Vísir - 01.11.1975, Síða 17

Vísir - 01.11.1975, Síða 17
VÍSIR. Laugardagur 1. nóvember 1975 17 f 1 í □AG | 0 KVOLD n DAG [ í KVÖLD | □ □AG | Útvarp, kl. 20.30, sunnudag: Er huldufólk í hellunum? — þáttur um hella og huldu* fólkstrú undir Eyjafjöllum ,,L'm liella og huldufólkstrú undir Kyjafjöllum" heitir þátt- ur i útvarpinu annaö kvöld. Þeir (iisli llelgason og Iljalti Jón Sveinsson brugöu sér þangaö „2. september siöastliöinn, nán- ar tillekiö klukkan 10 um morg- unin," eins og (lisli oröaöi þaö. Þeir heimsóttu t>órð Tómas- son, safnvörð, sem liklegastur var lil þess að geta frætt menn um hella og notkun þeirra. Undir Eyjafjöllum er nefni- lega talsvert um hella sem notaðir voru mikið áður fyrr. Þeir fengu einnig til liðs við sig tvo bændur, þá Sæmund Jóns- son i Sólheimahjáleigu og Giss- ur Gissurason, hreppstjóra i Selkoti. Farið var i nokkra hella og rakin saga þeirra og notkunar- gildi. „Upphaflega höfðum við- ráðgert að nota þetta efni i Kvöldmálaþáttinn,” sagði Gisli. ,,Þetta varð þó það mikið efni að við hefðum orðið að skipta þvi. Við vildum það siður og fengum þvi að gera einn sér- stakan þátt um þetta." Þá er vikið að huldufólks- trúnni. Sæmundur Jónsson trúir þvi til dæmis statt og stöðugt að huldufólk búi i einum hellanna og færir rök að þvi. Fleira fáum við svo að vita um þessi efni klukkan 20.30 ann- að kvöld. —EA Þoir liala Irá mörgu skemmtilegu aö segja gestirnir i sjónvarpssal annaö kvöld. Álievrendur eru 30 maiina liópur úr stýrimanuaskólanum. Sjónvarp, kl. 20.35: Kátir gestir í sjónvarpssal — þeir Asi í Bœ, Jónas Árnason og Útvarp sunnudag, kl. 13.15: Hvað er .hlítarnám'? ..Hlitarnám” heitir þáttur i útvarpinu á morgun. Þar flytur l)r. Sigriður Valgeirsdóttir liádegiserindi um skólamál. Sumir velta þvi ef til vill fyrir sér hvað „hlitarnám” þýðir. Það merkir nokkurn' veginn það að læra einhvern áfanga til hlitar, og byrja ekki á öðrum áfanga fyrr en hinum hefur verið lokið með 80% árangri að minnsta kosti. Þá er óhætt að byrja á næsta áfanga. Það eru ýmsar nýjar og nýlegar kenningar i sambandi við skólamálin. útvarp og sjónvarp hafa nú tekið þessi mál til meðferðar. Þegar hafa verið flutt erindi i útvarpinu, en fleiri eru eftir. I sjónvarpinu á mánudag og þriðjudag eru svo þættir um skólamálin. —EA Sjónvarp, kl. 20.55: „Herlúðrar gjalía" — í sjénvarpinu í kvöld Kl' þiö liafið ganian af her- göngulögum, þá ættuö þiö aö kveikja á sjónvarpinu i kvöld. Þá leika nefnilega skoskar, e n s k a r, ástralskar, nýsjáienskar og kanadiskar herhljómsveitir hergöngulag viö Kdinborgarkastala. Kinnig veröur skemmt meö söng og dansi. „Herlúðrar gjalla" heitir þátturinn og hefst hann klukkan 20.55. Hann er frá BBC. Jónas Guðmundsson Það er tekið á móti liflegum og skemmtilegum gestum i sjónvarpinu annaö kvöld. Gest- irnir eru þeir Ási i Bær, Jónas Árnason og Jónas Guömunds- son og svo 30 manna hópur nem- enda úr Stýrimannaskólanum. Sá sem tekur á móti gestunum er Árni Gunnarsson, fréttarit- stjóri Visis. Eins og menn geta sjálfsagt imyndað sér, þá verður glatt á hjalla. Gestirnir þrir kunna frá ýmsu skemmtilegu að segja, enda segja þeir Jónas Guð- mundsson og Ási i Bæ marga góða sjóarasöguna. Þeir Ási i Bæ og Jónas Árna- son syngja svo vel og hraustlega meðal annars, en við segjum ekki frá meiru. Menn verða bara að biða spenntir þar til annað kvöld. —KA ÚTVARP e Laugardagur 1. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 íþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan.Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. tal- ar. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I’óstur frá útlöndum. Sendandi: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Illjómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 á bóka m arkaðnum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Dóra Ingadóttir kynnir. 21.30 Létt tónlist frá austur- ríska útvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. nóvember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Félagar i Vinaroktettinum leika Divertimento nr. 7 i D-dúr fyrir fimm strengjahljóð- færi og tvö horn (K334) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Georgina Dobré og Carlos Villa kammersveitin leika Klarinettukonsert i G-dúr eftir Johann Melchior Molt- er. c. Dinu Lipatti og hljóm- sveitin Philharmonia leika Pianókonsert i a-moll op. 54 eftir Robert Schumann, Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa i Frikirkjunni i Reykjavik. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Org- anleikari: Sigurður tsólfs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 lllilarnám. Dr. Sigriður Valgeirsdóttir flytur hádeg- iserindi. 14.00 Staldraö viö á Kakka- firöi. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiöinni i Vinar- borg i júni sl. Sinfóniu- hljómsveitin í Vin leikur. Einleikari Nathan Milstein. Stjórnendur: Karl Böhm og Julius Rudel. a. Forleikur að óperettunni „Leðurblök- unni” eftir Johann Strauss. b. Fiðlukonsert i a-moll eftir Karl Goldmark. c. Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert. d. Dónárvalsinn eftir Johann Strauss. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritiö: ,,Eyja i hafinu" eftir Jóhaimes Ilelga II. þáttur: ..Ströndih”. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Murtur, Arnar Jónsson. Læknirinn, Þorsteinn ö. Stephensen. Séra Bernhárð, Sigurður Karlsson. Úlfhild- ur Björk, Valgerður Dan. Frú Andrea, Þóra Borg. Smiðskona, Margrét Helga Jóhannsdóttir. Málari, Árni Tryggvason. Klængur, Jón Sigurbjörnsson. Aðrir leik- endur: Sigrún Edda Björns- dóttir, Helga Bachmann, Jón Hjartarson og Helgi Skúlason. 17.15 Tónleikar 17.40 Útvarpssaga baniaiiiia: „Tveggja daga ævintýri" eftir Guiinar M. Magnús. Höfundur les (4). 18.00 St u nda rkorn með belgiska fiöluleikaranum Arthur Grumiaux. Tilkyim- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Kftirþankar .1 óli ön n u".. Vés te i nn Lúðvíksson rithöfundur les úr nýrri bók sinni. 20.00 islensk tónlist. Gisli Magnússon leikur á pianó. a. Fimm pianólög eftir Sig- urð Þórðarson. b. F'jórar abstraktsjónir eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. c. Barnalagaflokkur eftir Leif Þórarinsson. 20.30 Um liella og huldufólks- trú undir Kyjafjöllum. Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson tóku saman þátt- inn. 21.15 Frá tónleikum Oratoriu- kórs Dómkirkjuuirar i kirkju Filadelfiusafnaðar- ins 12. f.m. Oratoriukórinn og einsöngvararnir Sólveig Björling, Svala Nilsen. Hu- bert Seelow og Hjálmar Kjartansson flvtja ásamt félögum i Sinfóniuhljóm- sveit lslands, „Requiem" i c-moll eftir Luigi Cherubini. Ragnar Björnsson stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kvnn- ír. 22.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.