Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 20
-*>■!- (?) xn-r -DDinini . -D0'§ OZQ: (nmDoz> Bcrropi x p-p_____________________________ z>nd>h 20 VÍSIR. Föstudagur 7. nóveinber 1975. Tarzan flýtti ser til fundar viö Nemone. A leiöinni fór hann i huganum yfir ráöagerö sem mætti vertia vinum hans til bjargar A meftan var Tomos á fundí meft Jdrottningunni. Jæja, Tomos, sagfti j hun skipandi. Vertu fljótur aft segja mér þetta og hypjaftu þig svo, ég á von á Tar/.an I»aft er einmitt um Tarzan sem ég æth tiftt aft tala, sagfti Tomos lævislega. Hann er i slagtogi meft (lemnonog Thudosi gegn yftar hátign. Og aft verftlaunum á hann aft fa hina undurfögru dóttur Thudosar, Doriu! Cop> 19b0 [djif Rtte Burroujhj.inc - Tm fteg U S Pil 0 Distr. by United Feature Syndicate. Tarzan og Gemnon rifust vegna Doriu, hélt hann ótrauöur áfram. Dað var Gemnon sem ætlaði að Ireyna að drepa Tarzan. Einhver mun hvæsti Nemone . æðislega, hljrtta grimmilegan dauðdaga vegna þessa! // Þeirra biöu svo > sannarlega einkennileg örlög. En hver veit? Og ég er alltof spenntur til þess aö geta farið... Eg er hrædd Hip. Hvflir ekki bölvun yfir þeim sem raskar grafarró? T Meinaröu etns og yfir þeim sem röskuöugrafarró Tutankhemen konungs? wi\m. Á Og þú lést pappirsbát sigla i þú þurftir 1 samt ekki aö lemja mig I Ég fer ekki. Já, af þvi að , Siðast lamdirðu \ settir ismol mig- , niöur á bakið á þeirri ljóshærðu. Góða hættu að kvarta! Varstu ekki að heimta aö við fengjum okkur húsvagn og gætum ^ fært okkur eilthvað til! CTP HJ ífc v * Spáin gildir fyrir iaugardaginn 8. nóv. Hrúturinn 21. mars—20. apríl: Ilrúturinn: Vertu ekki of öruggur með sjálfan þig og reiddu þig ekki um of á aðra. Orð þin og gerðir hafa áhrif á mannorð þitt, reyndu þvi að efla það. Ánægjulegt kvöld i hópi vina. Nautið 21. apríl—21. mai: Nautið: Smávægilegt atvik gæti leitt til upplausnar á sambandi þinu við einhvern. Reyndu að ráðskast ekki með aðra. Fjar- staddir aðilar gefa þér .visbend- ingar varðandi framtiðaráætlanir þinar. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Tviburarnir: Helgin framundan lofar sérstaklega góðu. Þú kannt að njóta góðs af fágætum eigin- leika eða hæfileika annarrar per- sónu. Kvöldið er tilvalið til að njóta hins ljúfa lifs. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Krabbinn: Seinagangur einhvers kann að koma i ljós i dag. Aðalat- riðið er þó fólgið i þvi sem fólkið i kringum þig gerir. Hafðu þig litt i frammi i bili. Vertu hjálpsamur. Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: l.jónið: Taktu ekki góða heilsu sem gefinn hlut, gerðu eitthvað til að halda henni við. Seinni partinn væri upplagt að fara i búðir og kaupa eitthvað til að lifga upp á umhverfið. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Mcyjan: Þú átt von á að lenda i rómantiskri aðstöðu án þess að reyna nokkuð til þess. Vertu ekki of gagnrýninn gagnvart hinu kyninu — enginn er fullkominn, ekki einu sinni þú. Vogin 24. sept.—23. okt.: Vogin: Þú getur ekki haldið áfram að lifa um efni fram. Áform þin eru of stórtæk með til- liti til núverandi efnahags- ástands. Þú verður að iáta staðar numið og rifa seglin. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: : Hertu þig við bréfa- skriftir sem þú hefur trassað. Fréttir varðandi nálæga staði og fólk kunna að koma þér á óvart. Flest bendir til ásta og gleðskap- ar i kvöld. Drekinn Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Kogmaðurinn: Félagi þinn er með snjaila hugmynd eða er i þann veginn að gera merka upp- götvun. Athugaðu yfir hverju þú kannt sjálfur að búa. Þú gætir átt skemmtilegt stefnumót i kvöld. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Steingeitin: Allt virðist ganga þér i haginn núna, en treystu ekki um of á heppni þina. Þú átt ábyggi- lega eftir að lenda i einhverju skemmtilegu áður en dagurinn er liðinn. Vertu óspar á hrósyrði. Vatnsberinn 21. jan,—19. febr.: Vatnsberinn: I dag gefst þér sennilega betra tækifæri til hvild- ar og slökunar en undanfarið. Engin áriðandi málefni knyja þig til athafna. Fiskarnir: Gættu að þér. And- stæðingur þinn úr ljónsmerkinu gerir þér kannski grikk um helg- ina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.