Vísir - 28.10.1975, Síða 13

Vísir - 28.10.1975, Síða 13
VÍSIR. Þriöiudagur 28. október 1975. VtSIR. Þriöjudagur 28. október 1975. Skiöamaöur ársins 1975 — Franz Klammer, Austurrlki — á fullri ferö... „Skíða- maður — Franz Klammer, Austurríki Alþjóöasamtök skiöafþróttafréttamanna (AIJS) kusu I gær austurríkismanninn Franz Klammer sem skiöamann ársins 1975, I at- kvæöagreiöslu I Basel f Sviss. Klammer — sem sigraöi átta sinnum f keppninni um heimsbikarinn á siöasta ári — fékk 29 atkvæöi, Gustavo Thoeni, ttaliu, varö annar meö 15 atkvæöi og Ingimar Stenmark, Sviþjóö, þriöji — hlaut 13 atkvæöi. Atkvæöi greiddu 65 fréttaritarar frá 10 löndum. — BB Hvorugur kom bragði á hinn — og á endanum urðu dóm- ararnir að skera úr um hvor yrði heimsmeistari Japan náöi ekki aö leika aftur sama leikinn og I heimsmeistarakeppninni i júdó I Sviss 1973 aö taka öll guliverölaunin —sex aö tölu — i IIM keppninni, sem háö var I Vin og lauk nú um helgina. Þaö var frakkinn Jean-Luc Rouge, og sovétmaöur — nafni hans náöúm viö ekki — sem koinu í veg fyrir þaö. Rússinn meö þvi aö sigra I millivigt og frakkinn meö því aö sigra I létt-þungavigt. Japanarnir tóku gull I öörum þyngdar- flokkum svo og I opna flokknum, en þar átt- ust viö tveir japanir I úrslitaglfmunni — Haruki Uemura og Azhurio Ninomya. Þar náöi hvorugur þeirra i ,,stig” og á endanum urðu dómararnir að ákveöa hver yröu heims- meistari. flæmdu þeir Uemura sigurinn I þessari höröu og spcnnandi „glimu,”, sem sló öllum öörum viö á þessu mikla móti. — klp I I Rússarnir spiluðu „Simba sjómann" fyrir Skagamenn! Landsliðið í blaki hafði þó nokkra yfirburði yfirnpressuliðið i leikn- um i Laugardalshöllinni i gær- kvöldi. Leiknar voru fjórar hrinur og sigraði landsliðið i þeim öllum — þeirri fyrstu 15:10, a'nnar ri 15:10 — þar komst pressan i 10:5 — þriðju hrinuna vann landsliðið 15:9 og aukahrinuna með sömu tölu. Ýmislegt gott sást til landsliðs- ins i leiknum — sérstaklega var „hávörnin” — vörnin fyrir ofan netið — góð á köflum, og éinnig var margt gott i sókninni. Getur oröiö gaman aö sjá liöið leika við England um næstu helgi, en þá verða hér tveir landsleikir. Pressunni tókst ágætlega upp á köflum, og trúlega hafa nokkrir leikmenn hennar náð sér i sæti I landsliðinu um næstu helgi. Liö- Ið vantaði að visu samæfingu — eins og flest pressulið, sem valin eru — og gerði það gæfumuninn i leiknum. Þeir sem komu einna best út hjá pressunni — þeir Friörik Guö- E1 þeir ná jafntefli erum vi6 fallnir! Ég hef opna lfnu útá ir~- völl, svo vi6skulum setjast ni6- ur og svitna I sameiningu Georg!! „Okkur kom ýmislegt á óvart I þessari Rússlandsferö, eins og t.d. hversu góöan aöbúnaö viö fengum”, sagöi Gunnar Sigurös- son, formaöur knattspyrnuráös Akraness I viötali viö Visi i morgun. En eins og kunnugt er, eru Akurnesingar nýkomnir heim eftir vel heppnaöa ferð til Rússlands, þar sem þeir töpuöu aöeins 3:0 fyrir meistara- og landsliöinu — Dynamo Kiev. „Allur aðbúnaður var miklu betri en við áttum von á og bjugg- um okkur undir fyrirfram, eftir reynslu landsliðsins i sumar. Tekið var á móti okkur eins og höfðingjum og allt gert fyrir okkur — við bjuggum á m jög góð- um hótelum og sögðu strákarnir sem voru I báöum feröunum að aðbúnaðurinn nú væri eins og svart og hvitt miðað við landsliðs- ferðina. Enþó þetta hafi komiö okkur á óvart, þá urðum við enn meira undrandi þegar viö gengum af leikvelli eftir leikinn og ætluðum ekki að trúa okkar eigin eyrum — þegar Haukur Morthens hóf að syngja lagið Simba sjómann i há ta la rakerf i vallarins. Skýringuna fengum viö svo á eftir: Jú, þá langaði til aö spila is- lenskt lag fyrir okkur, en ekki var úr miklu að moða. Þá mundi einn þeirra eftir islendingi, sem hafði slegið þar I gegn fyrir nokkrum árum og það var enginn annar en Haukur Morthens, sem þá var á hljómleikaferðalagi I Rússlandi. Fengu þeir lánaða uðptöku sem gerð var á einum af hljómleikum Hauks — og þeim tókst svo sannarlega að koma okkur á óvart. Við erum auðvitað mjög ánægðir með leikinn og frammi- stöðu strákanna — þótt við höfum verið heppnir að fá ekki fleiri mörk á okkur, þvi að rússneska liðið var i einu orði sagt stórkost- legt. Er þetta besta knattspyrnu- liö sem ég hef séð um dagana. Nicolai Andrianov frá Sovét- rlkjunum sigraöi I Heimsbikar- keppninni i fimleikum karla, sem háö var I London I gær. Háöi hann þar haröa keppni viö japanann Hiroshi Kajiyama, og sigraöi hann loks I slöustu greininni af sex sem keppt var I á mótinu. Andrianov tók forustu i tveim fyrstu greinunum — gólfæfingum og æfingum á bogahesti, — og náði þar 0,15 stiga forustu. Fékk hann 9,30 fyrir gólfæfingarnar og 9,45 fyrir æfingarnar á boga- Þeir „drepa” ekki boltann þegar þeir fá hann til sin, heldur senda hann áframviðstöðulaust.— þetta hefur maður aldrei séð fyrr. Þá eru leikfléttur liðsins frábærar — þeirprjóna sig i gegn með vel út- færðum leikfléttum og er hraðinn með ólikindum. Lentum við oft i vandræöum til að byrja meö, en það lagaðist þegar á leikinn leið og kantmennirnir höföu verið dregnir aftur. Tvö marktækifæri fengum við i hestinum, en Kajiyama 9,30 stig i báðum greinum. Hann bætti enn við forustuna i æfingum i hringjum — hlaut þar 9,40 stig, en Kajiyama 9,10. Þar fékk annar japani — Tsukahara — flest stigin eða 9,45. Kajiyamaminnkaðibiliö aftur i næstu grein þar á eftir — stökk á hesti — en þar hlaut hann 9,55 stig, en Andrianov 9,15, og var aftarlega á „merinni”. Á tvi- slánni bætti hann þaöupp með þvi að sigra — hlaut 9,45 stig, en Kaji- leiknum — bæði i siðari hálfieik. Það fyrra fékk Matthias Hallgrimsson eftir að hann og Arni Sveinsson höfðu leikið lag- lega I gegnum vörn rússanna — en Matti hitti ekki markið — skaut framhjá. Hitt var eftir homspyrnu Árna, boltinn kom þveit fyrir markið, þar sem þrir Skagamenn stóðu „frosnir”, hefðu ekki þurft annað en að reka tána i boltann. Meðfram öllum vellinum neðst yama 9,35. Þá var aðeins ein grein eftir — svifrá — og þurfti rússinn þar að fá minnst 9,50 stig til að sigra i þessari heimsbikarkeppni, sem mun vera ný af nálinni. Það gerði hann — hlaut nákvæmlega 9,50 stig — eða sama og Kajiyama. Ekkertmáttifara úrskeiðis hjá rússanum á svifránni til að hann tapaöi, þvi að munurinn var ekki nema 0,30 stig. Alls hlaut hann 75,10 stig fyrir sex greinarnar — og gullverölaunin. Kajiyama i áhorfendastæðunum var röð hermanna og ef áhorfendur höföu of hátt, stóð allt liðið upp — og datt þá a dúnalogn.” Þá sagði Gunnar að seinni leik- urinn færi fram á Melavellinum annan miðvikudag og væru þeir Skagamenn ákveðnir I aö standa sig vel. Þjálfari þeirra George Kirby væri enn með liöið og myndi undirbúa þaö fyrir átökin. -BB. varð annar með 74,80 stig, og er þetta I fyrsta sinn i langan tima, sem japani hlýtur ekki gull i stór- móti i fimleikum karla. Þriðji i keppninni varð Alex- ander Detiatin, Sovétrikjunum, með samtals 74,35 stig — og bronsverölaunin. Fjórði varð Eberhard Gienger, Vest- ur-Þýskalandi, með 74,00 stig og fimmti MitsuoTsukahara, Japan, með 73,30 stig, en hann var i 8. sæti eftir tvær fyrstu greinarnar. — klp — Andrianov tók gullið af Japon í HM í fimleikum Iiávörnin var oft góö hjá islenska landsliöinu I blaki I leiknum viö pressuliöiö I gærkvöldi. Hér eru Páll Ólafsson og Gunnar Arnason komnir vel upp yfir netiö — tilbúnir aö taka viö „smassi” eins pressu- liðsmannsins. Ljósmynd Einar... þeir J :ssu- 1 Landsliðsnef ndin örugg í landsliðið! mundsson, 1S og Ólafur Thorodd- sen, Vikingi — verða þó liklega ekki með i landsleikjunum um helgina, þvl að þeir gefa ekki kost á sértil æfinga meðlandsliöinu að þessu sinni. En það eru aðrir, sem koma til greina, eins og t.d. þeir Leifur Harðarson, Þrótti og Helgi Harðarson, 1S. Einnig er áreiðanlega ekki langt i að Tómas Jónsson frá Þorlákshöfn fái sinn fyrsta landsleik i blaki, en þar er mikið efni á ferðinni. Landsliðið var mjög jafnt i þessum leik, og halda þar sjálf- sagt flestir sinum stöðum — a.m.k. eru þeir öruggir i liðið Guðmundur E. Pálsson, Þrótti, og Páll Ólafsson, Vikingi — þeir léku báðir vel og eru auk þess i landsliðsnefndinni!! Aftur á móti kemst þriðji lands- liðsnefndarmaðurinn, Halldór Jónsson IS, liklega ekki i liöiö um helgina, enda slasaðist hann illa á æfingu á laugardaginn, og má búast við að hann verði lengi frá keppni. Hann gat þó stjórnað landsliöinu fram til sigurs i þess- um leik, og er vonandi að hann geri það lika i leikjunum við Eng- land um helgina. —klp — Hef aldrei séð annað eins lið og Dynamo Kiev — Leikmenn liðsins eru í einu orði sagt frábœrir segir Gunnar Sigurðsson formaður Knattspyrnuráðs Akranes um meistara og landslið rússa Landsliðið sigraði pressuna í síðasta leiknum fyrir landsleikina við England í Laugardalshöllinni í gœrkvöldi Valsstúlkurnar einar án taps í Rvík-mótinu Allt útlit er fyrir aö Vals- stúlkurnar i handknattleik ætli aö bæta enn einum titlinum viö sitt stóra safn. Þær standa best aö vigi I Reykjavikurmótinu I hand- knattleik kvenna — eina liöiö sem hefur ekki tapaö leik — og eru sagöar langbestar. A laugardaginn var leikin þriðja umferðin i mótinu og sigr- uðu þá Valsstúlkurnar stöllur sin- ar úr KR með 10 mörkum gegn 6 og Armann sigraði Viking með 12 mörkum gegn 3. Valsstúlkurnar voru áður bún- ar aö sigra Armann 8:4 og eiga eftir að leika við Viking og Fram. Eina liðið sem getur ógnað þeim Austur-Þjóðverjar áttu fjóra fyrstu Austur-Þjóöverjar rööuöu sér i fjögur fyrstu sætiö I alþjóölegu maraþonhlaupi sem fram fór I Budapest I Ungverjalandi um helgina. Maraþonhlaup þetta er eitt þaö fjölmennasta sem haldiö er ár hvert og voru þátttakendurnir nokkuö á annaö hundraö. Jurgen Eberling varö fyrstur á 2:15.26 klst, annar varö Baumbach á 2:15.36.9 klst. þriöji Truppel á 2:16.53.4 klst og fjórði varö Knies á 2:17.28.4 klst. Ungverjar áttu svo fimmta og sjötta mann — Szekers 2:17.28.4 klst og Ancali á 2:18.32.8 klst. — BB. er Fram, en Fram tapaöi fyrir KR — 8:7 — I annarri umferð mótsins, og er enn ekki álitið komiö I þaö góða æfingu, að það geti ógnað Val i þessu móti. —-klp — STADAN Staöan i Reykjavikurmótinu i meistaraflokki kvenna i hand- knattleik eftir leikina um helgina er þessi: Valur Armann Fram KR Vikingur Næstu leikir: Sunnudaginn 1. nóvember: Þá leika Vikingur — KR og Valur — Fram. Siðustu leikirnir verða svo 12.nóvember þá leika Vikíngur — Valur og Fram — Armann. Sovétmaöurinn Nicolai Andria- nov hefur oft þurft aö sjá á eftir gullverölaununum til j.apana I stórmótum I fimleikum karla á undanförnum árum. t heims- bikarkeppninni i London I gær sló hann þeim þó öllum viö. Jafntefli á Brúnni Unglingalandsliö ttallu — 23 ára og yngri — lék við 2. deildarliö Chelsea á Stam- ford Bridge i Lundúnum i gærkvöldi og lauk honum án þess aö mark væri skorað. Ekki virðist það sérgrein itala aö skora mörk, þvi aö þeir áttu ekki eitt einasta marktækifæri I leiknum — en þvibetrivoru þeir I vörninni. — BB Bœði liðin fengu gull Nú hefur endanlega veriö gengið frá þvi, aö Mexikó og Brasilla skuli ekki leika aft- ur til úrslita I knattspyrnu- keppninni á Pan-Am leikun- um. Eins og áöur hefur veriö sagt frá, léku þessi liö til úr- slita og eftir aö staöan var jöfn 1:1 I framlengingu var leikurinn stöövaöur þegar flóöljósin á leikvanginum biluöu. Slöan var ákveöiö aö leika leikinn aftur og þaö sam- þykkt af FIFA, en I gær- kvöldi ákváöu foráða- menn leikanna aö liöin gætu haldiö sinum gullverölaun- um sem þeim haföiáöur ver- iö úthlutaö og leikmenn þeirra gætu haldiö heim — þvi aö ekkert yröi af öörum leik. —BB Hinir 11 útvöldu Enska landsliöiö i knatt- spyrnu er nú komiö til Bratislava I Tékkóslóvakiu en á morgun eiga eng- lendingarnir aö leika viö tékka I Evrópukeppni lands- liða. Einvaldurinn Don Revie kom mönnum á óvart áöur en liöið fór frá London og tilkynnti þá 11 ieikmenn sem myndu hefja leikinn á morgun — en þeir eru: Ray Clemente (Liverpool), Steve Whitworth (Leicester), Paul Madeley (Leeds), Colin Tott (Derby), Roy McFarland (Derby), Gerry Francis (QPR), Kavin Keegan (Liverpool), Colin Bell (Manch. City), Allan Clark (Leeds), Mick Channon (Southampton) og Malcolm MacDonald (Newcastle). Fjórar breytingar eru geröar á liöinu frá slöasta leik sem var viö Sviss i Basel, Madeley tckur stööu Kevin Beattie (Ipswich), Clark tekur stööu Tony Currie (Sheff. Utd.) McFar- land tekur stööu Dave Wat- son (Manch. City) og MacDonald tekur stööu David Johnson (Ipswich) Ron Revie sagöi áöur en hann hélt frá London aö veikleiki tékkanna væri léleg vörn, og þvi myndi hann fyrirskipa sóknarleik. Er búist viö aö englendingarnir leiki 4-2-4. -BB. Efnilegur hástökkvari tris Jónsdóttir, 12 ára stúlka úr Breiöabliki, setti nýtt tslandsmet 1 hástökki um helgina. tris sem keppir i telpnaflokki keppti þá á innanfélagsmóti I Kópavogi og stökk 1,45 m. Þykir hún mjög efnilcg og hefur t.d. stokkiö 1.50 m á æfingum — eldra tslandsmetiö var 1.40 m. — BB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.