Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 3

Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 3
VISIR. Föstudagur 7. nóvember 1975. 3 Engar viðrœður um aðstoð vamariiðsins við landhelgisgœsluna Utanríkisráðherra telur þó ekki fjarri lagi að það vœri gert Utanríkisráöherra kveður engar viöræður hafa fariö fram milli rík- isstjórna islands og Bandarikjanna um sam- vinnu varnarliðsins og landhelgisgæslunnar, vegna landhelgisgæslu, og þá í formi upplýsinga- miðlunar, þar sem vitað er að varnarliðið býr yfir Bygging nýju iþróttamann- virkjanna i Vestmannaeyjum gengur mjög vel. Framkvæmd- ir hófust i sumar og er áætlað að þeim tækjakosti að geta fylgst með allri umferð skipa umhverfis landið, auk þess sem þeir halda úti eftirlitsflugi 24 tíma í sólarhring. Þó telur hann ekki fjarri lagi að það yrði gert. Tilefni þess að utanrikisráð- herra var spurður þessa voru sundiaugin verði tilbúin til notk- unar i mai n.k. en iþróttahúsið fyrir næsta haust. Byggingin cr alls 20 þúsund ummæli Leifs Magnússonar, varaflugmálastjóra, i sjón- varpsþættinum Kastljós sl. föstudagskvöld, þar sem hann vakti athygli á bókun, sem gerð var 22. okt. 1974 i viðræðum ts- lands og Bandarikjanna um varnarsamning þjóðanna. Þessa bókun er að finna i aug- lvsingu nr. 21 3. des. 1974, um samkomulag tslands og Banda- rikjanna varðandi varnarsamn- inginn 1951. E-liður þessarar KRÓNA rúmmetrar og áætlaður heild- arkostnaður um 400 inilljónir. Manskur verktaki sér um bygg- inguna cn hún er úr timbri. bókunar er eftirfarandi: „Báð- ar rikisstjórnirnar munu athuga leiðir til þess að efla samvinnu milli varnarliðsins annars veg- ar og fsl. landhelgisgæslunnar, almannavarna og flugmála- stjórnar hins vegar”. Einar kvað þá hugsun liggja að baki þessari bókun, að efla samvinnu i sambandi við björg- un og þar gæfist kostur á tækja- búnaði vegna fjarskipta. Að sögn hæjarstjórans Sig- finns Sigurðssonar, verða þessi ■nannvirki gcysileg lyftistöng fyrir iþróttalif i Eyjum, og er meiningin að þau bæti að nokkru upp missi útivistar- svæða scm töpuðust vegna goss- ins. i ráði er að vatnið i sundlaug- inni vcrði hitaö upp með hraun- hitanum. Ljósm. Guðni. Sigfússon. Seldu notaðan Benz ó 3,5 mðlj. í ógúst — Við erum þegar búnir að selja notaðan bil fyrir 3,5 milljón- ir, sagði Halldór Snorrason hjá Aðal bilasölunni þegar hann hringdi i Visi i gær. Það var i til- efni fréttar um að i Fod skálanum væri til sölu Lincoln Continental, árgerð 1974, á þessu verði. Var talið að það væri dýrasti notaði billinn sem hefði verið boð- inn til sölu hér á landi. Lúxus- kerran sem Halldór seldi var hinsvegar 1973 árgerð af Mer- cedes Benz. Það var að sjálfsögðu finasta eintakið af Benz, sem hingað hefur komið. Hann var seldur á 3,5 milljónir 28. ágúst siðastliðinn. Einhverjir peningar viðrast þvi leynast einhversstað- ar i okkar hrjáða landi. — ÓT. Byggingarnefnd frestaði móli r Armannsfells Byggingaruefiid Heykja vik tirhorgar barst fyrir sköinmu ivrirspurn Irá Armannsfelli. Þar er spurt livort levft verði að hyggja samkvæmt með- seiidum uppdrælti á lóöiimi númér I til 27 við llæöargarð. Þetta er a liorni llæðargarös og Grensásvegar. Byggingarnefnd tók þá al'- stööu að l'resta niálinu. Úttekt ó lagmetinu — Ekkert sagt á meðan Úttekt fer nú fram á stöðu Sölu- stofnunar lagmetis og framtiðar- stefnu. Meðan þessi mál eru ekki útrædd innan stjórnarinnar og þeirra aðila, sem að stofnuninni standa, er ekki talið rétt að fjalla um málið i fjölmiðlum. A hinn bóginn leggur stofnunin áherslu á það, að gerð verði grein fyrir málefnum hennar, þegar áðurnefnd úttekt og stefnumótun hefur verið ákveðin. Einnig verði það að biða fundar með framleið- endum, en hann verður haldinn i þessum mánuði. VS IÞROTTAHUS FYRIR 400 MILLJÓNIR Nú verður hátíð í Reykjavík Sjö gestum boðið vestan um haf SjÖ gestum hefur verið boðið vestan um haf til að taka þátt i hátiðarsamkomu, sem Þjóð- ræknisfélag islendinga efnir til i Þjóðleikhúsinu á morgun, laugardag i tilefni aldarafmælis landnámsins i Nýja-lslandi. Þessir gestir eru: Stefán J. Stefánsson, forseti Þjóðræknis- félags islendinga i Vesturheimi, og frú, Sigriður Hjartason, for- stöðukona Elliheimilisins Betel, Ted Árnason, forstöðumaður Is- lendingadagsnefndar, og frú, Jóhanna Jóhannsson frá Markerville og Robert J. Ás- geirsson frá Vancouver. A hátiðinni á morgun flytja leikarar og kór Þjóðleikhússins hluta þeirrar dagskrár, sem farið var með til Kanada i sum- ar. Þjóðdansafélagið sýnir þjóð- dansa, glimumenn koma fram, Lúðrasveit Reykjavikur leikur og Karlakór Reykjavikur syng- ur. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntam ála ráðherra, flytur ávarp og einnig Stefán J. Stefánsson. Kynnir verður Gunnar Eyjólfsson og dag- skrárstjóri Klemens Jónsson. Gestirnir við komuna til Keflavikurflugvallar. Frá vinstri: Ró- bert, Stefán, Olla, Marjorie, Sigriður. Joe og Ted.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.