Vísir - 03.11.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 03.11.1975, Blaðsíða 22
22 TIL SÖLU Til sölu eins manns svefnsófi ásamt springdýnu stærð 180x75. uppl. i sima 53001 eftir kl. 5. Philips, sjónvarpstæki 24” sem nýtt til sölu. Uppl. i sima 16894. Til sölu talstöð og gjaldmælir úr sendibil. Uppl. i síma 85951 eftir kl. 7. Sjálfvirk hagiabyssa no: 12, nýleg, fylgir henni auka- hlaup. Uppl. i sima 51837 milli kl. 19 og 20. Til sölu sjónvarp H.M.V. 24” svart-hvitt. Uppl. i sima 85553. Parrot harmonika 120 bassa. Uppl. i sima 92-7176 milli kl. 7 og 8. Til sölu glussa-stýrismaskina i Chevy Blazer. A sama stað 8 rása Pio- neer segulbandstæki ásamt tveimur hátölurum. Uppl. i sima 44229. Cuha 24" — svart-hvitt sjónvarpstæki i hvit- um kassa til sölu, 3ja ára og mjög vel með farið. Uppl. i sima 22682, 36257 og 10115 á mánudag. Vesta hf. ÓSKAST KEYPT Notuð ritvél óskast. Simi 14780. Barnaleikgrind óskast, helst úr tré, en þó ekki skilyrði. Uppi. I sima 30572. Ctstillingaginur. Óska eftir að kaupa útstillinga- ginur, herra, dömu og unglinga. Uppl. i sima 26690. Óska eftir að kaupa oliulampa með kúfli og glasi. Uppl. i sima 33573. Guð- mundur Ágústsson. VERZLUN Vestfirskar ættir (Arnardalsætt og Eyrardalsætt) Áskrifendur: Nú er hver siðastur að vitja seinni bindanna (3. og 4.) afgreiðast bæði i einu á meðan þau endast. Vil kaupa fyrri bindin 2 góðu verði, séu þau vel með farin. Bækurnar fást i Bókinni, Skólavörðustig 6. Simi 10680 og hjá Huldu Valdimarsdóttur Ritchie, Simi 10647 (á kvöldin og um helgar). > Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúöuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Skermar og lampar I miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suöurveri. Simi 37637. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tiskulitir og gerðir. Tekið upp daglega. Hof bingholtsstræti 1. > ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. FATNAÐUR Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftirmáli. Hagstætt verð, fljtft'" afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Halló — Halló. Peysur i úrvali á börn og full- oröna. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. HJÓL-VAGNAR Svalavagn óskast. Simi 30009. Tökum vélhjól i umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50, árg. ’74, 1 stk. Suzuki 50, árg. ’75. Til sýnis og sölu i sýningarsal okkar að Laugavegi 168, Brautarholts- meginn. Bilasport sf. HÚSGÖGN Skrifborð til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 25368 eftir kl. 6 e.h. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.- Sendum i póstkröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Iljónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- -um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Vandaðir, ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu öldugötu 33. Simi 19407. BÍLAVIÐSKIPTI VW Fastback árg. ’71. einstaklega fallegur og vel með farinn bill, ekinn pðeins 40 þús. km. Litur hárauður. Uppl. í sima v. 14772 og h. 15587. Til sölu Dodge Coronet árg. ’69, góður bill, skipti mögu- leg,og Moskvitch árg. ’71. Uppl. i sima 81659 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu ér Wagoneer 1970 einkabill ekinn að- eins 67.000 km. 8 cyl, sjálfskiptur með vökvastýri og powerbrems- ur. Bill i sérflokki. Nýtt pústkerfi. Sprautaður i vetur, ný, lituð, framrúða. Sérstök framljós og 100 litra bensintaknur og margt íleira. Uppl. i sima 2)896. Volkswagen 1303 árg. '73 er til sölu, góður bill. Uppl. i sima 23974 eftir kl. 6. Taunus 17 M til sölu til niðurrifs. Uppl. að Hraunteig 19, simi 34521. Bill óskast. Óska eftir að kaupa góðan bil fyrir 500—700 þús. sem greiða má að mestu með skuldabréfum. Uppl. i sima 85858. Til sölu Cortina '68 ákeyrð, allt kram og vél i góðu lagi. Uppl. i sima 21258 i dag. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Nokkrir VW 1300 árg. 1974 og Opel Rekord 1700 árg. 1971 til sölu á tækifærisverði. Bilaleigan Faxi. Simi 41660. Gott tækifæri. Tilboð óskast i Chevrolet, árg. ’66. Billinn er góður að innan og gott kram. A sama stað til leigu log- suðutæki með kútum og málning- arpressa með könnu. Uppl. i sima 52083. Vil skipta á Citroen GS 1220 Club árg. ’74 og Volvo station ekki eldri en árg. ’72. Uppl. i sima 94-7371. Til sölu Ford Torino GT ’69, 8 cyl. sjálfskiptur með -vökvastýri. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 99-3246. Til sölu 2vélar I Skoda 1000, 2 nagladekk, ásamt fleiru úr Skoda. Uppl. I sima 41151. Til sölu er Wagoneer 1970 einkabill ekinn að- eins 67.000 km. 8 cyl, sjálfskiptur með vökvastýri og powerbrems- ur. Bill I sérflokki. Nýtt pústkerfi. Sprautaður i vetur, ný, lituð framrúða. Sérstök framljós og 100 lita bensintankur og margt fleira. Uppl. i sima 21896. Til sölu Sunbeam Alpine GT, árg. ’71, sjálfskiptur, ný snjódekk, útvarp og toppgrind fylgja, skoðaður. Uppl. i sima 27257. HÚSNÆÐI í BOÐJ Stúlka gctur fengið herbergi og áðgang að eld- húsi gegn litilsháttar húshjálp. Uppl. i sima 24666 milli kl. 1 og 5. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja herbergja ibúð óskast nú þegar i Hafnarfirði á leigu. Uppl. i sima 51986 milli kl. 5 og 7. Herbergi. Námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. i sima 34390 næstu daga. Miðaldra kona sem vinnur úti óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i rólegu húsi. Til- boð merkt ,,3211” leggist inn á augld. Visis fyrir föstudag. Ungur maður óskar að taka á leigu 1—2ja her- bergja ibúð. Hringiö i sima 22254 eftir kl. 7. óska eftir herbergi. Uppl. i sima 20367. Litib ibúö óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38234. Kona mcö eitt barn ‘óskar eftir ibúð nú þegar, helst i vesturbæ. Uppl. i sima 21091. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu for- stofuherbergi, einstaklings- eða litla Ibúö, helst i miðbænum. Uppl. i sima 26099 eftir kl. 2. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 24690. 2ja herbergia ibúð óskast nú þegar i Hafnarfirði á leigu. Uppl. i sima 51986 milli kl. 5 og 7. Ungt, reglusamt par óskar eftir 1—2ja herb. ibúð sem Ifyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i' sima 33342 frá kl. 7 e.h. Stúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi eða einstakl- ingsibúð, hjá fólki sem treystir sér til að umbera pianótónlist. Æskilegt er að húsnæðið sé ekki mjög hljóðbært, þvi viðkomandi hefur flygil meðferðis. Skilyrðis- laus reglusemi. Uppl. I sima 26679. ATVINNA I Stúlka óskast. Samviskusöm, vandvirk og ábyggileg stúlka óskast til sima- vörslu, vélritunar o_g almennra skrifstofustarfa.þarf ekki endilega að vera vön. Tilboð með nafni, simanúmeri og heimilisfangi sendist Visi fyrir þriðjudag merkt „3120”. ATVINNA ÓSKAST Hárgreiðslumeistarar. Ung og mjög áhugasöm stúlka óskar eftir að komat að sem há- greiðslunemi. Lysthafendur vin- samlegast sendið tilboð til augld. Visis sem fyrst merkt „Ahuga- söm 123”. Ungur maður óskar eftir atvinnu fram að ára- mótum. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 30531. SAFNARINN Frimerki til sölu lýðveldið allt, og lika stök,og eitt- hvað úr konungs timabilinu. Simi 24516. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Spái i spil, þýði stjörnurnar, pianókennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Er byrjuð aftur, hef verið frá vegna veikinda. Uppl. i sima 27114 eftir kl. 7 og um helgar. Les i lófa og bolla alla daga frá kl. 1 á daginn og eft- ir samkomulagi. Uppl. i sima 38091. &ARNAGÆZLA Tek börn i gæslu hálfan eða ailan daginn. Hef ieyfi. Er búsett i Hliðunum. Simi 86952 ti! hádegis og á kvöldin. Óska að taka börn i gæslu. Hef leyfi. Er i austurbæ, Snælandshverfi, Kópa- vogi. Uppl. i sima 44426. KENNSLA Kennsla. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Aúðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hrinriksson. Simi 20338. Jass-námskeið (12 vikur) verður fyrir blásara, trompet, trombon, saxophon. Uppl. daglega frá kl. 10—121 slma 25403. Almenni músikskólinn. EINKAMÁL Ævintýramenn. Félagar óskast i heimsreisu á skútu. Þurfa að eiga 500.000 kr. á áramótum. Lagt verður upp i mars-april. Nafn og heimilisfang sendist afgreiðslu Visis merkt 3200. BILALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla-Æfingatimar, Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar: Brynjar Valdimars- son, simi 43754, Guðmundur Ölafsson, si'mi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótorhjól. öku- ''óli Guðmundar sf. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni aksturog meðíerð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess- óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. BILAVARAHLUTIR m Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Ath. breyttann opnunartima. Höfum framvegis opið kl. 9-6,30 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. ^ öpið Irá kl. 9 — 7 a!ia virka daga og 9—5 laugardaga >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.