Vísir - 03.11.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 03.11.1975, Blaðsíða 14
l'rancis Lee 100 þúsui sem gert ftur fossaði blóðiö úr Lec. minnti mig á hnefa- leiknum. fuilorðnir giörsam- nter ekki einu leikmen a var vísað af leikv gardaginn. Þrfr aðrir nn fengu reisupas erpool-leikmaöurinn, d og Colin Blant, Uonc var mikil harka i leik e og Tranmere i 4. dei ik — hann missti stöðu irska landsliðsmark- Paddy Roche. fclnais varða' r 12 minút voru I leik slðari hallleiK l lem t,ng- Uandsmeistaranna Derby op Leeds upphófust mikil slagsmi milii tveggja leikrnanna, Francis Lee, Derby, og Norman Hunter, Leeds, og lauk rimm- unni njeö þvi aö báöum köppun- um var vikiö af leikvelli. Ekki vaFsagan þar meö búin, þvi að þegar þeir Lee og Hunter sem hafa m.a. leikið saman f enska landsliöinu voru á leiöinni út af leikvellinum, sló Lee til Huntcr, ..'PW-, utlri ferð meö boltann. Hann var keyptur til Derby fyrir frá Manchester City, og þykja þaö cin bestu kaupin v :riö iensku knattspyrnunni. Lee skoraöi 12 mörk fyrir niTuy i fyrra og hcfur þegar skorað 11 mörk fyrir liö sitt. Hann fær nú ekki að leika meö Derby gcgn Real Madrid á iniövikudaginn. 7% :* ■ JjjHk 1 !• , i^irTl— mMÆmk ,' n® ■ Éf nnl , ■ I ■ \'w- fS MHftti Kjl^jSP HV , ,* Francis Lee og Nor Manchester Uni voru 8 leikmenn bókaöir. L um lauk með sigri Rochdal Manchester United tók á' forystuna f 1. delld á laugarda_ inn þegar liðið sigraði Norwich. en West Ham hefur jafnmörg stig 21, en lélegra markahlut- fall. West Ham hefur þó leikið einum leik minna. QPR náði að- eins jafntefli i Coventry og er nú i þriðja til fjórða sæti ásamt Derby. Upphafið að slagsmálunum Leikur Derby og Leeds var skemmtilegur og vel leikinn, Trevor Cherry náði forystunni fyrir Leeds á 11. minútu þegar hann skallaði inn eftir horn- spyrnu. En skoski landsliðs- maðurinn Archie Gemmil jafn- aöi fyrir Derby stuttu síðar eftir að David Harvey i marki Leeds hafði hálfvarið fast skot frá Charlie George. George náði svo forystunni með marki Ur vitaspyrnu eftir að Norman Hunter hafði brugðið Francis Lee gróflega innan vitateigs. 1 siðari hálfleik skellti Hunter Lee aftur og þá þótti Lee gamla nóg komið — og lét hnefana tala. Derby átti meira i siðari hálf- leik, en Duncan McKenzie jafn- aðióvænt fyrir Leeds á 74. min. og þannig stóð þar til þrjár minútur voru til leiksloka að Roger Davis sem kom inná fyrir Bruce Rioch skoraði sigurmark Derby. Stuart Person sem nú er tal- inn einn besti framherji I Eng- landi skoraði eina markið I leik Manchester Utd. og Norwich. Leikmenn Norwich léku sterkan varnarleik og gekk leikmönnum United erfiðlega að finna glufur á vörn þeirra. En bæði liðin áttú sin tækifæri. Person skallaði naumlega framhjá og Kevin Keegan bjargaði meistaralega vel skoti frá Lou Macari. Macari átti siðan góða send- ingu á Person á 80. minútu og skoraði með föstu skoti, rétt áð- ur stóðu hinir rúmlega 50 þús- und áhorfendur á Old Trafford á öndinni þegar Phil Boyer átti hörkuskot I þverslána i marki Manchester. Alex Stepney lék ekki I markinu hjá United I óch deild og legri til að skora — enda fór lika svo að liðinutókstað skora eina mark leiksins. bað gerði Ian Moores eftir aukaspyrnu Alan Hudson og sendingu Sean Haz- elgrai e Jafnteflisliðið Leicester Nú eru menn farnir að kalla jeicester jafnteflisliðið og eru það orð að sönnu, þvi að af þeim P í \ 15leikjum sem liðið hefur leikið i 1. deild hefur 10 lokið með jafn- tefli. A laugardaginn gerði liðið 10. jafnteflið við Everton. David Smallman tók forystuna fyrir Everton eftir 8 minútna leik, þegar hann skoraði úr vita- spymu — eftir að sjálf vita- skyttan Garry Jones hafði verið felldur innan vltateigs. Bobby Lee jafnaði svo fyrir Leicster á 55. minútu eftir góðan undirbúning Jon Sammels. Það þótti tíðindum sæta að Frank Worthington komst ekki I liðið hjá vann an md úll bour skoraði strax á 4. minútu ISllllHr fyrir »•: ;«:'• *Mf ter háðu boxkeppni í est HanQíalda sínu sti ig stóð sú viðureign í tvœr lotur «55 | Derby og Liverpool fylgja fast á eftir i miklum ham Leikmenn West Ham voru svo sannarlega iham á St. Andrews leikvellinum i Birmingham, en LundUnaliðið fór samt ekki i gang fyrr en 15 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan 1:0 fyrir Birmingham með marki Trevor Francis á 5. min. Þá skoraði Trevor Brokking fyrir West Ham og stuttu siðar sendi Gary Pendry boltann i eigið mark eftir skot frá Brokking og þannig var staðan i hálfleik. Þar með var sagan ekki öll, þvi að markvörður Birmingham Bob Latchford, mátti þrivegis_ hirða boltann úr netinu hjá sér A fimm minútum I siðari hálfleik. Fyrst eftir skot frá Frank Lam- pard af 20 m færi og slðan tvi- vegis eftir að Alan Taylor hafði sloppið laus og skorað. En áður en við höldum lengra skulum við lita á úrslit leikj- anna. 1. deild Birmingham—West Ham 1:5 Burnley—Stoke 0:1 Coventry—QPR 1:1 Derby—Leeds 3:2 Everton—Leicester 1:1 Ipswich—AstonVilla 3:0 Manch. Utd— Norwich 1:0 Middlesboro—Liverpool 0:1 Newcastle—Arsenal 2:0 Sheff. Utd.—Manc.City 2:2 Tottenham—Wolves 2:1 2. deild Bolton—Blackpool 1:0 Bristol R—Blackburn R 1:1 Chelsea—Plymouth 2:2 Luton—Bristol C 0:0 Notth For—Carlisle 4:0 Orient—Oldham 2:0 Oxford—Hull 2:3 Portsmouth—Fulham 0:1 WBA—NottsC 0:0 York—Sunderla nd 1:4 Charlton—Southampton 4:1 (Leikinn á föstudaginn) Höfðu næstum fallið á rangstöðutaktik QPR átti I miklu basli á High- field Road i Coventry og litill meistarabragur á leik liðsins og voru leikmenn þess lengstum i vörn. En rangstööutaktik hafði hæsttím orðið Coventry aö falli I leiknum. Á 50. minútu komst Dave Thomas einn inn fyrir — varnarmenn Coventry hættu — héldu að Thomas væri rang- stæður, en það hefðu þeir ekki átt að gera þvi að dómarinn var ekki á sama máli. Thomas sendi siöan boltann á Don Givens sem stóð fyrir opnu marki og átti ekki I erfiðleikum með að renna boltanum i markið. En leik- menn Coventry sluppu með skrekkinn, þvi að stuttu siðar tókst David Cross að jafna met- in með góðu skoti. Hann fékk boltann á vitateigslfnu, sneri sér I hálfhring og skoraði með við- stöðulausu skoti. Héldu hreinu í 10 klst og 10 min. Fyrir leik sinn við Liverpool á laugardaginn hafði leikmönnum Middlesbrough tekist að halda marki sínu hreinu i sex heima- leikjum sinum, eða samtals I 9 klukkustundir. Ekki leit Ut fyrir aö Liverpo'oLliðið sem var án nokkurra sinna bestu leik- manna myndi fyrsta liðið til að skora hjá Middlesbrough sem sótti nærri stanslaust. En á 70. minUtu skoraði Terry McDer- mott nokkuð óvænt með þrumu- skoti af 30 metra færi. Middles- brough lék þvi 110 klukkustund- irog 10 minútur á heimavelli i 1. deild I ár — án þess að fá á sig mark. Mikil harka færðist i leikinn I lokin þegar leikmenn Middles- brough gerðu örvæntingarfulla tilraun til að jafna metin og var þá einum leikmanni Liverpool — Joey Jones, visað af leikvelli. Ipswich átti ekki i miklum erfiðleikum með Aston Villa — John Peddelty skoraði fljótlega i leiknum eftir sendingu frá Clive Woods. I siðari hálfleik urðu mörkin tvö. — Fyrst skor- aði Trevor Wymark með skalla, eftir sendingu frá Brian Hamil- ton, og Hamilton skoraði svo sjálfur þriðja markið. niö i í 10 ár Arsenal hefur ekki unnið leik I deildarkeppninni á leikvelli Newcastle St. James Park i Newcastle i 10 ár. Fyrir leik lið- anna á laugardag lofaði Berti Mee framkvæmdastjóri Arsenal að nú yrði breyting á. Það leit lika Ut i fyrstu að svo myndi verða, þvi að litlu munaði að Brian Kidd tækist að skora tvi- vegis I upphafi leiksins. En það var lika það eina sem Arsenal sýndi I leiknum, og áður en hálf- timi var liðinn hafði Alan Gowl- ing skorað fyrir Newcastle, eftir að Sammy Nelson hafði bjargað á marklinu. t siðari hálfleik var svo stöðug sókn á mark Arsenal, og varði Jimmy Rimmer i markinu þá hvað eftir annað frábærlega vel. En hann átti enga möguleika á að verja glæsilegt skot Irvin Nattrass af 30 metra færi á 68. mlnUtu. „Eitt fallegasta mark sem ég hef séð”, sagði þulur BBC sem lýsti leiknum. Aður hafði David Craig átt skot i þverslá ogMalcolm MacDonald skot i stöng. Sheffield Utd fékk óvænt stig Sheffield United fékk mjög óvænt stig i leiknum gegn Man- chester City — jafnvel þótt City sé afar slakt á útivelli. Tommy Booth skoraði strax fyrir Man- chester á 4. minútu og Peter Barnes bætti öðru markinu við á 28. minútu. En þá var eins og leikmenn Sheffield vöknuðu við vondan draum — þeir fóru að leika knattspyrnu og árangurinn lét ekki á sér standa — minútu sið- ar lá boltinn i markinu hjá City eftir skot Guthrie. Keith Eddy jafnaði svo úr vitaspyrnu i sið- ari hálfleik eftir að Guthrie hafði verið felldur innan vita- teigs. Stoke vann sinn fimmta Uti- sigur i Burnley. Bæði liðin léku hálfgerðan varnarleik og tóku greinilega enga áhættu. Leik- menn Stoke voru samt skárri aðilinn á vellinum og alltaf lik- bætti Willie Young við öðru marki — fyrsta mark Young fyrir Tottenham frá þvi hann var keyptur frá Aberdeen. A siðustu miinúttím leiksins tökst Steve Daley að skora mark fyrir Úlfana. Sunderland setur strikið á 1. deild Það er greinilegt á öllu að Sunderland hefur nú sett strikið á 1. deild. Liðið er ósigrandi þessar vikurnar og er nú með tveggja stiga forystu i 2. deild. Á laugardaginn lék liðið við York City, liðið sem kom hér i boði Vals og Þróttar i hitteðfyrra og tapaði þá ekki leik — lék meðal annars við landsliðið. 1 fyrra gekk liðinu ótrúlega vel og hélt sæti sinu i 2. deild þrátt fyr- ir margar hrakspár. En nú hef- ur þeim York mönnum ekki gengið sem best og eru i neðsta sæti. Liðið sá aldrei glætu i leiknum gegn Sunderland sem vann 4:1 með mörkum Tony Tovers — tveim úr vitum — Billy Hughes og Vic Halom. En mark York skoraði Chris Jones. Þá vekur athygli góð frammi- staða Notth. Forest að undan- förnu og virðist nú sem Brian Clough sé að ná tökum á liðinu. John O’Hare skoraði tvivegis gegn Carlisle og Barry Butlin sem félagið keypti i fyrra frá Luton skoraði sitt fyrsta mark á keppnistimabilinu. Crystal Palace heldur sinu striki Crystal Palace heldur sinu striki i 3. deild, liðið vann Hali- fax á laugardaginn 3:1 i skemmtilegum leik — mörk Palace skoruðu Martin Hinsel- wood, Peter Taylor og David Swindlehurst. Hereford vann Preston 4:3 i hörkuleik, Grims- by og Bury gerðu jafntefli 0:0 og Brighton tapaði úti fyrir Peter- borough 1:0. Palace er efst i 3. deild með 22 stig, þá kemur Bury með 20 stig, Hereford er með 19 stig og Preston 17 stig. Neðst er Sheff. Wed., Swindon og Chester með 10 stig og Mansfield með 7 stig. —BB Visir. Mánudagur 3. nóvember 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.