Vísir - 11.11.1975, Page 3

Vísir - 11.11.1975, Page 3
3 m VISIR Þriðjudagur 11. nóvember 1975. Þokkaleg rœkjuveiði í isafjarðardjúpi... „Rækjuveiðarnar hafa til þessa gengið þokkalega. i siðustu viku komu um 150 tonn á land,” sagði Pétur Bjarnason sem fyrir hönd sjávarútvegs- ráðuneytisins hefur eftirlit með rækjuveiðunum við isafjarðar- djúp. Rækjuveiðar við isafjarðar- djúp'hófust 4. nóvember sl. Sjó- menn hafa verið mjög óánægðir með verðið sem fæst fyrir rækj- Pétur sagði að þegar hefðu 34 bátar hafið veiðar og fleiri bætt- ust við á næstunni. Alls munu 42 eða 43 bátar stunda rækjuveiðar við isafjarðardjúp i vetur sem er 10-12 bátum færra en i fyrra. ,,Vanalega er rækjan góð fyrstu vikurnar, og svo er einnig nú. Og þó nokkrir náðu þeim 6 tonna hámarksafla sem leyfður er á bát á viku. Veðrið hefur verið ágætt og hefur ekki hamlað veiðum.” —EKG Niðurstaða norrœnnar róðstefnu: Fjölmiðlar hafa gefið brenglaða og óraunveru- lega mynd af konum Á norrænni ráðstefnu „Um konur í fjölmiðlum" sem haldin var 29.-31. októ- ber í Voksenaasen við Osló var ákveðið að setja á stofn nefnd skipaða full- trúum allra Norðurlanda- þjóðanna til að vinna að því verkefni að breyta mynd fjölmiðlaaf konunni. Þátt- takendur voru á einu máli um að sú mynd væri brengluð og óraunveruleg. Ráðstefnu þessa skipu- lagði norska kvenréttinda- félagið með stuðningi Norðurlandaráðs, og voru þátttakendurnir blaða- menn og fulltrúar kven- réttindafélaga á Norður- löndum. Frá islandi sátu ráðstefnuna, Fríða Björns- dóttir blaðamaður og Mar- grét R. Bjarnason frétta- maður. Ráðstefnan i Noregi visaði til ályktunar kvennaársráðstefn- unnar i Mexikó þar sem m.a. var mælst til þess að rikisstjórnir hvettu fjölmiðla landa sinna að gefa jákvæða og verðuga mynd af konum i stað þess hlutverks að vera tæki til auglýsinga. beir sem á ráðstefnunni sátu Fengu liðlega 27 þús. kr. fyrir kílóið af dúni Verð á dúni hefur hækkað verulega. A vormánuðum voru greiddar 27.200 krónur fyrir hvertkilógramm af hreinsuðum og handfjaðurtindum dúni. Að frádregnum sjóðagjöld u m Nýtt Snœfell fyrir norðan Kfnaverksmiðjan Sjöfn á Akur- evri hefur nvlega hafið Irain- lciðslu á livitu Met-háglanslakki fyrir útflutning t'l itusslands. Stefnt er að þvi að • ilgreiða hcildarmagns. 200 toiina. verði lokið lyrir I. fehr. 1970. Miiguleik- ar eru a áframhaldi lilflutnings á málninga rvörum til Sovélrikj- anna. betta kemur Iram i nvjum K.E.A. fregnum barsegir einnig að búið sé að kaupa 30(1 tonna tog- skip frá Noregi til að auka hrá- efnisöflun til frvstihússins i Urisey. Skipið hefur hlotið nafnið Snæfeli. eftir hinu gamla afla- skipi útgerðarfélags K.E.A. I K.E.A-Eregnum segir enn- fremur af nýjungum ýmsum, m.a. að hafin sé tölvufærsla á öll- um viðskiptamannareikningum kaupfélagsins og fleiri greinar muni fylgja á eftir. bá hefur verið bættur og endurnýjaður vélakost- ur brauðgerðarinnar. og komið hefur til tals að hefja notkun út- tektarkorta (kredit-korta) i verslunum K.E.A. Starfsmanna- félagið stendur nú i bvggingu tveggja sumarhúsa i Hreðavatns- landi fyrir félagsmenn. Áætlað er að þau verði tilbúin næsta sum- ar. I'engu bændur IJS.fiOO krónur fyr- ir kilógrammið. Flugvargur hefur gert æðar- ræktarbændum erfitt fyrir og er þeim fjölgun svartbaksins mik- ið áhyggjuefni. Einnig er talið, að hann geri mikinn usla þar sem fiskirækt er i ám og vötn- um. bá er minkurinn mikill skaðvaldur. A siðasta vori veitti Æðar- ræktarfélag Islands ungum manni fjárstuðning til veiöa á vargfugli i varplöndum á Rreiðafirði. Árangur var góður. V'ið athugun á mörgum svart- bökum kóm i ijós, að mikil! meirihluti þeirra hefði étið egg og unga. Æðarrækt hér á landi hefur dregist mjög saman á undan- fömum áratugum og þar eiga flugvargur og minkur mesta sök. Arið 1913 var dúnfram- leiösla landsmanna hálft fimmta tonn, en losaöi hálft annað tonn 50 árum siðar. 1 Viðey, sem áður var mikil varpjörð, kannski sú mesta á landinu, er nú ekkert æðarvarp. Talið er, að þróunin sé svipuð á Faxaflóasvæðinu öllu. — ÁG — Ekkert skíðafœn enn Ekki er enn komið skiðafæri i Bláfjöllin, þótt komið sé fram i nóvember. I sumar var lagfærður veg- urinn upp i fjöllin og reynt að ganga þannig frá honum að hann yrði sem snjólausastur. Einnig var sett lýsing i aðra brekku en ármenningar lýstu upp eina brekku i fyrra. SU iýsing var núna endurbætt. Þær brekkur þar sem lyfturn- ar eru voru lagfærðar i sumar með tilliti til þess að snjór héldist betur i þeim. Þessar framkvæmdir eru hluti af þeim framkvæmdum sem eiga að verða i Bláfjöllum á næstu árum en þær urðu óvenjulitlar i ár vegna pen- ingaleysis. Enn eru óleyst stærstu vandamálin, en það er vatnsöflun og losun úrgangs. Afli Vestfjarðabóta skórri en í fyrra skipuðu bráðabirgðanefnd sem á að starfa i eitt ár. Hún skal gang- ast fyrir stofnun starfshópa er samvinnu hafi við fulltrúa kven- réttindahreyfingar og starfsfólk i fjölmiðlum. Bráðabirgðanefndin skal koma saman i Kaupmannahöfn i desember á þessu ári og að ári leggja fram tillögu um skipan norrænnar fastanefndar er haldi starfinu áfram. Hlutverk nefnd- arinnar er að dýpka og breyta þeirri mynd sem fjölmiðl- ar gefa af konum. Fyrsti þátturinn i starfi nefnd- innar verður að kanna hvernig norrænir fjölmiðlar hafa fjallað um kvennaárið, og i þvi og áframhaldandi starfi vonast nefndin eftir fjárhagslegum stuðningi frá Norðurlandaráði sem sýnt hefur áhuga á að styðja verkefni af þessu tagi. —EKG Línubátar í Vestfirð- ingafjórðungi hófu flestir róðra í byrjun október en nokkrir þó fyrir mánaða- mót. Gæftir voru óstöðugri en undanfarin haust og af li því mun lakari. Afli togar- anna var líka sáratregur í októbermánuði, og notuðu því margir tímann til botn- þrifa, viðgerða og endur- bóta. Rækjuveiðar hófust 27. október í Arnarfirði og stunda 5 bátar veiðarn- ar. í ísafjarðardjúpi hóf- usf rækjuveiðarnar 4. nóv- ember, og hafa fram til þessa gengið bærilega. Færabátar eru almennt hættir veiðum, en drag- nótabátar eru f lestir enn á veiðum. Heildaraflinn í október var 3.165 lestir en var 2.872 á sama tíma i fyrra. Af linubátum var Vestri frá Patreksfirði hæstur með 104,5 lestir í 22 róðrum. Af togurunum var Guðbjartur frá ísafirði aflahæstur með 276,4 lestir. —EKG SKRINAN OPNUÐ Á SK0LAV0RÐUSTÍG Ný veitingastofa, Skrinan, hcfur verið opnuð i húsinu númer 12 við Skóla vörðustig. við hornið á Bergstaðastræti. Þar verður á boðstólum grill- réttir, almennur matur, kaffi, smurt brauð o.s.frv. 1 Skrinunni eru sæti fyrir 80 til 100 manns, ýjögra til sex manna básar og veggja manna borð. öll inn- •éttingavinna er unnin eftir auganu, ef svo mætti segja og eftir hugmyndum eigendanna og framkvæmdastjórans. Meðal annars eru notaðar i loft og veggi, spirur eins og eru i skreiðarhjöllum og loftljósin eru gerð úr netakúlum. Nafnið er einnig sótt i sjávarútveginn. þ.e. skrinan sem sjómenn höfðú kostinn i. A veitingastofunni vinna tólf manns. Skrinan er hlutafélags- eign en framkvæmdastjóri er Gylfi S. Guðmundsson. —EB Hússfjórn Kjarvalsstaða mœlir með kaupum ó Kjarvalsmyndum „Hússtjórn Kjarvalsstaða ákvað það á fundi sinum i gær, að mæla með því við borgarráð að keyptar verði ákveðnar myndir sem voru á sýningu á verkum Jóhannesar Kjarvals, sem ættingjar hans héldu.” Þetta sagði Ólafur B. Thors for- maður hússtjórnar Kjarvals- staða er Visir spurði hann um hvort ákvörðun hcfði verið tekin um kaup á Kjarvalsmyndum. „Borgarlögmaður og for- stöðumaður Kjarvalsstaða voru búnir að athuga myndirnar með tilliti til þessara kaupa. Var reynt að hafa i huga að það væru ákveðnar tegundir teikninga sem keyptar yrðu af Rvikurborg, og þá þær tegundir sem ekki væru til i eigu borgarinnar.” Um kaup á myndum þeim sem eru á veggjum i vinnustofu Kjarvals i Austurstræti 12 sagði Ólafur að hússtjórnin vildi skoða þær betur áður en endan- leg ákvörðun vrði tekin af hálfu hennar. —EKG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.