Vísir - 04.11.1975, Side 17

Vísir - 04.11.1975, Side 17
VÍSIR. Þriðjudagur 4. nóvember 1975 17 )AG I DAG Sjónvarp, kl. 20,50: w w AST, AST, OG AFTUR Við sjáum þrjár myndir um ástina i kvöld. Sú fyrsta heitir Ástin og bannfærða bókin. Önn- ur heitir Ástin og fyrsta nóttin og sú siðasta Ástin og kóngur- inn. I fyrstu myndinni fylgjumst við með hermanni sem kemur heim til Bandarikjanna. Eigin- kona hans hafði talsvert stund- að ljóðagerð, og nú kemur i ljós að hún hefur skrifað metsölu- bók, sem heitir „Elskhugar minir” eða eitthvað á þá leið. Hermaðurinn verður afbrýði- samur og konu hans gengur illa að sannfæra hann um að hann sé fyrirmyndin að öllum þeim 12 elskhugum sem hún hefur skrif- að um. En allt fer þó vel i lokin... 1 næstu mynd segir frá ung- lingum sem halda að þeir séu ekki siður þroskaðir en full- Ástin erf ýmsum myndum og hún sem er.... orðna fólkið. Þeir leigja sér mótel-herbergi, en það fer öðru- visi en ætlað er. Unglingarnir reynast ekki nærri eins þroskaðir og þeir héldu. í siðustu myndinni greinir frá gömlum og heimakærum skrif- stofumanni sem hefur verið kvæntur i mörg ár. Einn dag kemur gamall félagi hans úr hernum i heimsókn, og það kemur i ljós að þeir hafa verið miklir æringjar. Það vill svo til að kona þess fyrstnefnda þarf að fara Ut úr bænum um helgina til þess að heimsækja veika móður sina. Á meðan kemur félaginn úr hern- um i heimsókn til þess heima- kæra með tvær piur. En um leið rekst forstjórinn inn með skjöl... — EA gerir vart við sig hvar og hvenær Útvarp, kl. 16,40: Litli barnatíminn fœr nýjan umsjónamann „Ég byrja á nýju kynningjar- lagi, sem er stutt stef eftir Mozart og er leikið á hörpu. Ég kynni hörpuna og tónskáldið sjálft i nokkrum orðum,” sagði Sigrún Björnsdóttir, leikari, sem byrjar að sjá um Litla barna- timann i dag. Sigrún hefur aldrei séð um barnatimann fyrir þau yngstu, en var áður með barnatimann á sunnudögum. Nú mun hún sjá um Litla barnatimann á móti Finnborgu Scheving, fóstru. Sigrún mun sjá um þáttinn annan hvern þriðjudag og svo Finnborg á móti. í dag munSigrún lesa ævintýri meðal annars. Þá sagði hún að sér hefði borist i hendur sænsk plata, sem gerð er til þess að þjálfa athygli barna i sambandi við takt. Sigrún mun spila tvö lög af þessari plötu, þarsem farið er i leiki við börnin i þessu sambandi. Litli barnatiminn hefst klukkan 16.40 og stendur i tuttugu minútur. -EA. Sigrún Björnsdóttir, leikari, verður annar umsjónarmaður Litla barnatiinans i vetur. A Utvarp-sjónvarp: Meira um skólamól Skólamál eru á dagskrá bæði i útvarpi og sjónvarpi i kvöld. Er það framhald af þeim þáttum sem þegar hafa verið fluttir og sýndir. i sjónvarpinu i kvöld verður fjallað um Hlitarnám, en erindi um það var flutt i útvarpinu á sunnudaginn. 1 þessum þætti er fjallað um megininntak kenningarinnar og kynnt og sýnd dæmi. Þáttur þessi er sendur út i tengslum við fyrrnefnt erindi og svo erindi sem flutt verður i kvöld, áður en þátturinn verður sendur út. Það er erindið Kenning Tylers um námsskrárgerð. Guðný Helgadóttir fulltrúi flytur það erindi, og hefst það klukkan 19.35. Þátturinn i sjónvarpinu hefst klukkan 22.25. — EA. A meðan getur þú laumað teiknibóiu á stólinn hennar. j ÚTVARP 0 Þriðjudagur 4. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 1 þætt- inum er fjallað um arkitekt- úr og sérþarfir. 15.00 Miðdegistónleikar: is- lensk tónlist. a. Barokk- svita eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. b. „Móð- ursorg”, lagaflokkur eftir Björgvin Guðmundsson. Guðmunda Eliasdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á pianó. c. „Um ást- ina og dauðann”, söngvar fyrir bariton og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. d. Kvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Kvart- ett Tónlistarskólans leikur. e. Lög eftir Pétur Sigurðs- son frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. Sigrún Björnsdóttir sér um timann. 17.00 Lagið mitt. Anne Marie Markan sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kenning Tylers um námsskrárgerð. Guðný Helgadóttir flytur erindi. 20.00 I^ög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján Guðmundsson sér um þátt fyrir ungiinga. 21.30 Tónlist eftir Robert S c h u m a n n . W i 1 h e 1 m Kempff leikur á pianó.. 21.50 Kristfræði Nýja testa- mentisins. Dr. Jakob Jóns- son flytur fyrsta þátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Kjarval” eftir Tlior Vilbjálmsson. Höfundur les (9). 22.40 Skákfréttir. 22.45 Harmonikulög Laiho- bræður leika 23.00 A hljóðbergi. Sagan af Plútó og Próserpinu i endursögn Nathaniel Haw- thorne. Anthony Quayle les. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Þriðjudagur 4. nóvember 1975. 20.00 Frcttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsing- ar. 20.35 Þjóðarskútan. Þáttur um störf Aiþingis. M.a. verður viðtal við Jón Árna- son formann fjárveitinga- nefndar og litið inn á fund hjá fjárveitinganefnd. Einnig verður fjallað um vandamál frystihúsanna. Umsjónarmenn: Björn Teitsson og Björn Þor- steinsson. 21.15 Svona er ástin. Banda- risk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 l tan úr heimi. Úmræður um 'iakarof málið. Þátt- takendur: Gunnar Gunnarsson. Haildór Lax- ■ nes og Matthias Johannes- sen. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 22.50 Skólamál. Hlitarnám. 1 þættinum er fjallað um hlitarnám — megininntak kenningarinnar kynnt og sýnd dæmi. Þátturinn er gerður i samvinnu við Kennaraháskóla islands og sendurút i tengslum við tvö útvarpserindi, sem flutt voru 2. og 4. nóvember. Umsjónarmaður Helgi Jónasson fræðslustjóri. 23.05 Dagskrárlok. / að keyra i nýja bílnum. Hann er svo hræddur um, að verk- smiðjan hringi og tilkynni um leynda galla á bilnum!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.