Vísir - 01.11.1975, Síða 1

Vísir - 01.11.1975, Síða 1
Matthías Johannesen: „Sœki ekki um stöðu borgarbókavarðar" „Nei það hefur aldrei hvarfl- að að mér og ég mun ekki sækja um þetta starf, enda nægir mér ritstjórastaða við Morgunblaðið ibili/’ sagði Matthias Johannes- sen þegar Visir spurði hann um frétt þess efnis i Dagblaðinu i - gær að hann hygðist sækja um starf borgarbókavarðar. „Þar sem ég hef ekki náð i á- byrga aðila á Dagblaðinu til þess að bera þessa frétt til baka hef ég sent þeim simskeyti með kröfu um að þetta sé leiðrétt. Annars hefði verið hægur vandi að hringja i mig og spyrja mig um þetta, en það var ekki gert.” —EKG mMNm/msaKU SKULDUM RÚSSUM og œtlum oð selja þeim meira... - sjá baksíðufrétt AÐ BRÚA HÚNAFLÓA Ritað í tilefni af því allt er að fara norður og niður — Krossgötur bls. 10 ERLEND MYNDSJÁ — bls. 5 Hvað kostar hljómplata? Tónhornið bls. 9 Vílja endursýningu þrýstihópaþáttarins Sjónvarpsþáttur Eiös f ramkvæmdastjóri, sagöi halda sig viö þá reglu og Guönasonar um þrýsti- Vísi að þaö væri útvarps- gefa ekki fordæmi um hópa i þjóðfélaginu hefur ráös að taka ákvörðun um annaö. — Þetta eru hins- vakiö geysimikla athygli. það mál. Formaður út- vegar mál sem eru ofar- Mest hafa menn þó rætt varpsráðs er Þórarinn lega á baugi og því væri ummæli Jónasar Haralz, Þórarinsson, ritstjóri kannski ástæða til að bankastjóra, um Fram- Tímans. halda umræðum um það kvæmdastofnunina. Sjón- — Það hefur verið áfram, á viðari grund- varpinu hafa borist mjög regla að endurflytja ekki velli. margar óskir um endur- umræðuþætti, sagði Þór- — Það mætti gera í sýningu. arinn við Visi i gærkvöldi. nýjum þætti með þátttöku Pétur Guðfinnsson, — Eg held að best sé að fleiri aðila. —ÓT Mótmœla aðferðum við háhyrningsveiðar ,,Mótmæla harðlega aðferðum þeim við há- hyrningsveiðar sem fram hafa farið við Suð-Austurland nú i haust” segir m.a. i á- lyktun sem dýraverndunarfélag Reykjavikur hefur sent frá sér. ' t ályktuninni eru nefnd dæmi um hrottalegar aðferöir við veiðar á háhyrningum og skor- að er á skipstjóra aö þeir fari með meiri gát við hvalveiöar svo dýrin þurfi ekki að lfða kval- ir. Dýravinir eru minntir á að vera á verði og skorað er á yfir- völd að sjá til þess að farið verði að dýraverndunarlögum við veiðar á háhyrningum. —EKG PRÚTTAÐ í SÓUNNI Þrátt fyrir bágborið ástand efnahagsmála sækja islending- ar mjög tii sólarlanda. t vetur verða fjölmargar ferðir farnar til Kanarieyja og dugir vart tii. — Nú eru hundruð manna á bið- lesta vegna ferða fyrir jól og um áramót. — I sumar og haust hefur fjöldi farið til Mallorka og meginlands Spánar. Þessi mynd var tekin nú i vikunni i Palma á Mallorka. Þar var einskonar flóamarkað- ur og mikið prúttað. Dæmi voru til þess, að hægt var að lækka verð úr 12 þúsund pesetum og niður i þrjú tii fjögur hundruð. Kaupmaðurinn er hér kominn niður i 600 peseta, og islending- urinn hægra mcgin hugsar málið. Ljósm: Bæring Cecilsson. FAUM DANSKA NEKTARDANSMEY SjQ bak

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.