjársjóður þinn er unnar laun á við aðra lista- þar mun og hjarta þitt vera“ sagði Kristur forðum. Og löngum hefur sannleikur þeirra orða verið afdrifaríkt og áhrifamikið afl i öllum við- skiptum manna á meðal. Og mörgum finnst launavið- horf Krists og kristins dóms næstam ókristflegt, ef slíka fjarstæðu eða þverstæðu væri hægt að segja. En þar er þess að gæta, sem of mjög hefur þokað í baksýn í íslenzku þjóð- lífi hin síðari ár, en það er, að Kristur kallar fleira laun en peninga og fleira fjársjóði og perlur en það, sem talið verðux mælt og vegið. Það eru sem sagt ekki pen- ingar og áþreifanlegir fjár- sjóðir, sem hann á við, þegar hann segir: „Að hvaða gagni kæmi það manni, þótt hann eignaðist all- an heiminn, en biði tjón á sálu sinni.‘ Eða: „Leitið fyrst Guðs ríkis og réttlætis, þá mun allt annað veitast yður.“ „Guðs ríki er hið innra yður.“ Og Páll postaii skýrir þetta enn þá betur, þegar hann segir: „Guðs rífci er ekki matur og drykkur," (það er að segja efnisleg verðmæti einungis að minnsta kosti) heldur réttlæti friður og fögnuður. Þannig verður launaviðhorf kristins dóms í rauninni allt annað en oft er af látið þótt ekki haggi það þeirri kenn- ingu Krists: „Að verður er verkamaður launanna." Hér áður fyrr þótti næstam sjálfsagt hériendis að vinna flest eða allt fyrir kirkju sína og söfnuð án kröfu um laun og án launa. Það þótti ekki annað en Sjálfsagður þegnskap ur og drengskapur. Og marg- ir munu þeir vera íslenzku org anleikararnir, sem leikið hafa á orgel kinkju sinnar jafnvel áratugum samap endurgjalds- laust, eða þá fyrir þóknun, sem vart er hægt að nefna. Svipað mætti segja um hringj- ara, meðhjálpara og kirkju- verði, og þá mætti bæta hrein- gerningakonu kirkjunnar við, þegar minnzt er á þessi launa- lausu störf. Smám saman hefur þá líka skapazt sú hefð, að nánast þætú og þykir fjarstæða að taka off ur eða safna fé í íslenzkri kirkju, þótt slíkt þyki sjálfsagt yfirleitt alls staðar erlendis, bæði austan hafs, vestan bafs og á Norðurlöndum. Nú er þessi viðkvæmni gagn- vart peningasöfnun í íslenzfc- um kirkjum að verða vanda- mál, af því að viðhorfin eink- um í Reykjavík og fjölmenn- ari þorpum og kaupstöðum eru að breytast þannig, að aflir eða flestir starfsmenn safnaða og kirkna fái laun og það jafn- vel há laun. Farið er og það að líkum og með réttu að telja orgeileikara kirknanna til listamanna, og nú er list ekki sízt tónlist orðin hátt metin tfl peningagildis og launagreiðslu og naumast talin fullgreidd, hvað sem borgað væri. En fái organleikari kirkj- menn þjóðarinnar og kirkju- vörðurinn hærrí laun en prest urinn og hreingerningakonan, uppmælingartaxta, þá verður víða létt í sjóðum safnað- anna, ef ekki er breytt til um tefcjustofna kirknanna, eða :þeir auknir að ráði. Eitt er vjst, það verður erfitt að haida uppi blómlegri, kirkjulegri starfsemi þar sem aUir fara að hehnta fyllstu launa fyrir þá vinnu, sem lögð er þar fram, og þann tíma, sem varið er til félagslegra og andlegra starfa. Gg hvað verður um líknar- störf og hjálparstarfsemi þjóð félagsþegnanna yfirleitt, ef enginn hreyfir sig, t-d. á fundi og til félagsstarfa nema fyrir hæsta tímakaup? Kannski ætti að fara að borga fólki fyrir að fara í kirkju á sunnudögum. Tfl þess fer auðvitað dýrmætur tími, sem nota mætti til ann- ars. Það færist sem sagt stöð- ugt í vöxt, að aflt er metið til aura og launa í peningum. Kröfurnar aukast á öllum svið um. Það er naumast talið vanza laust lengur, að formenn fé- laga og nefnda fái ekki laun fyrir erfiði sitt. Og satt að segja, hví ekfci það, miðað víð aðrar launakröfur? En þá kemur hjartað til sög unnar og nokkuð sem heitir hugsjón, húgðarefni, áhuga- mál heilagt takmark. Þá lrem- ur nokkuð, sem er að gleymast mörgum, en ekki má gleymast í kristflegri menningu, en það eru þeir fjársjóðir hjartans, sem Kristur nefndi guðsrífci, og sú gjöf fórnandi kærleika sem hann dáðist mest að og nefnd hefur veríð „eyrir ekkj- unnar.“ Gleymist kirkjunnar fólki þau laun, sem heita blátt áfram: Starfsgleði, hjartafriður kærleiksþjónusta, þá verður fátæklegt um að litast í ís- lenzkri kirkju og íslenzku þjóð lífi eftir nokkur ár, þrátt fyrir gnæfandi kirkjuturna og millj óna hallir banka og peninga- stofnana. Krafan verður þá búin að urða mannshjartað undir gull- hrúgunni. Sem betar fer kemur það skýrt fram í félagsstarfsemi safnaða, að enn er íslenzk þjóð- arsál auðug að þessum andlegu fjársjóðum og margir geta enn sætt sig við hin ósýni- legu laun andleg, laun þeirr ar ánægju, sem fórnandi Önn í þágu heilagra málefna veit ir. En aurasjónarmið ann- arra getur sýkt og eyðilagt þessa barnslegu gleði fórnand ans og gefandans. Hugsið vkk ur alia þá fjársjóði hjartans, sem eru svo út af flóir í vit- und margra kirkjusöngvar- anna, sem syngja og sungið hafa í kirkjum sínum ævflangt jafnvel og án launa og án lofs og frægðar varíð dýr- mætam kvöldum til æfinga og helgidagatímum með helgi- dagataxta til söngs á sunnu- dögum og meira að segja stór- hátíðum, þegar mér er sagt, að Frumhald á bls. 23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.